10.5.2015 | 00:18
David Cameron virðist hafa unnið út á hræðsluáróður -sem fékk byr undir báða vængi, skömmu fyrir kjördag
Sá áróður virðist hafa verið af -tvennum toga. Í fyrsta lagi hélt Cameron því fram, að hinum tiltölulega vinstri sinnaða leiðtoga Verkamannaflokksins, væri ekki treystandi í efnahagsmálum -sá efnahagsuppgangur sem er hafinn í Bretlandi, gæti verið í hættu.
Á hinn bóginn, er annað atriði sem gæti hafa haft mun meiri áhrif, en þ.e. þegar fregnir bárust af því, loka vikurnar fyrir kjördag -að verið gæti að Verkamannaflokkurinn mundi mynda minnihlutastjórn, með stuðningi flokks skoskra þjóðernissinna.
En Ed Miliban, hótaði því -opinberlega- að fella ríkisstjórn Cameron, en kannanir vikurnar fyrir kosningar, höfðu sýnt flokkana 2-nokkurn veginn hnífjafna. Þannig að það virtist geta gengið upp, miðað við það að kannanir virtust sýna Verkamannaflokkinn með nægilega marga viðbótar þingmenn. Til þess að slíkur -gambýttur- gæti gengið upp.
- Það virðist líklegt skv. þeim könnunum, að hvorki Verkamannaflokkurinn sé Íhaldsflokkurinn, næðu hreinum meirihluta.
- Það sem er hugsanlegt að hafi gerst, er að -margir kjósendur hafi kosið Íhaldsflokkinn- meir út á -hræðsluna út af því sem þeir kjósendur töldu geta gerst- ef Verkamannaflokkurinn mundi komast til valda.
- Þá gæti mjög vel verið, að hræðsluáróður Cameron -út af hótun Ed Miliband- að stjórna með hlutleysi skoskra þjóðernissinna, hafi virkað.
- Þ.e. að kjósendur í Englandi, sem hafi verið -pyrraðir yfir sjálfsstæðiskröfum Skota- hafi margir snúist gegn Verkamannaflokknum á lokametrunum fram að kjördegi.
- Þegar þeir sáu fyrir sér, þann möguleika að skoskir þjóðernissinnar yrðu áhrifamiklir í landsstjórnmálum - - flokkur sem vill brjóta niður sambandsríkið Bretland.
Það geta þá hafa verið mjög alvarleg -taktísk mistök hjá Ed Miliband, hótun hans að mynda minnihlutastjórn, jafnvel þó að Verkamannaflokkurinn fengi e-h færri þingmenn, ef hvorugur stóru flokkanna næði meirihluta, með stuðningi skoskra sjálfsstæðissinna.
Niðurstaða
Kannski var það óttinn við áhrif skoskra þjóðernissinna á landsstjórnmál, frekar en að kosningin sé stuðningsyfirlýsing við Íhaldsflokinn; sem er að baki ósigri Verkamannaflokksins. En þ.e. áhugavert -hve lítið viðbótar fylgi Verkamannaflokkurinn náði að vinna á Englandi. Á sama tíma, galt hann algert afhroð í Skotlandi -fyrir stórsigri skoskra sjálfsstæðissinna.
En með stuðningi við hugsanlega minnihlutastjórn Verkamannaflokksins, hefðu skoskir sjálfstæðissinnar -getað haft margvísleg áhrif á sérmál Englands. Þ.s. eftir allt saman, ólíkt Skotlandi -er England ekki með sitt sérstaka þing, sem fjallar um sérmál Englands.
Heldur eru sérmál Englands, beint umfjöllunarefni breska þingsins. Hafandi í huga -yfirlýst markmið leiðtoga skoskra þjóðernissinna, að gera sitt besta til þess að -skapa úlfúð gegn skotum í Englandi "því hún telur það þjóna því markmiði að brjóta upp sambandið" þá gæti mjög vel verið -heilmikið til í því.
Að sú hugmynd að slá sér saman með skoskum þjóðernissinnum, hafi fengið marga breska kjósendur -til þess að skipta um skoðun í kjörklefanum.
En aldrei áður hafa kannanir verið eins fjarri kosningaúrslitum, síðan farið var að vinna kannanir í Bretlandi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 860920
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning