Ef marka má -útgönguspár í Bretlandi- fær Verkamannaflokkurinn einungis 239 þingsæti. Það eru 20-færri en Verkamannaflokkurinn hafði fyrir kosningar. Um virðist að kenna -afhroði Verkamannaflokksins innan Skotlands- á móti virðist flokkur Sjálfstæðissinna í Skotlandi auka fylgi sitt og þingmannafjölda.
Sjálfsagt geldur Verkamannaflokkurinn fyrir baráttu sína gegn kröfunni um sjálfstæði Skotlands.
Á sama tíma, segir -útgönguspáin- að Íhaldsflokkurinn fái 316 sbr. að lágmarks meirihluti kvá vera 326 þingsæti. Frjálslyndi-Demókrataflokkurinn, fær skv. útgönguspánni 10 þingmenn, sem er hrun.
Skoskir Sjálfstæðissinar hafa skv. þessu, 58 þingsæti í breska þinginu. Sjálfstæðisflokkur Bretlands -virðist einungis fá örfá þingsæti. Þrátt fyrir að vera 3-stærsti flokkurinn skv. skoðanakönnunum.
Ed Miliband er þá líklega á leið út úr pólitík
Líklegasta ríkisstjórnin, virðist minnihlutastjórn Íhaldsflokksins
Frjálslindir-Demókratar muni sennilega velja að sleikja sárin -frekar en að halda stjórnarsamstarfi áfram. Það auðvitað þíðir, að Íhaldsflokkurinn getur -tæknilega- samið til skiptis við Frjálslinda-Demókrata eða skoska Sjálfstæðissinna.
Sjálfsstæðissinnar, gætu veitt Cameron sama samkomulag, og þeir nefndu sem hugsanlegt við Miliband. Þ.e. að -styðja einstök mál. Veita hlutleysi við -vantraust.
Það má vera, að Frjálslyndir-Demókratar, bjóði upp á svipuð kjör.
- Það væri þá frekar veik ríkisstjórn, sem alltaf mundi þurfa að semja við aðra þingflokka, til að koma lögum í gegn.
- Það væri stöðugt sú áhætta til staðar, að lagafrumvarp sem Íhaldsflokkurinn mundi vilja ná í gegn, mundi stöðvast í þinginu.
- Og tæknilega gætu -hinir flokkarnir- komið sér saman um að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins.
- Þó sennilegra virðist að þeir mundu ekki velja þá leið, nema að skoðanakannanir bentu til hagsæðra fyrir þá, kosningaúrslita.
Hugsanlega mundi sú ríkisstjórn sitja út kjörtímabil.
Hugsanlega fellur hún innan þess.
Niðurstaða
Það virðist að Bretland sé að ganga í gegnum tímabil -veikra ríkisstjórna. En ég man ekki eftir því að áður hafi gerst. Að hvorki Íhaldsflokkurinn né Verkmanna, nái ekki hreinum meirihluta 2-kosningar í röð.
---------------------
Ps: Skv. Financial Times er ljóst að Íhaldsflokkurinn hefur sigur í þessum kosningum, og með meirihluta. Getur þá stjórnað einn og óstuddur.
Íhaldsfl. kominn með 325 þingmenn þegar skv. stöðu talningar. Búið að telja 641 af 650.
Demókratar, 229 tapa 26. UKIP - bara kominn með 1 þingmann.
Sjálfsstæðissinnaðir Skotar 56, bæta við sig 50.
Frjálslindir bara 8, tapa 46.
---------------------
Ps2: Eins og allir sem fylgjast með fréttum ættu að vita, hafa formenn Verkamannaflokksins, Frjálslindra og "UKIP" -sagt af sér formennsku- í sínum flokkum. Vonbrigði fyrir "UKIP" að fá bara 1-þingmann. Kannski verður formaður þess flokks -klappaður upp. En Clegg og Miliband -eru án nokkurs vafa, líklega hættir.
---------------------
Ps3: Lokatölur kvá vera eftirfarandi:
- Íhaldsflokkur, 331 þingsæti, bætir við sig 24.
- Verkamannaflokkur, 232 þingsæti, tapar 26.
- Skoskir Sjálfsstæðissinnar, 56 þingsæti, bæta við sig 50 (þar af 40 á kostnað Verkamannaflokksins sem þurrkaður var út í Skotlandi)
- Frjálslindir-Demókratar, 8 þingsæti, tapa 49.
- Sjálfstæðisflokkur Bretlandseyja, 1 þingsæti, hafði ekkert áður.
- 22 þingsæti fara til -annarra, einkum svæðisbundinna flokka.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 16:24 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning