7.5.2015 | 00:08
Grísk stjórnvöld reka fram fingurinn gagnvart aðildarríkjunum
Mér virðist ákvörðun Syriza flokksins aðfararnótt miðvikudags -augljóst dæmi um "defiance" sem a.m.k. getur verið vísbending þess, að Syriza flokkurinn sé u.þ.b. hættur tilraunum til þess að semja við aðildarríkin um skuldir Grikklands.
Greece overturns civil service reforms
- "A new law proposed by the leftwing Syriza-led government and passed Tuesday night opens the way to rehire thousands of workers cut loose from the countrys inefficient public sector in a reform enacted by the previous government."
- "And it followed legislation passed last week to reopen the state broadcaster, ERT, which was shut down by the previous government as a cost-cutting measure."
- "Opposition lawmakers accused Syriza of violating that agreement with the new laws, which could expand the government payroll by as many as 15,000 employees." - "We arent going to consult [bailout monitors], we dont have to, were a sovereign state, Nikos Voutsis, the powerful interior minister, told parliament."
Sjálfsagt er það -tæknilega- rétt hjá Voutsis, að Grikkland sé í lagalegum rétti til þess að taka þessar ákvarðanir.
Og lagatæknilega séð, þurfi ekki að ræða þær breytingar við hin aðildarríkin.
- En menn þurfa að vera -heilabilaðir- til að skilja ekki, að þessar ákvarðanir - - víkka töluvert gjána milli krafna aðildarríkjanna - og afstöðu ríkisstjórnar Syriza flokksins.
- Og þar af leiðandi, minnka verulega -líkur á samkomulagi.
Og það á sama tíma, þegar flest bendi til þess, að einungis sé það spurning um -örfáar vikur- ekki mánuði; hvenær gríska ríkið verður greiðsluþrota.
- Að auki, þá er ég viss um, að þessar ákvarðanir -minnka líkur þess að Seðlabanki Evrópu, auðsýni sveigjanleika gagnvart Grikklandi.
- En hann gerir það vart, ef sérfræðingar -meta líkur á samkomulagi, litlar sem engar.
Það er auðvitað hugsanlegt, að hægri höndin og vinstri höndin í Syriza flokknum -samræmi ekki aðgerðir. En ég sé í sjálfu sér ekki -að það skipti máli.
Aðildarríkin og stofnanir ESB, hljóti að líta svo á, að ráðherrar ríkisstjórnarinnar, standi einnig að baki þessum ákvörðunum.
Þetta geti augljóst bent til þess -- > Að Syriza flokkurinn sé búinn að gefa viðræður upp á bátinn. Þó ráðherrar hans, hafi ekki gefið slíkt upp með formlegum hætti. Þá megi lesa þá afstöðu -milli lína.-
Þessar ákvarðanir auki því greinilega líkurnar á því að greiðsluþrot Grikklands sé virkilega á leiðinni.
Niðurstaðan
Ef Syriza flokkurinn, raunverulega telur enn mögulegt að ná samkomulagi við aðildarríkin. Virðist mér sérkennilegt, að flokksmenn ákveði að -endurráða að nýju starfsmenn ríkisfjölmiðilsins- og að auki -endurráða þá ríkisstarfsmenn sem reknir voru af síðustu ríkisstjórn. Hvort tveggja voru -sparnaðar aðgerðir, sem eru þannig dregnar til baka.
En þessar ákvarðanir hljóta að minnka enn frekar líkur á samkomulagi, ég á erfitt með að trúa því, að flokksmenn Syriza séu það skyni skroppnir -að þeir átti síg alls ekki á því atriði.
Þannig að mig grunar að lesa megi það út úr þeim ákvörðunum, að Syriza flokkurinn hafi í reynd gefist upp á þeim viðræðum - - og sé mjög líklega því að stefna að greiðsluþroti.
Í því samhengi -hættir það að vera órökrétt, að Syriza flokkurinn standi við sín kosningaloforð. Sem m.a. voru þau, að endurráða brottrekna ríkisstarfsmenn og endurreisa ríkissfjölmiðil Grikklands.
- Það megi nánast taka þessar ákvarðanir -sem lokastaðfestingu þess, að Syriza flokkurinn stefni á gjaldþrot.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning