6.5.2015 | 00:19
Rússland hótar að beita neitunarvaldi -gegn hugmyndum innan Evrópusambandsins um hernaðaraðgerðir gegn þeim sem smygla fólki á bátum til Evrópu
Ég held að þessi hugmynd, að -ráðast á stöðvar smyglara á strönd Líbýu. Hafi hvort sem er verið -arfa slæm hugmynd. En augljósa hættan -er að Evrópa hefði getað blandast inn í stríðið innan Líbýu.
Ég held að maður geti vel -unað Pútín einum áróðurssigri.
Russia scuttles Brussels’ plan to destroy migrants boats
Einhverjir virðast halda -að bátafólkið séu Líbýumenn á flótta undan átökunum þar
Þvert á móti, virðist -bátafólkið flest hvert. Vera frá löndum Sunnan við Líbýu. Þ.e. bláfátækum Sahel löndum sbr. Níger, Chad, Mali og jafnvel -enn Sunnar.
Þau lönd hafa hingað til -misst af þeirri efnahagsuppbyggingu, sem þó er hafin í mörgum löndum í Afríku, sérstaklega þeim sem eru -Sunnan við miðbaug og Norðan við S-Afríku.
Í þeim löndum er -samt hröð mannfjölgun. Útkoman er -hratt vaxandi straumur af ungu fólki í leit að betra lífi í Evrópu. Því það veit, að möguleikarnir á mannsæmandi lífi. Eru nánast engir í þeirra heimalöndum.
- Mér skilst að bátarnir sem notaðir séu af smyglurunum. Séu gjarnan það ódýrir og lélegir. Að þeir kosta minna -heldur en heildar farið sem fæst greitt fyrir hverja ferð.
- Það þíðir, að jafnvel þó að Evrópa mundi ákveða að -sökkva smyglbátum undan ströndum Líbýu. Væntanlega -eftir að hafa bjargað fólkinu um borð frá drukkun.
- Þá mundi það ekki -skaða að verulegu ráði smyglarana. Sem samt mundu græða á hverri ferð samt sem áður.
- Ef e-h er, mundi slík aðferð sennilega vera greiðasemi við smyglhringina. Því ef flotar Evrópuþjóða, mundu stöðva bátana rétt við strönd Líbýu. Þá mundi einfaldlega bátsferðin verða minna hættuleg. Því sennilega -meir aðlaðandi aðferð fyrir fátækt fólk að reyna að komast til Evrópu.
Ég kem ekki auga á nokkra lausn á vandanum - nema kannski?
En líklega eru smyglhringirnir orðnir að drjúgri tekjulind fyrir marga í Líbýu. Í ástandi þegar væntanlega -heiðarleg starfsemi í landinu liggur mikið til niðri.
Það mundi ekki koma mér á óvart -að smyglhringir greiði báðum stríðsaðilum -mútufé- til að láta þá í friði. Þannig að smyglið sé þá báðum fylkingum -tekjulind.
- Ég held að flest þetta fólk sé -skilríkjalaust.
- Og að auki, að löndin sem það fólk kemur frá, séu líkleg að notfæra sér slíkt -til þess að neita að taka við því aftur. Ef ætti að senda það til baka til heimalands.
- Að ætla að senda það til Líbýu -væri vart fær lausn. Í landi í upplausn borgarastríðs. Sem fyrir bragðið væri ólíklegt að geta -brauðfætt það fólk.
- Það mætti ímynda sér - að aðildarríki ESB. Mundu hefja samstarf við -báða stríðsaðila.
- En það væri vart praktísk nálgun, nema í samhengi tilrauna til að -binda endi á stríðið í landinu.
En sennilega er eina leiðin sú -að endir verði bundinn á það stríð.
Þ.s. augljóst er enginn áhugi í Evrópu að senda landher til Líbýu.
Yrði það að vera -einhverskonar sáttaleið að samkomulagi.
Kannski ættu aðildarríkin að íhuga alvarlega að beita sér með slíkum hætti - - þ.s. eftir allt saman, bera þau töluvert stóra ábyrgð á ástandinu innan Líbýu. Þ.s. að á sínum tíma, beittu aðildarríkin sér gegn Muammar Gaddhafi þegar uppreisn hófst þar í landi fyrir nokkrum árum. Aðstoðuðu uppreisnina til sigurs - - en eftir það hafa átök milli þeirra hópa sem tóku þátt í þeirri uppreisn. Leitt til þess upplausnar ástands sem þar er til staðar.
Og sennilega einmitt það upplausnar ástand -skapar þann jarðveg sem smyglararnir þurfa.
Niðurstaða
Ég held að nánast eina leiðin sem hugsanlega er fær, ef binda á endi á gríðarlegan straum flóttamanna í gegnum Líbýu -síðan á bátskænum til Evrópu. Að Evrópa beiti sér til þess, að binda endi á borgaraátök í Líbýu.
Mér er í sjálfu sér sama -hver lausnin akkúrat yrði, sem sátt næðist hugsanlega um.
En eins og mál eru nú að þróast, með eina ríkisstjórn í V-Líbýu og aðra í A-Líbýu. Þá gæti stefnt í klofnun landsins í 2-þjóðríki. Þ.e.svæði með miðju í Tripolitania svæðinu, og svæði með miðju á Cyrenaica svæðinu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 89
- Sl. sólarhring: 108
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 863776
Annað
- Innlit í dag: 84
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 84
- IP-tölur í dag: 84
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einar Björn. Hvaðan hefur þú þínar upplýsingar og sannanlegu staðfestu heimildir? Það kemur okkur öllum við, hvers konar áróðurstríð er í gangi í heiminum. Það bera allir ábyrgð á sínum orðum og gjörðum.
Flokksklíku-foringjar bak við tjöldin taka í raunveruleikanum ekki ábyrgð á orðum og gjörðum einstaklinga innan flokkanna.
Gerir þú þér grein fyrir þeirri gífurlegu ábyrgð sem þú berð, með pólitískum og óstaðfestum söguhönnunar-áróðurs"frétta"flutningi þínum?
Veist þú hvað er nákvæmlega í gangi í Rússlandi og ESB-ríkjunum?
Eða ert þú bara leigupenni sem ekki tekur ábyrgð á sannleiksgildi þinna skrifa?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.5.2015 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning