AGS beitir aðildarríki evrusvæði þrýstingi - að lækka skuldir Grikklands

Þetta er haft eftir blaðamanni Financial Times í Brussel, Peter Spiegel, sem segist hafa það eftir -fulltrúa AGS í Evrópu, að mat AGS á gríska prógramminu sé með þeim hætti - - að það sé "off track" eins og AGS gjarnan orðar það.

Sem þíðir að AGS telur að framvinda Grikkland sé ekki að standast þær væntingar sem miðað var við, þegar áætlanir voru gerðar um veitingu neyðarlána til Grikklands.

  • Þetta getur þítt - - að AGS neyti að afhenda Grikklandi 7,2ma.€ sen enn eru eftir að afhenda Grikklandi, skv. samningi um 2-lánsprógramm Grikklands, sem AGS hefur tekið þátt í.
  • En AGS er ekki heimilt að lána -nema mat sérfræðinga AGS sé að viðkomandi land, sé fært um að -endurgreiða lánið. Þegar metið er, að land sé ekki að -fylgja mörkuðu ferli- þannig að væntingar að baki prógrammi séu ekki að ganga upp -þá þarf AGS eigin reglum skv. -að stöðva frekari lánveitingar.

-----------------------

IMF takes hard line on aid as Greek surplus turns to deficit

"Without the funds, Greece is expected to run out of cash this month."

  • "Mr Thomsen said initial data the IMF had received from Greek authorities showed Athens was on track to run a primary budget deficit of as much as 1.5 per cent of gross domestic product this year."
  • "Under existing bailout targets, Athens was supposed to run a primary surplus...of 3 per cent of GDP in 2015."

"The IMF only signed off (on the current bailout program) after eurozone ministers agreed to consider, but never implemented, writing down their bailout loans to reduce Greece’s debt to “substantially lower” than 110 per cent of GDP by 2022."

-----------------------

Það virðist að AGS -hafi talið sig hafa loforð aðildarríkjanna 2012, þegar gengið var frá lánsprógrammi Grikklans No.2 - - að þau mundu lækka skuldir Grikklands og þannig tryggja að skuldir Grikklands mundu ekki verða hærri en 110% árið 2022.

Á hinn bóginn, virðist að aðildarríkin, hafi ekki veitt -skuldbindandi loforð.

En nú virðist AGS hafa tekið þetta mál upp að nýju.

 

Niðurstaða

Ef AGS neitar að afhenda lokagreiðslu sína -þá annað af tvennu þurfa aðildarríkin að veita Grikklandi það viðbótar fé -sjálf. Þ.s. það var reiknað með því þegar gengið var frá seinna prógrammi Grikklands 2012 að gríska ríkið mundi fá allt féð frá AGS. Eða, að aðildarríkin sætta sig við þá útkomu -að gríska ríkið verði greiðsluþrota algerlega þá pottþétt þetta sumar.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Núna er ástæða til að tortryggja og vantreysta frekar Alþjóðabankanum, heldur en AGS. Aðalvöldin hafa verið færð frá AGS til Alþjóðabankans, svo almenningur nái nú að ruglast alveg.

Fjölmiðlar standa sig vel í að blekkja almenning, frá einum tíma til annars, enda starfa þeir flestir í skjóli Alþjóðabankans.

Fyrir nokkrum árum/áratugum síðan var AGS valdamestur, en nú í dag er Alþjóðabankinn valdamestur, og hættulegastur allra banka. Hættulegastur öllu lífi fátækra á jörðinni, að Íslandi meðtöldu.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.5.2015 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband