24.4.2015 | 00:17
Amnesty International gagnrýnir stefnumörkun ESB í málefnum bátafólks á í Miðjarðarhafslöndum
Þetta má sjá á vef samtakanna: European Summit outcome: A face-saving not a life-saving operation. En ef marka má fréttir fjölmiðla, er ákvörðun leiðtoga aðildarlandanna í stíl við það hvernig aðildarlöndin taka á -krísum- þ.e. -samstaða næst um lægsta samnefnarann.-
- Enginn virðist hafa fengið fullkomlega þ.s. sá vildi: Migrant crisis
- Ef marka má fréttir, þá verður skipum fjölgað, sem taka þátt í björgun bátafólks á Miðjarðarhafi.
- Að auki verður varið a.m.k. 2-falt meira fjármagni til verkefnisins, en áður var fyrirhugað.
- Auk þess, að aðildarlönd metin undir miklu álagi af völdum flóttamannavanda, fá viðbótar aðstoð.
- En þeirri áætlun sem í gildi hefur verið á þessu ári, sé að öðru leiti fylgt áfram. Þ.e. skipin halda sér við núverandi - starfsáætlun. Með öðrum orðum, leitarsvæðið er ekki víkkað út - - eins og krafa var um.
- Að auki, fylgir samkomulaginu eingöngu samþykkt -um að taka við 5.000 flóttamönnum í ár: Most migrants who brave deadly sea crossing to Europe 'will be sent home'
- Sem þíðir væntanlega, að yfir 150.000 ef tekið er miða af sl. ári, verði sendir aftur til baka. Ekki virðist þó enn -fullmótað- hvert þeim verður vísað: EU summit to offer resettlement to only 5,000 refugees
- Athygli vekur - ný stefnumörkun, um að -eyðileggja báta í eigu smyglara- áður en þeir leggja út á haf.
- Ólíklegt virðist mér þó, að slík áætlun skili árangri.
Sú yfirlýsing, að stefna að því að leggja í atlögu við smyglarahringina í Líbýu, m.a. með því að eyðileggja báta í þeirra eigu - virðist ekki vera bindandi - viljayfirlýsing.
Stjórnvöld í Tripoli brugðust strax við:
Tripoli rejects military action to stem the flow of migrants
- En skv. yfirlýsingu stjórnarinnar í Tripoli - sem ekki er alþjóðlega viðurkennd, þá útiloka þau samvinnu við aðildarríki ESB - nema að aðildarríkin ræði við Tripoli fyrst.
- Þetta er út af fyrir sig - skiljanleg krafa. En setur aðildarríkin í vanda, því þau hafa fram að þessu -neitað samvinnu við Tripoli- þó þau hafi samtímis ekki tekið formlega afstöðu gegn þeim, í átökum þeirra við -stjórnvöld í Torbruk. En það eru 2-ríkisstjórnir í landinu, og 2-þing, sem keppa um réttinn til að stjórna landinu.
Það verður áhugavert að fylgjast með þessu - - en ég á ákaflega erfitt með að trúa því, að aðildarlöndin séu tilbúin í beina þátttöku í stríðinu innan Líbýu.
En á sama tíma, virðist alveg ljóst - að árásir sjóherja aðildarlandanna eða flugherja aðildarlandanna, á strandsvæði innan Líbýu - geta leitt til til þess að aðildarlöndin blandist inn í átökin í Líbýu.
- Hver er hugsunin að baki málamiðlun aðildarlandanna - liggur bersýnilega ekki skýrt fyrir.
- Og kannski vita fulltrúar aðildarlöndanna sjálfir ekki akkúrat- hvað þeir eru að íhuga að gera.
Niðurstaða aðildarlandanna virðist þó sýna fram á eitt mikilvægt atriði - að harkan í innflytjendamálum er að vaxa.
En ef aðildarlöndin taka einungis við 5.000 - ákveða að hafna formlegri móttöku annarra flóttamanna; þá inniber sú stefnumörkun miklu mun harðari stefnu af hálfu ESB gagnvart bátafólkinu á Miðjarðarhafi en fram til þessa.
Niðurstaða
Það virðist stefna í stórfellt meiri hörku í málefnum flóttamanna sem koma á bátskriflum yfir Miðjarðarhaf frá N-Afríku af hálfu aðildarríkja ESB - en fram að þessu. Sennilega er sú aukna harka, af völdum vaxandi fylgis við flokka í aðildarríkjunum - sem sækja fylgi m.a. út á andstöðu við innflytjendur. Það virðist blasa við, að sú fylgisaukning -hægri sinnaðra jaðarflokka- sé farin að skila sér í greinilegum áhrifum á stefnumótun ESB í innflytjendamálum.
Það verður forvitnilegt mjög svo að fylgjast með því, hvað verður um þá stefnumörkun - að ráðast að smyglhringjum þeim sem starfa á strönd Líbýu, m.a. með því að skipulega eyðileggja báta í þeirra eigu, áður en þeir leggja út á haf.
Spurning hvað slík stefnumörkun þíðir, varðandi afsöðu aðildarlandanna til stríðandi fylkinga innan Líbýu. En fram til þessa, hefur ESB látið hjá líða - að taka formlega afstöðu um stuðning eða andsötðu við aðra hvora fylkinguna.
Áform aðildarríkjanna, hvað þetta varðar - virðast enn sem komið er fullkomlega óljós. Sennilega hafa þau sjálf ekki komist að samkomulagi sín á milli, um það hver sú hin nýja stefna skal vera.
Eitt er ljóst, að sú fylking sem ræður Tripoli, hafnar samvinnu - nema að rætt sé fyrst við stjórnendur þar, sem væntanlega felur í sér -kröfu um samráð og samvinnu.-
Virkilega eldfimt mál!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning