16.4.2015 | 23:24
Spurning hvort ađ Íran verđi nćsta - - S-Kórea?
Íran er kannski ekki fyrsta landiđ sem kemur upp í hugann, ţegar menn íhuga hvađa lönd eru framarlega í framleiđslu á varningi og tćkjum. En ţađ áhugaverđa er, ađ ţrátt fyrir viđskiptabann sem í gildi hefur veriđ síđan upp úr 1980. Ţá hefur Íran tekist ađ byggja upp töluvert umfangsmikinn - - bílaiđnađ.
Ţetta er ţađ sem ég á viđ, ţegar ég velti upp spurningunni í titlinum.
Ţađ fyrsta sem menn hugsa ţegar kemur ađ Íran, er náttúrulega - olía. Og ţegar kemur ađ olíu ţá er Íran ađ mörgu leiti í einstakri stöđu - sjá kortiđ.
En Íran er ekki einungis viđ Persaflóa heldur einnig viđ Kaspíahaf.
Turkmenistan - - er einnig ákaflega auđugt af olíu og gasi, undir Kaspíahafi eru líklega ađ auki mjög auđugar olíu og gaslindir. Azerbaijan sannarlega er olíu- og gasauđugt land.
- Íran myndar ţarna á milli ţessara 2-ja olíu- og gassvćđa, mjög merkilega landtengingu.
- Mig grunar ađ Íran og Turkmenistan eigi eftir ađ auka flutninga á olíu og gasi í gegnum Íran. Til ađ opna viđbótar flutningsleiđ fyrir olíu og gas ţađan.
- Azerar gćtu einnig notiđ góđs af slíkri flutningsleiđ. Íran fengi auđvitađ tekjur af slíkum flutningum yfir eigiđ land ađ auki.
- Ég held ađ -Íran- sé augljóslega mun vćnlegri nálgun á auđlyndir Miđ-Asiu, en í Íran eru ţegar fyrir, stórar útflutningshafnir fyrir olíu og gas. Ađ auka útflutning um ţćr hafnir, mundi nýta ţá fjárfestingu betur - - vera mun hagkvćmara grunar mig fyrir Evrópu sem leiđ til ađ útvega sér -gas- annars stađar en frá Rússlandi, en ađrar leiđir sem til greina geta komiđ.
En Íran er ekki - bara olíuríki
ţađ er til áhugaverđ Wiki síđa sem heitir: Automotive industry in Iran
Á síđunni er áhugaverđ mynd sem sýnir ţróun framleiđslu fólksbifreiđa.
Aukningin eftir 2000 - - er áhugaverđ
1970 | 35,000 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
1980 | 161,000 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
1990 | 44,665 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2000 | 277,985 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2005 | 817,200 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2006 | 904,500 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2007 | 997,240 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2008 | 1,051,430 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2009 | 1,395,421 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2010 | 1,599,454 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2011 | 1,648,505 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2012 | 1,000,089 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2013 | 743,647 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
2014 | 1,090,846 |
Skv. síđunni eru 2-megin framleiđendur:
Skv. síđunni framleiđir stćrri framleiđandinn, Iran Khodro, í dag bifreiđ á grunni Peugeot 405 frá fyrri hl. 10. áratugarins í Evrópu, sem tók viđ af eldri gerđ sem var á grunni enn úreltari hönnunar á grunni, Hilmann Hunter.
Ţessi bifreiđ er kölluđ: Samand
Hinn megin framleiđandinn, Saipa, framleiđir einkum bifreiđar á grunni tćkni frá S-Kóreanska framleiđandanum KIA, ţeirra nýjasti bíll nefnist:
SaiPa Tipa - Ţessi bíll virđist tćknilega nýrri.
- En punkturinn í ţessu, er ađ sjá - möguleikana.
- Ţetta er ţ.s. Íranir hafa náđ ađ gera, ţrátt fyrir viđskiptabann.
- Báđir framleiđendur, hafa samskipti viđ franska framleiđendur, og hafa báđir framleitt franskar týpur - ég hugsa ađ ţađ sé snjallt hjá Saipa ađ fá Kóreumennina inn.
Íran hefur mögulega markađi, ekki einungis í eigin landi - heldur í löndunum í kring. Íran hefur ţví alveg möguleika til ţess ađ framleiđa - margar milljónir bíla per ár.
Međ batnandi efnahag, virđist blasa viđ, ađ ţessi framleiđsla stóraukist - og ađ erlent fjármagn fáist til ţess, ađ bćta tćknina í bođi til muna.
Báđir framleiđendurnir virđast betri en ţ.s. t.d. rússn. framleiđendur buđu nokkru sinni upp á.
Samstarf Peugeot viđ, Iran Khodro, virđist gera Peugeot ađ augljósu samstarfs fyrirtćki fyrir ţann framleiđanda áfram - - og tćkifćri fyrir Peugeot sem hefur misst af mörgum tćkifćrum fram ađ ţessu.
Snjallast virđist mér fyrir, Saipa, ađ halda áfram samstarfinu viđ KIA.
Kínverskir framleiđendur virđast einnig sýna landinu áhuga - - um leiđ og ţarna verđur meiri opnun. Ţá munu örugglega birtast fleiri framleiđendur.
Ef Íranar halda vel á spöđum - gćti landiđ orđiđ ađ meiriháttar framleiđslulandi.
Niđurstađa
Ţegar mađur íhugar Íran, ţá stendur Íran arabalöndunum í kring svo langtum framar, ađ mađur fćr kannski smá annan skilning í baráttu arabalandanna fyrir ţví - ađ viđskiptabanninu viđ Íran verđi fram haldiđ.
En sá skilningur gćti hljómađ međ eftirfarandi hćtti - - ađ án viđskiptabannsins eigi konungsríkin og furstadćmin, og einrćđisríkin međal araba - ekki séns í helvíti ađ keppa viđ Írana.
Íran gćti átt eftir ađ springa út - međ mjög áberandi hćtti á nk. árum. Ţá ekki sem ţ.s. arabar og gyđingaríkiđ kýs ađ sjá Íran sem. Heldur sem hiđ endurvakta forna menningarríki sem Íran er, en ţar er einnig stór kvikmyndaiđnađur - - og framleiđandi á tćkjum og búnađi, ásamt bifreiđum.
Hinn eiginlegi keppinautur Írans á svćđinu, gćti fyrir rest veriđ - Tyrkland. En ţar fer annađ land, sem er ađ gera sitt besta til ađ verđa - iđnríki.
Arabarnir verđi tíndir langt - langt ađ baki.
Til lengri tíma litiđ, tapa Vesturlönd örugglega ekki á ţví, ađ bćta samskiptin stórfellt viđ Íran. Ég sé Íran alls ekki sem ţessa stórfelldu hćttu, sem sumir kjósa ađ sjá Íran sem.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 17.4.2015 kl. 22:12 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fín samantekt - takk fyrir góđa punkta.
Guđjón E. Hreinberg, 17.4.2015 kl. 21:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning