15.4.2015 | 00:29
Geta stofnanir ESB komið í veg fyrir að Google leiði hjá sér neikvæðan samkeppnisúrskurð frá samkeppnisyfirvöldum ESB?
Ég velti þessu fyrir mér, því mér virðist ekkert augljóst hindra Google - sem er internet fyrirtæki, í því að leiða atlögu evrópskra samkeppnisyfirvalda hjá sér, sérstaklega ef niðurstaðan verður gegn Google - - og evr. samkeppnisyfirvöld gera tilraun til þess að þvinga fram grunn breytingar á -viðskiptalíkani- Google, eða leggja á himinháa sekt.
En skv. frétt hafa evrópsk samkeppnisyfirvöld - nú birt Google formlega ákæru. Eftir að þau löbbuðu sjálf frá síðustu tilraun til þess að leysa málið í sátt.
Það eru vísbendingar þess að - Frakkland - leggi mikla áherslu á að evrópsk samkeppnisyfirvöld "dragi tennurnar úr Google." En atlagan gegn Google hefur staðið nokkurn tíma. Þannig hafi Google fengið -það hefur ekki áður gerst- í 3 skipti að leggja til sátt af sinni hálfu.
Margir telja að pólitískur þrýstingur hafi valdið því, að samkeppnisyfirvöld í Evrópu, löbbuðu frá þeirri síðustu - - þegar þau virstust á fremsta hlunn að samþykkja hana.
-------------------------------------
Europe to accuse Google of illegally abusing its dominance
"As well as search issues, the investigation has looked at allegations that Google illegally scrapes content from rivals, locks some publishers into using Google search ads, and makes it hard for advertisers to move campaigns to rival search engines."
- "According to two people familiar with the case, the regulators have narrowed their complaint to the way Google handles product searches."
"Ultimately, the commission has the power to levy fines of up to 10 per cent of Googles global turnover and can impose far-reaching curbs on its business practices."
"In a further blow to the US group, Ms Vestager on Wednesday will also launch a separate formal investigation into Googles Android operating system for smartphones." - "The commission probe will examine whether Google imposes uncompetitive terms on handset makers that ultimately favour its own lucrative apps such as YouTube."
- "The French senate is likely to adopt a bill this week which would allow the countrys national telecoms regulator to monitor search engines algorithms, with sweeping powers to ensure its results are fair and non-discriminatory."
- "If approved, the proposal would give Arcep, Frances telecoms regulator, powers to scrutinise any search engine that had sufficient power to structure the functioning of the digital economy. Google would be required to provide links to at least three rival search engines on its homepage, and disclose to users the general principles of ranking."
-------------------------------------
Mér virðist Google geta fært þjónustustöðvar sínar fyrir Evrópu til Indlands, rekið þjónustuna þaðan
Varðandi Android kerfið þá eru það fyrirtæki sem tengjast Google ekki með beinum hætti, sem kjósa sjálf að framleiða síma sem nota Android kerfið.
Erfitt að sjá að samkeppnisyfirvöld í Evrópu geti beitt sér gegn þeirra starfsemi.
- Þ.e. auðvitað hugsanlegt, að frönsk yfirvöld - geti með "stafrænum njósnum" náð einhverjum upplýsingum um þann hugbúnað er liggur að baki Google leitarvélinni.
En kröfur -einkum frá Frakklandi- að Google leitarforritið verði gert opinbert. Virðist ætlað að skapa frönskum net fyrirtækjum bætta samkeppnisstöðu gegn Google.
En eins og þekkt er - - er Google langsamlega útbreiddasta netleitarvélin í heiminum.
Það auðvitað skapar ákveðna -aðgangshindrun- fyrir þá sem vilja búa til nýjar leitavélar - - þ.s. sjálf stærð Google leitarvélarinnar gerir hana svo notadrjúga.
- Em það er ekki í sjálfu sér - - and samkeppnis hegðan, að afurð fyrirtækis sé gríðarlega útbreidd.
- Mig grunar reyndar að evr. samkeppnisyfirvöld viti af því, að ef dómur gegn Google verður ákaflega kostnaðarsamur fyrir Google, þá geti farið svo að Google gefi evr. starfsemi sína upp á bátinn. Og kjósi að reka þjónustu sína við Evrópu frá 3-landi utan Evrópu.
- Þannig að rannsóknin sé fyrst og fremst, til þess að -svala þrýstingi frá Frakklandi og Þýskalandi, þaðan sem gagnrýnin á Google virðist einkum koma.
- En ef Google sýnir fram á, að evr. samkeppnisyfirvöld geti ekki komið böndum á Google, þá mundi það vera álitshnekkir fyrir þau - - sem mig grunar að þau vilji síður að af verði. Svo að ef niðurstaða verði Google í óhag, verði það líklega ekki með þeim hætti að það kosti Google gríðarlega fyrirhöfn eða fé, að mæta kröfum þess úrskurðar. Fyrir utan að Google getur haldið málinu í gangi lengi, með því að kæra úrskurð til Evrópudómstóls.
Niðurstaða
Ég sé í raun og veru ekki að Evrópa geti komið böndum á Google. Sé ekki að Evrópa geti hindrað Google í því að leiða úrskurð frá Evrópu hjá sér - - ef sá yrði með þeim hætti að mjög kosntaðarsamt fyrir Google væri að fara eftir honum, eða að hann væri með þeim hætti að það mundi ógna -sjálfu viðskiptamódeli Google að fara eftir honum.
Krafan í Frakklandi t.d. að forrit leitarvélarinnar sé gert opinbert - sé t.d. krafa sem augljóst ógni viðskiptamódeli Google
Þess vegna grunar mig að ákæran af hálfu evr. samkeppnisyfirvalda, sé meir til þess að mæta pólitískum þrýstingi - - að úrskurðurinn þegar hann komi á endanum muni ekki valda Google nokkrum umtalsverðum vanda.
Evr. samkeppnisyfirvöld, hafi ekki áhuga á að skapa það ástand að Google mundi rétta þeim fingurinn.
- Einungis með Net-Kína-Múr geti Evrópa hindrað viðskipti Google í Evrópu.
- Spurning hvort að andstaðan í franska og þýska atvinnulífinu við bandar. netfyrirtæki, mun leiða til þrýstings frá þeim ríkjum - að settur verði upp evr. Net-Kína-Múr?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 00:32 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning