8.4.2015 | 15:27
Grikkland skrapar saman fé fyrir gjalddeginum þann 9/4, en viðurkennir að eiga sennilega ekki peninga við mánaðarlok
Eftirfarandi var haft eftir "háttsettum" embættismanni, eins og þ.e. orðað í Financial Times - væntanlega þíðir að viðkomandi vildi ekki láta nafn síns getið:
Athens scrapes together cash for April but default looms in May
- Well meet international obligations without any problem but it will be a squeeze to raise cash for domestic payments in the second half [of the month],...
- Next month is a different matter. We are going to run out of money unless reforms are legislated to make some bailout funds available,...
Mig grunar að greiðslur þær sem embættismaðurinn vísar til - í seinni hluta apríl, séu greiðslur til - aldraðra, til bótaþega á atvinnuleysisbótum og tryggingabótum.
Það gæti hitnað dálítið í þjóðfélaginu í Grikklandi, ef bæturnar berast ekki á réttum tíma.
Svo grunar mig, ef eða þegar það kemur í ljós - þá hljóti að verða allsherjar paník innan fjármálakerfisins á Grikklandi, eða a.m.k. mjög fljótlega í kjölfarið.
- Líkur á höftum á fjármagnsflutninga virðast því mjög miklir seinni part apríl, a.m.k. fyrir mánaðamót apríl/máí.
Skv. Reuters: Greece raises 1.1 bln euros, sells all 6-month T-bills on offer
Þarna kemur fram vísbending þess, hvernig grísk stjv. fóru að því að eiga fyrir:
- Greiðslunni til AGS þann 9/4 upp á 450 milljón evra.
- Síðan virðist gríska ríkið hafa þurft að greiða upp flokk rikisbréfa, sem erlendir aðilar neituðu að endurnýja, upp á 350 milljón evra.
Ekki kemur fram í frétt Reuters, er bersýnilega er á grundvelli fréttatilkynningar grískra stjórnvalda, hver keypti þau skammtímabréf sem ríkissjóður Grikklands seldi.
En vart kemur til greina aðrir aðilar en -grísku bankarnir- sem eiga nánast allt sitt undir þegar kemur að stöðu gríska ríkisins.
Það að embættismaðurinn segir gríska ríkið ekki hafa fjármagn í nk. mánuði - sennilega þíðir þá að grísku bankarnir hafa þá klárað það fé sem þeim var heimilt að verja í kaup á grískum ríkisbréfum - skv. viðmiðunarþaki Seðlabanka Evrópu, sem hefur víst sett kvöð um það hve mikið af þeim -þeim er heimilt að eiga. En eina féð sem grísku bankarnir hafa er svokallað "neyðarfé" Seðlabanka Evrópu - þá er "ECB" í aðstöðu til að setja takmarkandi reglur.
Niðurstaða
Mig er farið að gruna sterklega að það sé sennilega pólitískt séð - minna sársaukafullt fyrir Alexis Tsipras leiðtoga Syriza flokksins, að Grikkland endi í þroti. En að flokkurinn taki stóra u-beygju. Sem líklega mundi leiða til upplausnar Syriza flokksins og hruns stjórnarinnar. Og að auki, endalok pólitískrar framtíðar Tsipras.
Það sennilega þíði, að gjaldþrot Grikkland sé virkilega yfirvofandi í þetta sinn.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 863659
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það slæmur kostur eins og staðan er ?
Þá er það spurningin,hvað gerir ESB við gjaldþrota Grikkland ?
Snorri Hansson, 9.4.2015 kl. 15:39
Erfitt að sjá að ESB geri nokkurt. Þó svo að unnt sé fyrir lönd að ganga formlega úr ESB. Þá er ekki til staðar nein lagaformleg aðferð til þess að reka land úr sambandinu.
Grikkland verði sennilega meðlimur áfram. Þó það verði sennilega í erfiðu sambandi við nokkur hinna aðildarlandanna.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.4.2015 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning