5.4.2015 | 02:04
ISIS virðist hafa náð heilu hverfi í höfuðborg Sýrlands
Þó þetta tæknilega nefnist flóttamannabúðir, hafa Palestínumenn búið nú þarna í marga áratugi. Fólkið sem býr þarna hefur fasta búsetu, það býr í húsum.
Það sem vekur að sjálfsögðu athygli, er að ISIS skuli nú vera að sækja fremur hratt fram þessa dagana innan Sýrlands.
Yarmouk hverfið má sjá á þessu korti af Damaskus
Eins og sjá má, þá er Yarmouk utarlega í borginni - en það þíðir samt að ISIS er nú statt einungis í nokkurra kílómetra fjarlægð frá jaðri miðborgarinnar. Sem hlýtur að veikja tak stjórnarinnar á borginni.
Áður en stríðið skall á 2011, bjuggu þarna skv. fréttum um 160þ. manns, en skv. frétt séu einungis um 18þ. eftir - langsamlega flestir íbúanna séu flúnir.
Það er áhugavert að meðan að stjórnvöld í Bagdad, hafa tekið landsvæði af ISIS - - virðist ISIS vera að sækja fram innan Sýrlands.
Þetta kort á að sýna í grófum dráttum stöðu mála undir lok janúar sl.
Ef ISIS er komið að Damskus - þá hefur yfirráðasvæði þeirra samtaka í Sýrlandi teigt sig töluverðan spöl síðan undir lok janúar í átt til höfuðborgarinnar.
Þó svo að mikið sé um ISIS liða frá öðrum löndum - þá er erfitt að sjá annað en að fjöldi Sýrlendinga hljóti að berjast með ISIS.
Annars væri erfitt að trúa því að her ISIS væri fær að ná þessum áragnri.
Islamic State Seizes Palestinian Refugee Camp in Syria
Niðurstaða
Ég vara fólk við þeirri hugsun - að lausn liggi í stuðningi við ríkisstjórn Assads. En stríðið hefur í dag mjög sterkan -trúarstríðs- undirtón. Með róttæka Shíta í Hesbollah hreyfingunni að berjast við hlið hermanna Assads - - sem í dag kvá flestir vera skipaðir hópi Alavíta sem kvá hafa eigin sértrú af meiði Íslam. Umdeilt hvort trú þess hóps skal teljast sértrú af stofni Shíta, eða alveg - sér útgáfa af Íslam út af fyrir sig.
En punkturinn er sá, að þessi hópur milli 10-12% íbúa. Meðan að Súnní arabar eru kringum 70% íbúa. Þá hefur þessi 10-12% íbúa samt um áratugi haldið meirihlutanum niðri með klassískum aðferðum lögregluríkis.
Það sé hatrið á minnihluta stjórn Assadanna - - sem reki Súnní araba meirihluta til fylgis við ISIS.
Svo að jafnvel þó að ISIS hópurinn viðhafi ógnarstjórn á sínum svæðum, virðast margir íbúa landsins samt líta á ISIS sem skárri kostinn. Það eiginlega setur í samhengi, hve sterkt hatrið á milli íbúahópa virðist orðið.
- Ég efa að hægt sé að koma á friði í þessu landi.
- Án þess að skipta því upp eftir íbúasamsetningu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning