1.4.2015 | 03:05
Sterk staða Írans - virðist koma fram í ákvörðun Obama, að færa frestinn til að ljúka viðræðum milli Írans og 6 veldanna, til nk. þriðjudags
Mér virðist flest benda til þess að samkomulag verði á endanum náð fram - en að það muni fela í sér mjög mikla eftirgjöf gagnvart Íran! Miðað við þá afstöðu til samninga sem Vesturveldi lögðu af stað með í upphafi.
- En þá átti að tryggja að Íran geti ekki smíðað kjarnavopn.
- En það atriði virðist vera búið að gefa eftir, en skv. því hvernig ramminn lítur úr miðað við fréttir - þá er miðað við það að Íran þurfi a.m.k. 1-ár til að smíða sprengju.
- Það sem síðan gerðist um daginn, og hefur valdið vandræðum í viðræðum síðustu dagana. Er að Íranar hafa bakkað frá hugmyndum um að samþykkja að - - auðgað úran verði sent úr landi.
- Nú vilja þeir halda í landinu, þeim birgðum auðgaðs úrans sem munu safnast!
Það auðvitað þíðir! Fyrst að Íran má halda getu til að auðga nægilegt magn úrans - þannig að Íran þurfi ca. 1-ár til að smíða sprengju. Að tæknilega gæti þá Íran á 10 árum þeim sem samningurinn á að gilda, auðgað nægilegt magn úrans til að smíða 10 sprengjur.
- Það verður sennilega komið á fyrirkomulagi þar sem auðgaða úranið verður varðveitt í sérstökum hyrslum innsigluðum - og það verði reglulegt eftirlit með því að það sé ósnert.
- Eðlilega mundi slíkt eftirlit ekki gilda nema meðan samningurinn heldur gildi.
- Það áhugavrerða við það atriði - - er að með þessu getur það verið, að Íran skapi sér -öfluga hvatningu- fyrir Bandaríkin - að standa við samninginn fyrir sitt leiti.
- Jafnvel þó næsti forseti væri andvígur honum.
- Því ef honum væri sagt upp einhliða - mundu Íranar væntanlega rjúfa innsiglin og reka eftirlitsmenn úr landi.
Það sem þetta sýni - ef til vill!
Er að Íranar hafa meir en í fullu té við samningamenn Vesturvelda!
As Nuclear Talks Drag on, U.S. and Iran Find It Harder to Hear Each Other
Iran Nuclear Talks Extended to Wednesday, Negotiators Say
Magnificent Iranian negotiators haggle down to the wire
"The Iranians are magnificent negotiators, says Mark Fitzpatrick, head of non-proliferation and disarmament programme at the think-tank IISS, and the US state departments former nuclear chief. They are tactically brilliant. But the problem is sometimes that tactical brilliance can get in the way of achieving the preferred strategic outcome."
"The Iranian team in Lausanne...are playing a smart game says Mr Fitzpatrick, but if they dont agree to the compromises they are going to miss the opportunity . . . the opportunity of a lifetime. This deal isnt coming around again."
- Sjálfsagt er það rétt hjá Fitzpatrick að Vesturveldi hafa einhver rauð strik!
- Hinn bóginn, er smávegis óljóst hvar þau eru - þ.s. Vesturveldi hafa að því er best verður séð, bakkað frá því sem þau sögðu í upphafi að þau væru.
Íranar virðast aftur á móti vera að leitast við að kalla fram -sem mesta eftirgjöf Vesturvelda- samtímis og þeir lágmarka þær fórnir sem þeir færa fram!
Þeim virðist miða afskaplega vel!
Niðurstaða
Hvernig Vesturveldi fara að því er best verður séð, halloka fyrir Íran við samningaborðið. Er sennilega birtingarmynd þess - hve valdastöðu Vesturvelda fer hratt hnignandi. En þ.e. alveg ljóst að Vesturveldi ætla ekki í stríð við Íran. Þó svo að Saudi Arabía og bandamenn þeirra í furstadæmunum við Persaflóa - hafi nýverið formgert formlegt bandalag gegn Íran. Ásamt því að það arababandalag hefur hafið formleg átök við bandamenn Írana í Yemen - þ.s. þeir írönsku bandamenn á sl. ári náðu völdum. Útkoma sem virðist vera að leiða til - nýrrar stigmögnunar átaka Írans og bandalags þess sem Saudi Arabar stjórna.
- Það virðast bara 2-útkomur í boði, að Vesturveldi geri samkomulag við Íran, um frið!
- Eða að Íran sennilega hallar sér að Kína!
Það að Íran sennilega hefur þann valkost, sennilega er ástæða þess hve sterk staða Írans er við samningaborðið.
Vesturveldi hafi enga góða hótun!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning