31.3.2015 | 02:06
Alexis Tsipras fer í opinbera heimsókn til Rússlands þann 8. apríl nk.
Það áhygaverða er að 9. apríl á gríska ríkið að greiða af láni AGS frá 1-björgunarprógrammi Grikklands, sem stóð yfir frá 2010 til 2012. En greiðslur eru hafnar af AGS hluta lána frá fyrsta björgunarprógrammi Grikklands.
Þetta kemur fram í frétt NYTimes: Greece Looks to Russia as Deal With Europe Stumbles.
Það veit enginn hvað Tsipras ætlar að ræða við Pútín!
Þetta er heimsókn sem þegar var fyrirhuguð - en skv. fréttinni var henni flýtt fyrir 2-vikum. Að auki þá endaði mánudagsfundur grískra stjórnvalda við fulltrúa aðildarríkja evrusvæðis með þeim hætti - að tillögur grísku ríkisstjórnarinnar voru kafskotnar eina ferðina enn.
Þannig að staða Grikklands er enn sú sama og hún var fyrir helgi - þ.e. ekkert samkomulag. Og á sama tíma virðist ríkisstjóður Grikklands stefna i þrot þann 9/4 nk.
"Mr. Tsiprass visit to Moscow is being billed by Athens as a routine meeting to strengthen the relationship between the countries, which have longstanding political and religious ties."
Þetta getur bent til þess, að Pútín hafi ekki lofað Tsipras neinu sérstöku - mig grunar sjálfan að Rússar séu líklegir til að bíða eftir því að Grikkland er orðið greiðsluþrota. Áður en það komi einhvers konar líflína - kannski.
En hver veit - á sama tíma, fær Tsipras að hitta Pútín rétt áður en gríska ríkið stefnir í að lenda í raunverulegum greiðsluvandræðum - - en ekki er talið ólíklegt að AGS sé til í að bíða einhverja daga umfram gjald-daginn, ef AGS telur peninga væntanlega í mjög náinni framtíð.
- Eins og sést á kortinu af Balkan-svæðinu, þá er Búlgaría á N-landamærum Grikklands, annað fátækt land sem er talið vinveitt Rússlandi, og þar er einnig svokölluð "Rétttrúnaðarkirkja ráðandi" eins og í Rússlandi. Tengingin í gegnum trúna er sterk.
- Svo er Serbía nokkru fyrir Norðan. Annað land talið vinveitt Rússlandi - einnig tenging í gegnum trúna.
- Tæknilega virðist mér mögulegt fyrir Rússland, ef Rússland hefur fjárhagslega burði til þess, að mynda nýtt rússn. áhrifasvæði á Balkan-skaga. En þ.e. auðvitað stóra -ef spurningin- hvort Rússland raunverulega hefði burði til þess.
- En í gegnum Búlgaríu og Grikkland, væri þá Rússland komið með örugga tengingu við Miðjarðarhaf. Og mætti reikna með því að þeir mundu vilja flotahafnir í Grikklandi.
- Sem þannig séð - gæti talist "erlend fjárfesting."
Niðurstaða
Ekki fullyrði ég nokkurt um það - hversu líklegt það er að Grikkland hafi það sem raunhæfan möguleika að halla sér að Rússlandi í staðinn. En mér virðist a.m.k. augljóst að sú sýn sem ég teikna upp - höfðar örugglega til Pútíns. Hvort hann hafi raunverulega burði til þess að hrinda henni í framkvæmd - er svo annað mál.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning