27.3.2015 | 00:09
Saudi Arabía og furstadćmin viđ Persaflóa - hefja formlegt stríđ gegn skćruliđa sveitum Houthi manna í Yemen
Ég velti fyrir mér nýveriđ hvort enn eitt -proxy- stríđiđ milli Írans og bandalagsríkja Saudi Arabíu vćri viđ ţađ ađ hefjast: Stríđ Saudi Araba og Írana, um Yemen ađ hefjast?. En atburđir fimmtudagsins virđast stađfesta ţann ótta - en ţá gerđi Saudi Arabía og furstadćmin viđ Persaflóa, umfangsmiklar loftárásir á stöđvar Houthi manna í Yemen.
Hverjir eru Houthi menn? Ţeir eru hópur ađ mörgu leiti sambćrilegur viđ "Hesbollah" í Lýbanon, ţ.e. samtök shíta í Yemen.
Seint á sl. ári hófu ţeir framrás, sem leiddi til ţess ađ Houthi menn hertóku höfuđborg landsins Sana, stökktu forseta ţess á flótta - til Aden.
Sl. vikur hefur framrás Houthi manna haldiđ áfram, og hafa sveitir ţeirra tekiđ flugvöll einungis 60 km. frá Aden. Sú borg gćti ţví falliđ - ţá og ţegar.
Ţađ sem bandamenn Saudi Arabíu eru ađ bregđast viđ, er yfirtaka bandamanna Írans á landinu Yemen - en ţađ mundi vćntanlega leiđa til ţess ađ Yemen hćtti ađ vera bandalagsríki Saudi Arabíu, yrđi ţess í stađ - vinveitt Íran!
Ţetta sé ţví liđur í -köldu stríđi- Saudi Arabíu og Írans - sem skekur Miđ-Austurlönd. Síđan borgarastríđ skall á í Sýrlandi 2011, hafa ţessi átök - tekiđ flug.
2013 bárust síđan átök yfir til Íraks - sem hefur seinni ár veriđ vinsamlegt Íran. Eiginlega á áhrifasvćđi Írans.
- Ţ.e. ekkert leyndarmál - ađ bandalagsríki Saudi-Arabíu, međ stuđningi viđ margvíslega róttćka skćruliđahópa Súnní Íslam er berjast í Sýrlandi gegn stjórnvöldum í Damascus.
- Hafa veriđ ađ leitast viđ ađ veikja valdastöđu Írans - en Sýrland hefur um nokkurt skeiđ veriđ bandalagsríki Írans.
- Ţađ auđvitađ rann um mann grunur á sl. ári, er borgarastríđiđ barst síđan til Íraks - - ţ.s. ađ Írak hefur einnig seinni ár veriđ hluti af -bandalagi Írans- ađ Saudi Arabía vćri í leynd ađ styđja framrás ISIS - - en framrás ISIS hefur sannarlega ógnađ stöđu Írans í Írak, og er viđvarandi ógn viđ stöđu Írans í Sýrlandi.
- Međ vissum hćtti má ţví, líta á ţ.s. svar Írans viđ leikjum Saudi Araba og flóa Araba gegn Íran í Sýrlandi og Írak - - ađ ógna valdastöđu Saudi Arabíu í Yemen.
- Međ ţví ađ styđja til valda ţar, hóp vinveittan Íran.
Skv. ţessari frétt, býđst Eyptaland til ţess ađ senda her gegn Houthi mönnum:
Egypt Says It May Send Troops to Yemen to Fight Houthis
Saudi intervention adds heat to regional cold war
Bein hernađaríhlutun andstćđinga Írans, er alveg ný stigmögnun!
En ég get ekki betur séđ en ađ međ -beinni hernađaríhlutun flóa Araba og Saudi Arabíu- í átök viđ hóp í bandalagi viđ Íran. Ţá skapist ný stigmögnun í átök öflugasta ríkis Súnníta, ţ.e. Saudi Arabíu - megin ríki Shíta, ţ.e. Íran.
En hingađ til hafa flóa Arabar og Saudar látiđ sér nćgja - ađ beita sér í gegnum 3-ađila. Ţ.e. róttćka hópa sem til eru í ađ ţiggja vopn og peninga, til ađ berjast.
- Á hinn bóginn - eins og framrás ISIS sýnir, fylgja ţví margvíslegar hćttur, ađ styrkja róttćka hópa, byggja ţá upp međ peningum og vopnum.
- Einkum ţađ vandamál, ađ slíkir hópar geta reynst erfiđir í taumi - og á endanum fariđ ađ spila sinn eigin leik. Ţađ er ţ.s. mig grunar ađ hafi gerst međ "ISIS" - ađ upphaflega hafi sá ađili fengiđ stuđning ţ.e. fé og vopn frá Saudi Aröbum og flóa Aröbum, en ađ á sl. ári hafi "ISIS" fariđ út fyrir handritiđ.
- Ţađ getur veriđ ástćđa ţess, ađ Saudar og flóa Arabar kjósa nú - beina íhlutun.
Skv. fréttum er her Saudi Arabíu međ vaxandi viđbúnađ á landamćrum viđ Yemen - - innrás hers Saudi Arabíu virđist ţví meira en hugsanleg.
Miđađ viđ tilbođ herforingjastjórnarinnar í Egyptalandi - sem fjármögnuđ er af Saudi Arabíu. Ţá gćti egypski herinn bćst viđ.
Ţá vantar bara ađ íranski byltingavörđurinn blandi sér í máliđ, ađstođi Houthi menn - - til ţess ađ stríđiđ fari ađ nálgast - > Bein átök milli herja ţjóđanna.
Niđurstađa
Hćtta á allsherjar átökum Saudi Arabíu, og sveita flóa Araba - - og herja Írans. Virđast fara hratt vaxandi. En formlegt stríđ mundi sennilega vera međ ţáttöku Egypta, flóa Araba, og auđvitađ Sauda. Megin-andstćđingur ţeirra Íran, á bandamanna í Sýrlandi í formi ríkisstjórnarinnar í Damascus, hinu lýbanska Hesbollah, nú Houthi mönnum, og auđvitađ Shítum í Írak.
Viđ erum ţví ađ tala um - trúarbragđa stríđ.
Raunverulega stórstyrrjöld í Miđ-Austurlöndum.
Er getur skolliđ á ađ ţví er virđist, ţá og ţegar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning