19.3.2015 | 23:41
Seđlabanki Evrópu íhugar ađ ţrengja ađ ríkisstjórn Grikklands
Ég er hér ađ vísa til -útgáfu ríkisstjórnar Grikklands á skammtíma ríkisbréfum- sem ríkisstjórn Grikklands, er ađ nota til ađ fjármagna sig - međan viđrćđur standa milli grísku ríkisstjórnarinnar og međlimaríkja evrusvćđis um skuldir Grikklands.
- Punkturinn er sá, ađ Seđlabanki Evrópu - getur lokađ á ţessa fjárgátt.
- Og er ađ íhuga ađ einmitt ađ loka henni.
ECB weighs curbs on Greek banks government debt purchases
- "The T-bill issue has become a central faultline in Greeces relations with its creditors. Athens had been hoping to use such short-term debt issuances to finance itself while negotiating a revision of its bailout."
- "But the ECB has resisted on the grounds that Greek banks are the only buyers of the government-auctioned bills."
- "Those banks are being kept afloat by loans from the Greek central bank, and central bank funds cannot legally be used to fund a sovereign government in the eurozone."
Skv. lögum um Seđlabanka Evrópu - er honum bannađ ađ međ beinum hćtti, fjármagna ađildarríkin. Regla sem á sínum tíma, var sett - skv. ţrýstingi frá Ţýskalandi. Ţetta er hluti af stofnsáttmála um evruna.
Vegna ţess ađ grísku bönkunum er haldiđ á floti međ "ELA" ţ.e. neyđarfjármögnun í gegnum útibú Seđlabanka Evrópu í Aţenu, skv. heimild höfuđstöđva Seđlabanka Evrópu.
Og ađ eina fjármagniđ sem grísku bankarnir hafa til umráđa til ađ kaupa skammtímaríkisbréf grísku ríkisstjórnarinnar - er einmitt neyđarfjármagn Seđlabanka Evrópu.
- Ţá verđur ţví vart neitađ - - ađ ţá fjármögnun er unnt ađ skilgreina sem brot á lögum um Seđlabanka Evrópu.
- En Seđlabanki Evrópu samtímis hefur erfitt val, ţví ef hann skrúfar fyrir -lögformlega- ţessa fjármögnunarleiđ grískra stjv. - - en tilmćlin "ECB" til grísku bankanna um ađ hćtta ţeim kaupum, eru ekki "lagalega" bindandi.
- En "ECB" geti gefiđ út skuldbindandi skipanir. Ţá sé áhćttan sem "ECB" tekur hugsanlegt ríkisţrot Grikklands, brotthvarf landsins úr evrunni. Og "ECB" hefur a.m.k. ekki enn, virst til í ađ hćtta á ţá útkomu.
- Höfuđstöđvarnar eru ţá ađ vandrćđast međ ţetta, ţví ţćr vita ađ -líklega- mun gríska ríkisstjórnin, skipa grísku bönkunum ađ leiđa -óskuldbindandi- fyrirmćli hjá sér, og halda áfram ađ kaupa skammtíma-bréf gríska ríkisins.
Ef "ECB" lokar á gríska ríkiđ - - ţá virđist enginn vita nákvćmlega hvenćr gríska ríkiđ mundi verđa uppiskroppa međ fé.
En ţađ gćti veriđ svo snemma sem nk. mánuđ!
Ţó svo ađ í gildi sé samkomulag viđ ađildarríkiun sem gildir í 4-mánuđi, til ađ gefa tíma fyrir viđrćđur. Ţá virđast ţćr viđrćđur ekki hafa a.m.k. fram ađ ţessu, virst líklegar til ađ skila lendingu sem ađilar geta veriđ sáttir viđ.
Ekki endilega virst líklegar til ađ skila slíkri útkomu.
Niđurstađa
Grikkland er stöđugri fjármögnunar-krísu ţessa mánuđi, međan deilur ríkisstjórnar Grikklands og međlimaríkja evrusvćđis standa enn yfir. Ţ.e. eiginlega erfitt ađ ráđa í ummćli sem birtast í fjölmiđlum t.d. nýleg ummćli fjármálaráđherra Belgíu - ađ ESB geti vel ráđiđ viđ ţađ áfall sem mundi fylgja ríkisţroti Grikklands.
Ađildarríkin virđast halda Grikklandi í afskaplega ţröngri stöđu hvađ fjármögnun varđar, ţannig ađ - tćknilega ólögleg ađferđ grískra stjv. ađ láta grísku bankana kaupa skammtíma ríkisbréf fyrir neyđarfé Seđlabanka Evrópu - virđist ţessa dagana eina féđ sem gríska ríkiđ hefur aflögu.
Svo ađ ţegar höfuđstöđvar Seđlabanka Evrópu eru ađ pćla í ađ loka á ţá fjármögnun, ţá eru ţćr höfuđstöđvar sennilega einnig ađ velta upp ţví hvort ţeir sem ţar starfa, vilja kalla fram gjaldţrot Grikklands og brotthvarf ţess úr evrunni.
En ţađ veit í reynd enginn hvort ţ.e. rétt ályktađ ađ hćttan af brotthvarfi Grikklands úr evru, ásamt gjaldţroti ţess lands - - sé í reynd óveruleg, eins og margir halda fram.
Svo ţ.e. ekki undarlegt ađ ţađ sé hik á starfsmönnum höfuđstöđva Seđlabanka Evrópu, um ţađ hvernig ţeir eiga ađ höndla ţessa - funheitu kartöflu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 287
- Frá upphafi: 866403
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 267
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning