19.3.2015 | 23:41
Seðlabanki Evrópu íhugar að þrengja að ríkisstjórn Grikklands
Ég er hér að vísa til -útgáfu ríkisstjórnar Grikklands á skammtíma ríkisbréfum- sem ríkisstjórn Grikklands, er að nota til að fjármagna sig - meðan viðræður standa milli grísku ríkisstjórnarinnar og meðlimaríkja evrusvæðis um skuldir Grikklands.
- Punkturinn er sá, að Seðlabanki Evrópu - getur lokað á þessa fjárgátt.
- Og er að íhuga að einmitt að loka henni.
ECB weighs curbs on Greek banks government debt purchases
- "The T-bill issue has become a central faultline in Greeces relations with its creditors. Athens had been hoping to use such short-term debt issuances to finance itself while negotiating a revision of its bailout."
- "But the ECB has resisted on the grounds that Greek banks are the only buyers of the government-auctioned bills."
- "Those banks are being kept afloat by loans from the Greek central bank, and central bank funds cannot legally be used to fund a sovereign government in the eurozone."
Skv. lögum um Seðlabanka Evrópu - er honum bannað að með beinum hætti, fjármagna aðildarríkin. Regla sem á sínum tíma, var sett - skv. þrýstingi frá Þýskalandi. Þetta er hluti af stofnsáttmála um evruna.
Vegna þess að grísku bönkunum er haldið á floti með "ELA" þ.e. neyðarfjármögnun í gegnum útibú Seðlabanka Evrópu í Aþenu, skv. heimild höfuðstöðva Seðlabanka Evrópu.
Og að eina fjármagnið sem grísku bankarnir hafa til umráða til að kaupa skammtímaríkisbréf grísku ríkisstjórnarinnar - er einmitt neyðarfjármagn Seðlabanka Evrópu.
- Þá verður því vart neitað - - að þá fjármögnun er unnt að skilgreina sem brot á lögum um Seðlabanka Evrópu.
- En Seðlabanki Evrópu samtímis hefur erfitt val, því ef hann skrúfar fyrir -lögformlega- þessa fjármögnunarleið grískra stjv. - - en tilmælin "ECB" til grísku bankanna um að hætta þeim kaupum, eru ekki "lagalega" bindandi.
- En "ECB" geti gefið út skuldbindandi skipanir. Þá sé áhættan sem "ECB" tekur hugsanlegt ríkisþrot Grikklands, brotthvarf landsins úr evrunni. Og "ECB" hefur a.m.k. ekki enn, virst til í að hætta á þá útkomu.
- Höfuðstöðvarnar eru þá að vandræðast með þetta, því þær vita að -líklega- mun gríska ríkisstjórnin, skipa grísku bönkunum að leiða -óskuldbindandi- fyrirmæli hjá sér, og halda áfram að kaupa skammtíma-bréf gríska ríkisins.
Ef "ECB" lokar á gríska ríkið - - þá virðist enginn vita nákvæmlega hvenær gríska ríkið mundi verða uppiskroppa með fé.
En það gæti verið svo snemma sem nk. mánuð!
Þó svo að í gildi sé samkomulag við aðildarríkiun sem gildir í 4-mánuði, til að gefa tíma fyrir viðræður. Þá virðast þær viðræður ekki hafa a.m.k. fram að þessu, virst líklegar til að skila lendingu sem aðilar geta verið sáttir við.
Ekki endilega virst líklegar til að skila slíkri útkomu.
Niðurstaða
Grikkland er stöðugri fjármögnunar-krísu þessa mánuði, meðan deilur ríkisstjórnar Grikklands og meðlimaríkja evrusvæðis standa enn yfir. Þ.e. eiginlega erfitt að ráða í ummæli sem birtast í fjölmiðlum t.d. nýleg ummæli fjármálaráðherra Belgíu - að ESB geti vel ráðið við það áfall sem mundi fylgja ríkisþroti Grikklands.
Aðildarríkin virðast halda Grikklandi í afskaplega þröngri stöðu hvað fjármögnun varðar, þannig að - tæknilega ólögleg aðferð grískra stjv. að láta grísku bankana kaupa skammtíma ríkisbréf fyrir neyðarfé Seðlabanka Evrópu - virðist þessa dagana eina féð sem gríska ríkið hefur aflögu.
Svo að þegar höfuðstöðvar Seðlabanka Evrópu eru að pæla í að loka á þá fjármögnun, þá eru þær höfuðstöðvar sennilega einnig að velta upp því hvort þeir sem þar starfa, vilja kalla fram gjaldþrot Grikklands og brotthvarf þess úr evrunni.
En það veit í reynd enginn hvort þ.e. rétt ályktað að hættan af brotthvarfi Grikklands úr evru, ásamt gjaldþroti þess lands - - sé í reynd óveruleg, eins og margir halda fram.
Svo þ.e. ekki undarlegt að það sé hik á starfsmönnum höfuðstöðva Seðlabanka Evrópu, um það hvernig þeir eiga að höndla þessa - funheitu kartöflu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning