Um er að ræða stofnun sem nefnist "Asian Infrastructure Investment Bank" skammstafað "AIIB." Kína hefur verið að bjóða ríkjum í Asíu að gerast meðlimir, þar á meðal Nýja-Sjálandi og Ástralíu - - kannski til þess að pyrra Bandaríkjamenn!
Það áhugaverða er, að í vikunni kynnti David Cameron þá formlegu ákvörðun bresku ríkisstjórnarinnar - að Bretland muni verða eitt af meðlimum "AIIB", skv. talsmanni kínv. stjv. má vænta að aðild Bretlands taki formlegt gildi fyrir nk. mánaðamót.
"The official British explanation is that the UK wants to make sure the AIIB is transparent, ethical, environmentally sound with good governance structures."
"The UKs relationship with China changed fundamentally in 2013 when David Camerons government decided to push hard to become Beijings international investment destination of choice."
- Sennilegast virðist, að þetta sé þáttur í -viðskiptastefnu- bresku ríkisstjórnarinnar.
- En sbr. að ofan, virðist sú stefna fela það í sér, að laða kínverska aðila að fjármálamiðstöðinni í London, og auðvitað - kínverskar fjárfestingar almennt til Bretlands.
- Það bendir flest til þess að Washington hafi beitt Bretland þrýstingi til þess að ganga ekki í AIIB. En bresk stjv. látið þ.s. vind um eyrun þjóta.
- Formleg kvörtun barst á fimmtudag frá ríkisstjórn Bandar. - þ.s. kvartað var undan "stöðugri undanlátssemi Breta við Kína."
"A senior US administration official...(said)..that the British decision was taken after virtually no consultation with the US and at a time when the G7 had been discussing how to approach the new bank." - "We are wary about a trend toward constant accommodation of China, which is not the best way to engage a rising power, the US official said."
Það virðist með öðrum orðum - - gæta pyrrings út í Breta!
"British officials were publicly restrained in criticising China over its handling of Hong Kongs pro-democracy protests..." - "...while Mr Cameron has made it clear he has no further plans to meet the Dalai Lama, Tibets spiritual leader..."
- "Joining the AIIB at the founding stage will create an unrivalled opportunity for the UK and Asia to invest and grow together, Mr Osborne said."
Bretar hafa bersýnilega ákveðið - - að þeirra fókus gagnvart Kína, verði á viðskipti.
Bretar vilja fá kínverska peninga til Bretlands!
Niðurstaða
Bretland er langt í frá eina Evrópulandið sem hefur verið að leggja áherslu á Kína-viðskipti. En mig grunar að með inngöngu í "AIIB" hafi Bretland gengið skrefinu lengra - en hinir.
Það verður forvitnilegt að fylgjast með þessu - en sjálfsagt felst í ákvörðun Breta, það veðmál að það stefni ekki í "kalt stríð" milli Bandaríkjanna og Kína - - alveg á næstunni.
En ef vaxandi spenna milli risaveldanna tveggja leiðir til alvarlegrar spennu þeirra á milli, yrði Bretland að velja!
En meðan að spenna er ekki talin líkleg að færast á hættulegt stig, sjálfsagt sér Bretland ekkert hundrað í hættunni - - að stefna að því að verða megin fókus kínversks fjármagns í Evrópu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 856020
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarf við ekki hér á landi að huga að þessu, sérstaklega í sambandi við jarðhita og fiskinn.
Ómar Gíslason, 14.3.2015 kl. 10:10
Kannski, fyrst að Bretar eru þetta praktískir, ættum við ekki einnig að vera það.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 14.3.2015 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning