Ráđgjöfum um mannréttindamál, hótađ málsókn af rússneskum yfirvöldum, fyrir ađ benda á ađ meintir morđingjar Boris Y. Nemtsov hafi veriđ pyntađir

Mér fannst ţetta afskaplega áhugaverđ frétt, en rannsókn í tengslum viđ morđiđ á Boris Y. Nemtsov, hefur leitt til hantöku 3-ja Téténskra einstaklinga - - sem sagđir eru af yfirvöldum hafa játađ sig seka, örfáum dögum eftir handtöku.

  1. "Two Russian presidential advisers on human rights have been threatened with a criminal investigation after raising concerns over potential mistreatment of the suspects in the murder of opposition politician Boris Nemtsov..."
  2. "Andrei Babushkin, a member of the Kremlin’s human rights advisory council, said on Wednesday there were “reasonable grounds to believe” that Zaur Dadayev, Anzor Gubashev and Shagid Gubashev, three of the five suspects who have been arrested, were tortured."
  3. "Mr Babushkin’s comments came after he and a colleague visited the three detainees in prison on Tuesday."
  4. "The Federal Investigation Committee which reports directly to President Vladimir Putin, said the two human rights commissioners had exceeded the scope of their responsibilities and meddled in the investigation and would therefore be probed themselves."

Blacklist 1,000 Putin loyalists, says Navalny

  1. "Andrei Babushkin, a rights activist, said that the men had suffered multiple injuries after their arrest." 
  2. "Mr. Babushkin also reported that another man arrested at the same time as Zaur S. Dadayev, the main suspect, had disappeared..."
  3. "The Investigative Committee, which is responsible for looking into the Feb. 27 killing of the opposition figure, Boris Y. Nemtsov, near the Kremlin, accused Mr. Babushkin and Eva Merkacheva, another rights official, of violating the law."
  4. "The statement issued by the committee questioned the motives of Mr. Babushkin and Ms. Merkacheva, hinting that they could face charges of trying to hinder the investigation of a crime..."

Suspect in Nemtsov Killing Was Most Likely Forced to Confess, Rights Activist Says

Rétt er ađ benda á, ađ fyrir nokkrum árum var rannsóknarblađamađurinn Anna Politkovskaya myrt međ ekki ólíkum hćtti, og ţá hlutu 5-Téténar fangelsisdóma fyrir ađ vera tengdir ţví morđi.

Síđan er einnig vert ađ nefna, ađ niđurstađa liggur nú fyrir í tengslum viđ dómsrannsókn á morđi á rússneska andófsmanninum Alexander Litvinenko - en ţar kemur fram ađ enginn vafi sé á ađ geislavirkt Polonium-210 sem notađ var, hafi komiđ frá stöđ rekin á vegum rússneska ríkisins, í borginni Avangard.

  • Ţ.e. nefnilega máliđ, ađ Nemtsov er 3-hávćri stjórnarandstćđingurinn, sem hefur veriđ myrtur á undanförnum 10 árum. Litvinenko hafđi flúiđ til Bretlands af ótta um líf sitt. Polonium-210 er svo hćttulegt, ađ ţeir lćknar sem rannsökuđu líkiđ urđu ađ nota sérstaka varnarbúninga svo ţeir fengu ekki sjálfir hćttulega geisla-eitrun. Litvinenko hefur einfaldlega látist af "geislun." Sem örugglega er óţćgilegur dauđdagi.

Eitt áhugavert -tvist- í Nemtsov málinu, eru ummćli leiđtoga Téténíu - mađur sem settur var í embćtti af Pútín sjálfum, á allt sitt undir Pútín - - ţess efnis ađ einn mannanna sagđur hafa drepiđ Nemtsov, sé sannkallađur föđurlandsvinur!

Kadyrov’s intervention raises more questions over Nemtsov’s murder

Skv. ţeirri frétt, er einn hinna handteknu - mađur ađ nafni Zaur Dadayev, og stađfesti Kadyrov ađ Dadayev hafi ţar til nýlega - veriđ foringi í öryggislögreglusveit á vegum Innanríkisráđuneytis Téténíu: - - "...he confirmed that Mr Dadayev had until recently been deputy commander of the “North Batallion”, part of a Chechen Republic’s interior ministry force fiercely loyal to the Chechen leader."

 

Máliđ virđist allt hiđ furđulegasta!

Fyrir utan ađ ţađ sé afskaplega undarlegt - ađ rannsókn á morđi sé rekin undir forsćti forseta Rússlands, sjálfs. Og sé rekin ţví -undir beinni stjórn Kremlar.

  1. En slík tilhögun á málsrannsókn, vćri algerlega óhugsandi í nokkru Vestrćnu landi.
  2. Ţ.s. tíđkast 3-skipting ríkisvalds.

Svo vitnast, ađ einn hinna handteknu sé fyrrum foringi í öryggislögreglu Téténíu - - og leiđtogi ţess hérađs, var settur til valda af Pútín. Ramzan Kadyrov leiđtogi hérađsin, eiginlega réttar nefndur - einrćđisherra ţess. Kallar sinn mann - - óvéfengjanlegan ţjóđernissinna ţess ţjóđernishollusta sé hafin yfir allan vafa.

  • Ţetta mál - ćpir allt á hugtakiđ "sviđsetningu."

Sérstaklega ţegar afhjúpun mannréttindaráđgjafanna, Babushkin og Merkacheva, er höfđ einnig í huga.

Ţegar mađur fréttir af ţví ađ rannsókn sé hagađ međ slíkum -endemum- ţá virkilega á mađur ekki von á ţví ađ hugtakiđ -réttvísi- sé lýsandi fyrir ţađ ferli sem sé í gangi.

 

Niđurstađa

Ţví miđur lítur málsrannsókn á morđinu á Boris Y. Nemtsov ţannig fyrir manni, ađ afar sennilega sé veriđ ađ "hengja bakara fyrir smiđ." Helst dettur manni í hug, ađ Ramzan Kadyrov hafi sent síina menn til Moskvu. Ţađ ţurfi ekki einu sinni ađ vera ađ ţeir hafi "tekiđ í gikkinn." Međ ţví ađ lísa einn ţeirra -sannkallađan föđurlandsvin- sé hann ef til vill, ađ óska eftir myldum dómi, án ţess ađ ţora ađ segja ţađ beinum orđum.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Nasistar fóru létt međ ađ finna ţann, sem kveikti í ţinghúsinu 1933. Ţađ er ekki alltaf allt sem sýnist. 

Ómar Ragnarsson, 12.3.2015 kl. 01:10

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Sannarlega, og ef ég man söguna rétt, fylgdi svokölluđ "Krystals nótt" skömmu síđar.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 12.3.2015 kl. 08:24

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 859316

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband