10.3.2015 | 20:44
Stríđ Saudi Araba og Írana, um Yemen ađ hefjast?
Undir lok síđasta árs, tóku svokallađir "Houthi" menn höfuđborg Yemen -Sana- herskyldi. Ţeir eru ţjóđflokkur talinn hliđhollur Íran - enda shítar. Ţađ er hugsanlegt, ađ Íran sé ađ takast ađ skapa sér sambćrilega hreyfingu í Yemen, viđ Hesbollah -hreyfingu lýbanskra shíta, sem hefur veriđ ákaflega öflugur bandamađur Írans í Lýbanon. Og síđan 2013 - beinn ţátttakandi í borgarastríđinu í Sýrlandi!
- Ţegar Sana var tekin herskyldi - féll ríkisstjórn landsins, sem hafđi veriđ studd af Saudi Aröbum og Bandaríkjamönnum, og forseti landsins var tekinn höndum.
- Í síđasta mánuđi, tókst forseta landsins ađ flýja til borgarinnar -Aden, á strönd Yemen viđ Indlandshaf, gömul flotahöfn frá nýlendutímanum.
- Í ţessum mánuđi, náđi fyrrum varnarmálaráđherra landsins, bandamađur forsetans, einnig ađ flýja frá Sana - til Aden: Yemen's defense minister escapes Houthi-controlled Sanaa
- Bandaríkin og Evrópulönd -ţau sem áttu sendiráđ í Sana, Ţýskaland, Bretland, Frakkland- lokuđu ţeim í janúar sl., skv. fréttum hafa Sameinuđu arabísku furstadćmin opnađ nýtt sendiráđ ţeirra landa í Aden, og ţađ sama hefur Saudi Arabía gert. Međan ađ hvorki Bandaríkin né ţau Evrópulönd eru áttu áđur sendiráđ í Sana - hafa gengiđ ţađ langt í ţví ađ taka beina afstöđu.
- Byltingaráđ Houthi manna, hefur lýst Abd-Rabbu Mansour Hadi forseta - flóttamann og lögbrjót, segja hann undir rannsókn, og ţeir hafa ekki virst liklegir til ţess ađ láta undan kröfum Arabaríkja viđ Persaflóa, ađ yfirgefa Sana. Í sl. mánuđi var ađ auki gefin út yfirlýsing Öryggisráđs SŢ ţess, ađ Houthi menn ćttu tafarlaust ađ gefa eftir Sana: Yemen Slides Toward Breakup as Hadi Rallies Support in South
- Skv. frétt, ţá hefur íransk flugfélag hafiđ reglulegar áćtlunarferđir til Sana: Two rulers, two capitals
Valdabarátta Írana og Flóa-araba, međ Sauda í broddi fylkingar
...virđist vera ađ valda vaxandi upplausn í Miđ-Austurlöndum. En síđan 2011, höfum viđ orđiđ vitni ađ ţví - hvernig samkeppni arabalandanna viđ Persaflóa og Írana um völd og áhrif í Miđ-Austurlöndum. Hefur umbreytt borgarastríđinu í Sýrlandi - - í trúarbragđastríđ milli Shíta og Súnníta.
Ţ.s. viđ höfum nú tvćr öfgafylkingar sem takast á - - ţ.e. róttćkir Shítar, í formi Hesbollah hreyfingarinnar - og á hinn bóginn, afar róttćka Súnníta í hreyfingu er nefnist, íslamska ríkiđ.
Bćđi Íranar og Saudar, og bandamenn Sauda viđ Persaflóa - - virđast beita sér til ýtrasta í ţeim átökum.
- Og nú virđist veruleg hćtta á ađ landiđ Yemen, verđi nćsti baráttuvöllur ţessara andstćđu Póla í Miđ-Austurlöndum.
- En ţađ virđist margt stefna í ţá átt, međ bandamenn Írans viđ stjórn í Sana, og svćđum í N-Yemen.
- Og andstćđingar Írana, er flykkjast utan um "forseta" landsins, eđa fyrrum forseta landsins, eftir ţví hver segir frá, í borginni Aden - - hefji stórfelld átök. Virđast báđar fylkingar nú vera ađ safna liđi.
Ef stríđ hefst í Yemen, verđur stríđsástand í alls 4-löndum í Miđ-Austurlöndum
- Sýrland, ţ.s. ţessi átakabylgja hófst 2011.
- Írak ţangađ sem stríđiđ í Sýrlandi barst um mitt ár 2013.
- Lýbýa - en ţau átök virđast ekki tengjast átökum Írana og fylkingar Sauda, međ neinum beinum hćtti.
- Yemen!
3-ţessara stríđa verđa ţá tengd átökum Írana og Sauda, og bandamanna ţeirra viđ flóann.
Eins og ég hef áđur sagt, hefur -kalt stríđ- stađiđ yfir milli Írans og Saudi Araba, alla tíđ síđan ca. 1980.
En Íranir hafa aldrei fyrirgefiđ Saudum og flóa aröbum, stuđning ţeirra viđ innrásarstríđ Saddam Hussain - gegn Íran.
En ţessi átök virđast hafa fariđ í hrađa stigmögnun, síđan stríđiđ í Sýrlandi hófst 2011.
- Ţađ verđur ađ segjast, ađ hćttan á allsherjar stríđi - fylkinganna.
- Hljóti ađ teljast mjög umtalsverđ - ţ.e. trúarbragđastríđi ţeirra.
Niđurstađa
Ef Vesturlönd ćtla međ samningum viđ Íran, ađ kćla niđur ástandiđ í Miđ-Austurlöndum. Liggur ţeim á, ţví hitastigiđ virđist ekki fara lćkkandi. Heldur virđast átökin vera viđ ţađ ađ dreifast til - enn eins landsins. Ţ.e. Yemen á S-landamćrum Saudi Arabíu.
- Ađ einhverju leiti má skođa ţetta sem hugsanlegan mótleik Írana.
- Ef mađur lítur svo á, ađ Íranir telji víst ađ Saudar standi ađ baki upprisu ISIS.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ţetta minnir á ćsinginn vegna ţotunar sem Katarar ćtla ađ gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ađ vera ALGER andstćđingur Trumps er eitt en ađ komameđ svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Ţannig ađ ţú heldur ađ Trump sé mútuţegi eđa ţjófur á ţessu fé?... 6.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 871083
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 151
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning