8.3.2015 | 23:02
Ţađ eru raddir uppi ađ Vesturlönd séu afskaplega heimsk - ađ smala Rússlandi til Kína!
Ţćr raddur segja, ađ međ ţví ađ Rússland nk. ár sennilega kúpli frá ţví ađ selja Evrópu gas og olíu, snúi sér stađinn til Kína - sem sannarlega getur keypt allt ţađ gas og ţá olíu sem Rússland getur framleitt; ţá myndist bandalag Rússlands og Kína, sem komi til međ ađ ógna og ţađ verulega stöđu Vesturlanda á nk. árum!
Sagt er, ađ Vesturlönd hafi veriđ afar heimsk, ađ hafa -eins og ţ.e. túlkađ- ýtt Rússlandi til Kína!
Ţessi áhugaverđa mynd sýnir fólksfjölda dreifingu innan Rússlands!
Góđ spurning - - en hver er ţá hinn heimski?
- Kína er 10-falt fjölmennara land. Takiđ eftir ţví hve A-héröđ Rússlands eru fámenn.
- Á sama tíma, er efnahagur Kína rúmlega 10-falt stćrri, samtímis mun hagvöxtur í Kína verđa nk. 10 ár miklu mun meiri en hagvöxtur innan Rússlands. Biliđ breikkar.
- Allir bankar í Kína eru í eigu stjórnvalda Kína - ţađ ţíđir ađ ţađ eru kínv. stjv. sem á endanum taka ákvörđun um lán kínv. banka til erlendra stjv.
- Kínv. stjv. taka sér auk ţessa ţann rétt, ađ hafa lokaorđ um fjárfestingar kínv. fyrirtćkja á erlendri grundu.
- Ţađ ţíđir - ađ eftir ţví sem Rússland verđur háđara fjármögnun í gjaldmiđli Kína, og fjárfestingum kínv. fyrirtćkja - - > Ţví meiri verđa áhrif stjv. Kína á ţróun efnahagsmála innan Rússlands.
- Ţví stćrri hluti útflutnings Rússlands - streynir til Kína. Og ţví hćrra hlutfall fjárfestinga eru kínv. Og ađ auki, ţví hćrra hlutfall lána eru kínv. Ţví umfangsmeiri verđa pólit. áhrif Kína - - innan Rússlands.
- Ég sé alveg fyrir mér ţann möguleika, ađ t.d. eftir 10-ár verđi kínverjar starfandi í A-héröđum Rússlands, fjölmennari heldur en rússn. íbúar ţeirra svćđa.
- Ađ ca. eftir ţann tíma, verđi megin ţorri fjárfestinga á vegum kínv. fyrirtćkja í A-héröđum Rússlands.
- Ţađ tel ég -í ljósi mikillar opinberrar spillingar í Rússlandi- leiđa til ţess, ađ kínv. ađilar og ţví kínv. stjv. - - mundu í reynd frá ţeim punkti, ráđa ţví sem ţau ráđa vildu, innan A-hérađa Rússlands.
Rússar gjarnan tala digurbarklega međ ţeim hćtti, ađ víđáttur Rússlands hafi ávalt unniđ sigur á hverri erlendri innrás.
En Rússar hafa aldrei áđur veriđ ađ kljást viđ veldi - sem er allt í senn, 10-falt fjölmennara, međ 10-falt öflugara hagkerfi, og sennilega ađ auki 10-falt meiri hagvöxt.
Ég virkilege tel ađ Kína sé ţađ land, sem geti ráđiđ viđ víđáttur Rússlands. Kína hafi nćgilegan mannafla, til ţess ađ víđáttur Rússlands séu alls - alls engin hindrun!
Ţađ getur vel veriđ rétt, ađ Vesturlönd eigi eftir ađ tapa á ţessu
En Rússland mun grunar mig verđa hinn stóri tapari!
Niđurstađa
Hinn stóri misskilningur rússneskra ţjóđernissinna er sá, ađ Kína og Kínverjar séu vinir Rússa eđa Rússlands. Ţađ sést t.d. á hvađ komiđ hefur fyrir Tíbet - hvađ ţađ getur ţítt ţegar Kína gleypir land. Ég hef sagt ţađ oft áđur - - ađ Kína er langsamlega stćrsta ógnunin viđ Rússland. Ađ auki á Kína gamla harma ađ hefna gagnvart Rússlandi, sjá gamla umfjöllun:
Ađ halla sér ađ Kína getur veriđ leikur ađ eldinum fyrir Rússland
Ég held ađ Kína muni ţiggja međ ţökkum rússn. olíuna og gasiđ, en á sama tíma -tryggja sér nćg áhrif í landsstjórnmálum Rússlands, svo ađ stefnumótun Rússlands verđi í framtíđinni í samrćmi viđ hagsmuni Kína.
Hvernig Rússar una ţví ástandi ađ verđa leppríki Kína, mun koma í ljós.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning