Ţađ eru raddir uppi ađ Vesturlönd séu afskaplega heimsk - ađ smala Rússlandi til Kína!

Ţćr raddur segja, ađ međ ţví ađ Rússland nk. ár sennilega kúpli frá ţví ađ selja Evrópu gas og olíu, snúi sér stađinn til Kína - sem sannarlega getur keypt allt ţađ gas og ţá olíu sem Rússland getur framleitt; ţá myndist bandalag Rússlands og Kína, sem komi til međ ađ ógna og ţađ verulega stöđu Vesturlanda á nk. árum!

Sagt er, ađ Vesturlönd hafi veriđ afar heimsk, ađ hafa -eins og ţ.e. túlkađ- ýtt Rússlandi til Kína!

 

Ţessi áhugaverđa mynd sýnir fólksfjölda dreifingu innan Rússlands!

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/74/Russia%27s_population_density_by_region.jpg

Góđ spurning - - en hver er ţá hinn heimski?

  1. Kína er 10-falt fjölmennara land. Takiđ eftir ţví hve A-héröđ Rússlands eru fámenn.
  2. Á sama tíma, er efnahagur Kína rúmlega 10-falt stćrri, samtímis mun hagvöxtur í Kína verđa nk. 10 ár miklu mun meiri en hagvöxtur innan Rússlands. Biliđ breikkar.
  3. Allir bankar í Kína eru í eigu stjórnvalda Kína - ţađ ţíđir ađ ţađ eru kínv. stjv. sem á endanum taka ákvörđun um lán kínv. banka til erlendra stjv.
  4. Kínv. stjv. taka sér auk ţessa ţann rétt, ađ hafa lokaorđ um fjárfestingar kínv. fyrirtćkja á erlendri grundu.
  5. Ţađ ţíđir - ađ eftir ţví sem Rússland verđur háđara fjármögnun í gjaldmiđli Kína, og fjárfestingum kínv. fyrirtćkja - - > Ţví meiri verđa áhrif stjv. Kína á ţróun efnahagsmála innan Rússlands.
  6. Ţví stćrri hluti útflutnings Rússlands - streynir til Kína. Og ţví hćrra hlutfall fjárfestinga eru kínv. Og ađ auki, ţví hćrra hlutfall lána eru kínv. Ţví umfangsmeiri verđa pólit. áhrif Kína - - innan Rússlands.
  • Ég sé alveg fyrir mér ţann möguleika, ađ t.d. eftir 10-ár verđi kínverjar starfandi í A-héröđum Rússlands, fjölmennari heldur en rússn. íbúar ţeirra svćđa.
  • Ađ ca. eftir ţann tíma, verđi megin ţorri fjárfestinga á vegum kínv. fyrirtćkja í A-héröđum Rússlands.
  • Ţađ tel ég -í ljósi mikillar opinberrar spillingar í Rússlandi- leiđa til ţess, ađ kínv. ađilar og ţví kínv. stjv. - - mundu í reynd frá ţeim punkti, ráđa ţví sem ţau ráđa vildu, innan A-hérađa Rússlands.

Rússar gjarnan tala digurbarklega međ ţeim hćtti, ađ víđáttur Rússlands hafi ávalt unniđ sigur á hverri erlendri innrás.

En Rússar hafa aldrei áđur veriđ ađ kljást viđ veldi - sem er allt í senn, 10-falt fjölmennara, međ 10-falt öflugara hagkerfi, og sennilega ađ auki 10-falt meiri hagvöxt.

Ég virkilege tel ađ Kína sé ţađ land, sem geti ráđiđ viđ víđáttur Rússlands. Kína hafi nćgilegan mannafla, til ţess ađ víđáttur Rússlands séu alls - alls engin hindrun!

Ţađ getur vel veriđ rétt, ađ Vesturlönd eigi eftir ađ tapa á ţessu

En Rússland mun grunar mig verđa hinn stóri tapari!

 

Niđurstađa

Hinn stóri misskilningur rússneskra ţjóđernissinna er sá, ađ Kína og Kínverjar séu vinir Rússa eđa Rússlands. Ţađ sést t.d. á hvađ komiđ hefur fyrir Tíbet - hvađ ţađ getur ţítt ţegar Kína gleypir land. Ég hef sagt ţađ oft áđur - - ađ Kína er langsamlega stćrsta ógnunin viđ Rússland. Ađ auki á Kína gamla harma ađ hefna gagnvart Rússlandi, sjá gamla umfjöllun:

Ađ halla sér ađ Kína getur veriđ leikur ađ eldinum fyrir Rússland

Ég held ađ Kína muni ţiggja međ ţökkum rússn. olíuna og gasiđ, en á sama tíma -tryggja sér nćg áhrif í landsstjórnmálum Rússlands, svo ađ stefnumótun Rússlands verđi í framtíđinni í samrćmi viđ hagsmuni Kína.

Hvernig Rússar una ţví ástandi ađ verđa leppríki Kína, mun koma í ljós.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 859319

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband