28.2.2015 | 00:51
Samningur Kýpur og Rússlands, sem heimilar rússneskum herskipum ađ nota hafnir á Kýpur, vekur athygli
Rússland hefur veriđ í seinni tíđ, ađ ţví ađ best verđur séđ, ađ -kaupa sér bandamenn innan ESB." En í síđustu viku var Pútín staddur í Ungverjalandi ţ.s. hann skrifađi undir samning um ađ reisa kjarnorkuver ţar í landi, 80% fjármagnađ af Rússlandi sjálfu.
Í ţessari viku - - semur Pútín viđ Kýpur um formlegar heimildir fyrir rússnesk herskiđ ađ nota kýpverskar hafnir. Tveim dögum fyrr, samţykkti Rússland ađ lćkka vexti á 2,5 milljarđa Evra láni sem ţađ hefur veitt Kýpur úr 4,5% í 2,5%.
- Ţađ má lesa úr ţessu ţá -hugsanlegu hótun- ađ ef ESB ađildarríki gera frekari tilraun til ţess, ađ herđa ađgerđir gegn Rússlandi - - ţá muni Rússland geta klofiđ samstöđu ESB.
- Síđan er auđvitađ áhugavert ađ Rússland hafi ţessar heimildir á Kýpur, en forsćtisráđherra Kýpur - sagđi í rússneskum fjölmiđlum, ađ samningurinn fćli einnig í sér veitingu lendingarheimildar fyrir rússneskar herflugvélar.
Ţ.e. auđvitađ gagnlegt fyrir Rússland, ef herskip og herflugvélar mega staldra viđ á Kýpur - til ađ taka eldsneyti, hvíla áhafnir, afla vista.
Ţađ auki nýtni ţeirra fyrir Rússa, geri ţeim mögulegt ađ fara víđar um, ţ.e. lengir úthaldsstíma herskipa Rússa á Miđjarđarhafssvćđinu, sama ćtti ađ gilda um ţćr herflugvélar sem fá ađ lenda ţarna. Ţó ţađ sé allt sagt vera "for humanitarian purposes."
Ţó ađ ţetta sé sagt einungis "humanitarian" ţá mundi ekki koma mér sérdeilis á óvart, ef ţessi skip eđa flugvélar, nota ţessa ađstöđu til ţess ađ auka úthald!
Russia and Cyprus sign military deal for Mediterranean ports
Cyprus to give access to its ports, airstrips to Russian military
Why Russia and Cyprus are getting cozy again
Russia secures military deal to use Cyprus' ports despite EU concerns
Skv. Russia Today - ţá er samningurinn eingöngu endurnýjun á fyrirkomulagi sem Rússland hafi haft um árabil, ekkert nýtt í ţessu.
Ađrar fréttir stađfesta ađ rússnesk herskip hafi áđur notađ hafnir á Kýpur - en skv. ţeim fréttum, ţá sé skv. nýja samningnum ţau samskipti -skilgreind međ ákveđnari hćtti- en áđur hafi veriđ óformlegri.
Skv. utanríkisráđherra Kýpur: Ioannis Kasoulides -
- "The question of facilities we are talking about are facilities of purely humanitarian nature and not facilities of military nature. And they will not involve the Andreas Papandreou military airbase of Cyprus."
- "Its about the evacuation of Russian citizens in case of a war in the Middle East, in the same way that Cyprus has a number of agreements with other countries for the same purpose,
- "The minister explained that the present Cypriot agreement for military cooperation with Russia covered the procurement of spare parts and the maintenance of arms that have been purchased by Cyprus from Russia."
- "He said an agreement is needed to continue this cooperation. He explained that this was an agreement that existed for years, that expired last December and needed renewal."
- "Kasoulides explained that Cyprus needed such agreement with Russia because an embargo prevents his country from acquiring arms except from France or Russia."
Skv. ţessu, er frétt -RT- rétt, ađ veriđ sé ađ endurnýja fyrra samkomulag.
Ţ.s. sé ţá nýtt í ţessu, sé breytingin sem gerđ hafi veriđ á lánaskilmálum, láns Rússlands til Kýpur.
Áhugaverđ stađa einnig í ljósi ţess, ađ -Bretar hafa enn tvćr herstöđvar á eynni, og milli 2000 og 3000 hermenn ţar.
Niđurstađa
Ţađ virđist a.m.k. hugsanlegt ađ í ljósi nýlegra samninga milli Rússlands og Unverjalands annars vegar og hins vegar Kýpur. Sé Rússland búiđ -fyrirfram- hugsanlega ađ tryggja sér -neitunarvald- a.m.k. tveggja ađildarlanda ESB. Nćst ef stefnir í ákvörđun innan ESB um frekari hertar refsiađgerđir gegn Rússlandi, eđa einhverjar ađrar ađgerđir beint gegn Rússlandi vegna deilna viđ Rússland um Úkraínu.
Ţó samningurinn sé sagđur vera eingöngu "for humanitarian purposes" ţá mundi ţađ ekki koma mér sérdeilis á óvart - ađ rússnesk herskip og herflugvélar komi reglulega viđ á Kýpur, mun oftar en unnt verđi ađ útskýra međ ţeim hćtti. En -eins og ég benti á ađ ofan- ef herskip og herflugvélar mega koma ţarna viđ, til ţess ađ hvíla áhafnir, taka eldsneyti, endurnýja vistir - ţá auđvitađ mundi ţađ auka úthald ţeirra á Miđjarđarhafssvćđinu.
Sem gćti orđiđ liđur í ađ efla hernađar umsvif Rússa viđ Miđjarđarhaf.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 00:55 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 31
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 308
- Frá upphafi: 872198
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 285
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning