28.2.2015 | 00:51
Samningur Kýpur og Rússlands, sem heimilar rússneskum herskipum að nota hafnir á Kýpur, vekur athygli
Rússland hefur verið í seinni tíð, að því að best verður séð, að -kaupa sér bandamenn innan ESB." En í síðustu viku var Pútín staddur í Ungverjalandi þ.s. hann skrifaði undir samning um að reisa kjarnorkuver þar í landi, 80% fjármagnað af Rússlandi sjálfu.
Í þessari viku - - semur Pútín við Kýpur um formlegar heimildir fyrir rússnesk herskið að nota kýpverskar hafnir. Tveim dögum fyrr, samþykkti Rússland að lækka vexti á 2,5 milljarða Evra láni sem það hefur veitt Kýpur úr 4,5% í 2,5%.
- Það má lesa úr þessu þá -hugsanlegu hótun- að ef ESB aðildarríki gera frekari tilraun til þess, að herða aðgerðir gegn Rússlandi - - þá muni Rússland geta klofið samstöðu ESB.
- Síðan er auðvitað áhugavert að Rússland hafi þessar heimildir á Kýpur, en forsætisráðherra Kýpur - sagði í rússneskum fjölmiðlum, að samningurinn fæli einnig í sér veitingu lendingarheimildar fyrir rússneskar herflugvélar.
Þ.e. auðvitað gagnlegt fyrir Rússland, ef herskip og herflugvélar mega staldra við á Kýpur - til að taka eldsneyti, hvíla áhafnir, afla vista.
Það auki nýtni þeirra fyrir Rússa, geri þeim mögulegt að fara víðar um, þ.e. lengir úthaldsstíma herskipa Rússa á Miðjarðarhafssvæðinu, sama ætti að gilda um þær herflugvélar sem fá að lenda þarna. Þó það sé allt sagt vera "for humanitarian purposes."
Þó að þetta sé sagt einungis "humanitarian" þá mundi ekki koma mér sérdeilis á óvart, ef þessi skip eða flugvélar, nota þessa aðstöðu til þess að auka úthald!
Russia and Cyprus sign military deal for Mediterranean ports
Cyprus to give access to its ports, airstrips to Russian military
Why Russia and Cyprus are getting cozy again
Russia secures military deal to use Cyprus' ports despite EU concerns
Skv. Russia Today - þá er samningurinn eingöngu endurnýjun á fyrirkomulagi sem Rússland hafi haft um árabil, ekkert nýtt í þessu.
Aðrar fréttir staðfesta að rússnesk herskip hafi áður notað hafnir á Kýpur - en skv. þeim fréttum, þá sé skv. nýja samningnum þau samskipti -skilgreind með ákveðnari hætti- en áður hafi verið óformlegri.
Skv. utanríkisráðherra Kýpur: Ioannis Kasoulides -
- "The question of facilities we are talking about are facilities of purely humanitarian nature and not facilities of military nature. And they will not involve the Andreas Papandreou military airbase of Cyprus."
- "Its about the evacuation of Russian citizens in case of a war in the Middle East, in the same way that Cyprus has a number of agreements with other countries for the same purpose,
- "The minister explained that the present Cypriot agreement for military cooperation with Russia covered the procurement of spare parts and the maintenance of arms that have been purchased by Cyprus from Russia."
- "He said an agreement is needed to continue this cooperation. He explained that this was an agreement that existed for years, that expired last December and needed renewal."
- "Kasoulides explained that Cyprus needed such agreement with Russia because an embargo prevents his country from acquiring arms except from France or Russia."
Skv. þessu, er frétt -RT- rétt, að verið sé að endurnýja fyrra samkomulag.
Þ.s. sé þá nýtt í þessu, sé breytingin sem gerð hafi verið á lánaskilmálum, láns Rússlands til Kýpur.
Áhugaverð staða einnig í ljósi þess, að -Bretar hafa enn tvær herstöðvar á eynni, og milli 2000 og 3000 hermenn þar.
Niðurstaða
Það virðist a.m.k. hugsanlegt að í ljósi nýlegra samninga milli Rússlands og Unverjalands annars vegar og hins vegar Kýpur. Sé Rússland búið -fyrirfram- hugsanlega að tryggja sér -neitunarvald- a.m.k. tveggja aðildarlanda ESB. Næst ef stefnir í ákvörðun innan ESB um frekari hertar refsiaðgerðir gegn Rússlandi, eða einhverjar aðrar aðgerðir beint gegn Rússlandi vegna deilna við Rússland um Úkraínu.
Þó samningurinn sé sagður vera eingöngu "for humanitarian purposes" þá mundi það ekki koma mér sérdeilis á óvart - að rússnesk herskip og herflugvélar komi reglulega við á Kýpur, mun oftar en unnt verði að útskýra með þeim hætti. En -eins og ég benti á að ofan- ef herskip og herflugvélar mega koma þarna við, til þess að hvíla áhafnir, taka eldsneyti, endurnýja vistir - þá auðvitað mundi það auka úthald þeirra á Miðjarðarhafssvæðinu.
Sem gæti orðið liður í að efla hernaðar umsvif Rússa við Miðjarðarhaf.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 00:55 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning