26.2.2015 | 23:28
Neikvæð ávöxtun á 5-ára ríkisbréf Þýskalands
Mér skilst að Þýskaland sé nú 3-aðildarland evru að selja 5-ára ríkisbréf á neikvæðri ávöxtun, en skv. fréttum keyptu fjárfestar útboð þýska ríkissjóðsins á skuldabréfum á -0,08%. Umfjöllun erlendra fjölmiðla, segir að nú séu ríkisbréf á neikvæðum vöxtum - - sá flokkur skulda-bréfa þeirra sala er í hvað hröðustum vexti.
Áður hafa Finnland - og - Frakkland selt 5-ára bréf á neikvæðri ávöxtun,
- Greinendur benda á að nú sé Seðlabanki Evrópu, með -0,2% vexti á innlánsreikningum sínum. Það reki banka til þess að gera eitthvað annað við það fé, en að varðveita það tímabundið á þeim reikningum. Mér skilst, að vonast hafi verið til þess, að þetta mundi reka bankana til að - > Auka útlán. En það má vera, að þeir séu sá aðili, sem séu nú að keyra upp eftirspurn eftir ríkisbréfum á neikvæðri ávöxtun. En sbr. kaupin á þýsku bréfunum, sé -0,08 skárra en -0,2. En það segir auðvitað mjög áhugaverða sögu um stöðu mála í Evrópu - - ef bankar í stað þess að veita aukin lán, eru að velja að bjóða ríkisbréf niður í neikvæða ávöxtun.
- Önnur skýring er sú, að það sé stór hreyfing fjárfesta yfir í ríkisbréf traustustu aðildarlanda evru - þessa dagana. Vegna fyrirhugaðrar prentunar Seðlabanka Evrópu - er mun hefjast á næstunni. Þessi lækkun sé því -speculative- og fjárfestar reikni með því, að þegar prentunaraðgerð "ECB" er hafin, geti þeir losað sig við bréfin á hagstæðara verði - - > Og grætt á viðskiptunum þrátt fyrir allt.
Ekki ætla ég að kveða upp úr um það - hvort er líklegri skýring.
Eða hvort að - hvort tveggja geti verið í gangi.
- En ég velti t.d. fyrir mér, hvort að fjárfestar mundu ekki fyrst og fremst kaupa skammtímabréf, þ.e. 6-mánaða og 12-mánaða, ef þeir væru að veðja á -snöggan gróða.
- Þau eru víst einnig á neikvæðri ávöxtun.
- Hvert væri "rationale" þess sem kaupir 5-ára bréf á neikvæðri ávöxtun?
Niðurstaða
Það er óneitanlega mjög sérstak ástand í gangi á ríkisbréfa markaði innan Evrópu, þegar nærri helmingur aðildarlanda evru nú er að selja bréf á neikvæðum vöxtum - þ.e. að kaupendur borga með þeim, greiða seljendum fyrir heiðurinn af því að eiga þau.
Þ.e. óneitanlega sérstakt, ef útgáfa skuldabréfa er farin að vera -tekjulind.-
Það má líka nefna til viðbótar því sem ég tek fram að ofan, að hugsanleg skýring til viðbótar -geti legið í veðmáli fjárfesta um tímabil verðhjöðnunar í Evrópu framundan.
Þá gæti þetta verið - flótti yfir í tiltölulegt öryggi ríkisbréfa eignar. Sem þá ef til vill skýri, af hverju bankar kjósa frekar ríkisbréfa eign á neikvæðri ávöxtun en að veita frekari útlán. Og að fjárfestar - telji ríkisbréf á neikvæðri ávöxtun, betri kost en t.d. að kaupa hlutabréf evr. fyrirtækja.
- Lesendur mega alveg tjá sig um það - hvað þeir telja líklegustu skýringuna!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 564
- Frá upphafi: 860906
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning