26.2.2015 | 23:28
Neikvæð ávöxtun á 5-ára ríkisbréf Þýskalands
Mér skilst að Þýskaland sé nú 3-aðildarland evru að selja 5-ára ríkisbréf á neikvæðri ávöxtun, en skv. fréttum keyptu fjárfestar útboð þýska ríkissjóðsins á skuldabréfum á -0,08%. Umfjöllun erlendra fjölmiðla, segir að nú séu ríkisbréf á neikvæðum vöxtum - - sá flokkur skulda-bréfa þeirra sala er í hvað hröðustum vexti.
Áður hafa Finnland - og - Frakkland selt 5-ára bréf á neikvæðri ávöxtun,
- Greinendur benda á að nú sé Seðlabanki Evrópu, með -0,2% vexti á innlánsreikningum sínum. Það reki banka til þess að gera eitthvað annað við það fé, en að varðveita það tímabundið á þeim reikningum. Mér skilst, að vonast hafi verið til þess, að þetta mundi reka bankana til að - > Auka útlán. En það má vera, að þeir séu sá aðili, sem séu nú að keyra upp eftirspurn eftir ríkisbréfum á neikvæðri ávöxtun. En sbr. kaupin á þýsku bréfunum, sé -0,08 skárra en -0,2. En það segir auðvitað mjög áhugaverða sögu um stöðu mála í Evrópu - - ef bankar í stað þess að veita aukin lán, eru að velja að bjóða ríkisbréf niður í neikvæða ávöxtun.
- Önnur skýring er sú, að það sé stór hreyfing fjárfesta yfir í ríkisbréf traustustu aðildarlanda evru - þessa dagana. Vegna fyrirhugaðrar prentunar Seðlabanka Evrópu - er mun hefjast á næstunni. Þessi lækkun sé því -speculative- og fjárfestar reikni með því, að þegar prentunaraðgerð "ECB" er hafin, geti þeir losað sig við bréfin á hagstæðara verði - - > Og grætt á viðskiptunum þrátt fyrir allt.
Ekki ætla ég að kveða upp úr um það - hvort er líklegri skýring.
Eða hvort að - hvort tveggja geti verið í gangi.
- En ég velti t.d. fyrir mér, hvort að fjárfestar mundu ekki fyrst og fremst kaupa skammtímabréf, þ.e. 6-mánaða og 12-mánaða, ef þeir væru að veðja á -snöggan gróða.
- Þau eru víst einnig á neikvæðri ávöxtun.
- Hvert væri "rationale" þess sem kaupir 5-ára bréf á neikvæðri ávöxtun?
Niðurstaða
Það er óneitanlega mjög sérstak ástand í gangi á ríkisbréfa markaði innan Evrópu, þegar nærri helmingur aðildarlanda evru nú er að selja bréf á neikvæðum vöxtum - þ.e. að kaupendur borga með þeim, greiða seljendum fyrir heiðurinn af því að eiga þau.
Þ.e. óneitanlega sérstakt, ef útgáfa skuldabréfa er farin að vera -tekjulind.-
Það má líka nefna til viðbótar því sem ég tek fram að ofan, að hugsanleg skýring til viðbótar -geti legið í veðmáli fjárfesta um tímabil verðhjöðnunar í Evrópu framundan.
Þá gæti þetta verið - flótti yfir í tiltölulegt öryggi ríkisbréfa eignar. Sem þá ef til vill skýri, af hverju bankar kjósa frekar ríkisbréfa eign á neikvæðri ávöxtun en að veita frekari útlán. Og að fjárfestar - telji ríkisbréf á neikvæðri ávöxtun, betri kost en t.d. að kaupa hlutabréf evr. fyrirtækja.
- Lesendur mega alveg tjá sig um það - hvað þeir telja líklegustu skýringuna!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning