Skv. Wikipedia - Lithuania - eru íbúar landsins 2,9 milljónir talsins. 84% þeirra teljast til kynþátts Litháa, en 6,6% af pólskum ættum, 5,8% af rússneskum. Skv. því er hlutfall Rússnesk ættaðra minnst í Litháen af Eystrasaltlöndum.
Í Eystlandi er hlutfall rússnesk ættaðra, 24,8% á móti 69,1% af kynþætti Eysta.
Í Lettlandi eru sömu hlutföll, 26,9% vs. 62,1%.
Þeim röddum fer fjölgandi sem vara við þeim möguleika, að stjórnvöld Rússlands - geti beitt hinum rússneska minnihluta fyrir vagn sinn, til þess að grafa undan sjálfstæði Eystrasalt landanna.
Litháen virðist fyrst þeirra að bregðast við, vaxandi ótta við stefnu stjórnvalda Rússlands - með því að hefja að nýju "almenna herþjónustu."
Þó eru rússn. ættaðir þar í landi tiltölulega fáir.
Skv. Wikipedia hefur herinn 15þ. liðsmenn, síðan eru ca. 5þ. landamæraverðir.
Lithuania reinstates military conscription for young men
En með endur-upptöku almennrar herþjónustu má sennilega reikna með fjölgun.
Her landsins virðist ekki eiga neina skriðdreka - lítið af þungavopnum.
Flugherinn virðist ekki eiga neinar orrustuvélar, heldur landið háð loftvörnum á vegum NATO.
Fljótt á litið virðist þetta ekki her sem getur mikið
"The plan announced on Tuesday which is subject to approval by Lithuanias parliament would see 3,000-3,500 young people called up each year." - "Suspended in 2009, the military draft will be reintroduced for five years for men aged between 19 and 26..."
Augljóst virðist að þessi her hefur enga burði til að verjast - innrás í landið. Miklu mun veikari sem dæmi, heldur en her Úkraínu.
Sennilega vegna skorts á fjármagni - enda landið fátækt, og auðvitað hefur efnahagskreppan þar gert illt verra sem skall á 2008.
- En það gagn sem ég sé í því að þjálfa unga Litháa í notkun vopna. Og í því að starfa sem liðsheild með öðrum vopnuðum einstaklingum.
- Virðist mér fyrst og fremst liggja í - hugsanlegum skæruhernaði. Ef landið væri hernumið.
En kjarni íbúa landsins með "herþjálfun" væri augljós grunnur að - andspyrnuhreyfingu í stíl við þá sem var til staðar í Evrópu í Seinna Stríði.
Slíkir hópar gætu starfað í landinu, valdið hersetuliði tjóni og öðrum vandræðum, þar til landið væri frelsað að nýju - ef til átaka af þessu tagi mundi koma.
Niðurstaða
Veikleiki hers Litháen er sennilega ekkert einsdæmi í löndunum þrem. Þessi lönd eru því sennilega nær algerlega háð aðstoð annarra NATO landa, ef til hernaðarátaka mundi koma. Sennilega gera yfirvöld í þeim sér grein fyrir að þeirra herir séu ekki raunverulega færir um að verja löndin.
Á hinn bóginn - - í því hugsanlega tilviki að hefjast mundu skærur við rússneska minnihlutann í þeim löndum. Og sá hópur er hæfi vopnaða andstöðu nyti aðstoðar Rússlands. Þannig að ekki verið verið að tala um - - innrás. Þá ættu þessir herir sennilega nokkra möguleika til að fást við átök af því tagi. En ef maður ímyndar sér að rússn. stjv. ætluðu að halda því fram að skæruliðar væru eingöngu að nota hergögn fáanleg innan landanna, þá mundi það vera of -gegnsætt- ef þeir færu að beita rússn. smíðuðum skriðdrekum. Svo að takmarkaður vopnabúnaður þessara herja - þarf ekki að leiða til vonlausrar stöðu þeirra ef átök af slíku tagi mundu hefjast. Eins og sumir óttast!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hygg að þarna sé um einhverja samninga að ræða,allavega las ég það einhversstaðar að þjóðverjar vildu ekki senda þeim brynvarin tæki af því að það væri brot á samningum. Meira veit é svo sem ekki um þetta.
Þessar raddir sem þú heyrir tilheyra aðallega breskum stríðæsingamönnum sem af einhverjum ástæðum eru óðir í að efna til átaka í Evrópu
Borgþór Jónsson, 25.2.2015 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning