Það kom ekki á óvart að evran lækkaði, eftir að kynnt var um stóra prentunaraðgerð Seðlabanka Evrópu. Ég er eiginlega á því - að líkur séu á að evran geti náð niður á 1:1 gengi við dollar, áður en árið er á enda. En skv. sveiflu föstudags, endaði evran í 1,12093 - en var hæst sl. 12 mánuði í 1,39306 sem gerir lækkun um 19,49880%. Ef maður notar sama fj. aukastafa.
The Greater lira? Eða líran hin meiri!
Ég sagði, 11.11.2013 - Klofningur innan bankaráðs Seðlabanka Evrópu vekur athygli!, að það væri ekki ósennilegt, að evran -ef hún ætti að lifa af- að þá yrði hún að vera veikur gjaldmiðill.
Evran hefur lengi vel, virst miðast við þarfir Þýskalands. En í þessari færslu 2013, benti ég á að "Þýskaland væri ekki eina nauðsynlega aðildarland evru."
Ítalía væri ekki síður - nauðsynleg. Því að skuldsetning Ítalíu er sú langsamlega stærsta af einstökum löndum, þó svo að þær séu ekki hæstar miðað við hlutfall af þjóðarframleiðslu - - þá skuldar ekkert aðildarland evru. Stærri heildar upphæðir en Ítalía.
Þetta séu það stórar upphæðir - - að ekkert annað aðildarland geti bjargað Ítalíu.
Hrun Ítalíu í ástand gjaldþrots - - líklega þíði: endalok evru.
Í reynd hafi spurningin um að -prenta- eða -ekki prenta- verið spurningin um það hvort evran á að halda áfram, eða ekki
Sú niðurstaða stórs meirihluta bankaráðs Seðlabanka Evrópu - - ætti því ekki að koma á óvart. En ef evran hefði lagst ef, hefði "ECB" ekki haft neinn tilgang lengur. Sú stofnun hefði lagst af.
Að prenta, hafi verið nauðsynleg aðgerð fyrir -tilveru evrunnar- þegar ljóst var orðið við upphaf þessa árs - - - að það var hafin verðhjöðnun á evrusvæði.
En í ástandi verðhjöðnunar - - var ekki spurning, að ekkert aðildarland evru í S-Evrópu, væri líklega "greiðslufært" til lengdar.
Og á sama tíma var það ljóst, að evran gæti ekki lifað það af, ef Spánn eða Ítalía, eða Spánn og Ítalía - - yrðu greiðsluþrota.
Niðurstaðan hafi orðið sú, að gengi evrunnar verði að miðast við þarfir S-Evrópu
Vegna þess að það sé eina leiðin til þess, að tryggja áframhaldandi framtíð evrunnar. Það þíði aðvitað að evran verður ekki - - sterkur gjaldmiðill eins og gamla þýska markið var. Heldur líklega í framtíðinni - - veikur gjaldmiðill meir í ætt við það hvernig líran var.
Niðurstaða
Ég geri mér greið fyrir því, að það verður hund-óánægja með það í löndum eins og Þýskalandi, Austurríki, eða Hollandi - - að evran verði veikur gjaldmiðill. En sl. 10 ár var hún oft að sveiflast á bilinu 1,4 - 1,5 á móti dollar. En eins og ég benti á að ofan, nú með gengi við 1,12 og prentun rétt ný hafin. Þá tel ég líklegt að það sé aðeins upphafið af gengislækkun evrunnar miðað við dollar. Hún fari líklega í 1:1 fyrir nk. áramót. Og síðar hugsanlega enn lægra. Jafnvel í 0,9 eða 0,8.
Eða á endanun nægilega lágt, til þess að S-Evrópa geti átt möguleika til þess að vaxa upp úr sínu skuldum.
Meðan verði prentað á fullu.
Það yrði auðvitað töluvert gengisfall, t.d. ef hún nær 1:1 fyrir nk. áramót, væri það lækkun um 28% miðað við hástöðu gengis evru við dollar sl. 12 mánuði.
----------------
Það gæti orðið forvitnilega að fylgjast með því, hversu óánægðir Þjóðverjar verða fyrir rest.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning