Það kom ekki á óvart að evran lækkaði, eftir að kynnt var um stóra prentunaraðgerð Seðlabanka Evrópu. Ég er eiginlega á því - að líkur séu á að evran geti náð niður á 1:1 gengi við dollar, áður en árið er á enda. En skv. sveiflu föstudags, endaði evran í 1,12093 - en var hæst sl. 12 mánuði í 1,39306 sem gerir lækkun um 19,49880%. Ef maður notar sama fj. aukastafa.
The Greater lira? Eða líran hin meiri!
Ég sagði, 11.11.2013 - Klofningur innan bankaráðs Seðlabanka Evrópu vekur athygli!, að það væri ekki ósennilegt, að evran -ef hún ætti að lifa af- að þá yrði hún að vera veikur gjaldmiðill.
Evran hefur lengi vel, virst miðast við þarfir Þýskalands. En í þessari færslu 2013, benti ég á að "Þýskaland væri ekki eina nauðsynlega aðildarland evru."
Ítalía væri ekki síður - nauðsynleg. Því að skuldsetning Ítalíu er sú langsamlega stærsta af einstökum löndum, þó svo að þær séu ekki hæstar miðað við hlutfall af þjóðarframleiðslu - - þá skuldar ekkert aðildarland evru. Stærri heildar upphæðir en Ítalía.
Þetta séu það stórar upphæðir - - að ekkert annað aðildarland geti bjargað Ítalíu.
Hrun Ítalíu í ástand gjaldþrots - - líklega þíði: endalok evru.
Í reynd hafi spurningin um að -prenta- eða -ekki prenta- verið spurningin um það hvort evran á að halda áfram, eða ekki
Sú niðurstaða stórs meirihluta bankaráðs Seðlabanka Evrópu - - ætti því ekki að koma á óvart. En ef evran hefði lagst ef, hefði "ECB" ekki haft neinn tilgang lengur. Sú stofnun hefði lagst af.
Að prenta, hafi verið nauðsynleg aðgerð fyrir -tilveru evrunnar- þegar ljóst var orðið við upphaf þessa árs - - - að það var hafin verðhjöðnun á evrusvæði.
En í ástandi verðhjöðnunar - - var ekki spurning, að ekkert aðildarland evru í S-Evrópu, væri líklega "greiðslufært" til lengdar.
Og á sama tíma var það ljóst, að evran gæti ekki lifað það af, ef Spánn eða Ítalía, eða Spánn og Ítalía - - yrðu greiðsluþrota.
Niðurstaðan hafi orðið sú, að gengi evrunnar verði að miðast við þarfir S-Evrópu
Vegna þess að það sé eina leiðin til þess, að tryggja áframhaldandi framtíð evrunnar. Það þíði aðvitað að evran verður ekki - - sterkur gjaldmiðill eins og gamla þýska markið var. Heldur líklega í framtíðinni - - veikur gjaldmiðill meir í ætt við það hvernig líran var.
Niðurstaða
Ég geri mér greið fyrir því, að það verður hund-óánægja með það í löndum eins og Þýskalandi, Austurríki, eða Hollandi - - að evran verði veikur gjaldmiðill. En sl. 10 ár var hún oft að sveiflast á bilinu 1,4 - 1,5 á móti dollar. En eins og ég benti á að ofan, nú með gengi við 1,12 og prentun rétt ný hafin. Þá tel ég líklegt að það sé aðeins upphafið af gengislækkun evrunnar miðað við dollar. Hún fari líklega í 1:1 fyrir nk. áramót. Og síðar hugsanlega enn lægra. Jafnvel í 0,9 eða 0,8.
Eða á endanun nægilega lágt, til þess að S-Evrópa geti átt möguleika til þess að vaxa upp úr sínu skuldum.
Meðan verði prentað á fullu.
Það yrði auðvitað töluvert gengisfall, t.d. ef hún nær 1:1 fyrir nk. áramót, væri það lækkun um 28% miðað við hástöðu gengis evru við dollar sl. 12 mánuði.
----------------
Það gæti orðið forvitnilega að fylgjast með því, hversu óánægðir Þjóðverjar verða fyrir rest.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning