Stjórnarher Úkraínu segist aftur hafa tekið rústir flugvallarins við Donetsk borg

Undanfarna daga virðast hafa gosið upp harðir bardagar við Donetsk flugvöll, að sögn uppreisnarmanna í svokölluðu "Donetsk People's Republic" þá tóku þeir flugvallar rústirnar sl. föstudag. Ef marka má frásagnir úkraínska stjórnarhersins, voru liðsmenn hans við leyfarnar af flugvelli Donetsk borgar, undir miklum þrýstingi - - og mátti lesa úr orðum þeirra að þeir hafi neyðst til að hörfa a.m.k. frá hluta flugvallarsvæðisins.

Sl. föstudag birtust eftir allt saman myndir í rússneskum fjölmiðlum, sem virtust teknar á svæði - - þá undir stjórn uppreisnarmanna.

Síðan virðist að stjórnarherinn, hafi endurskipulagt sitt lið - - og hafið gagnsókn, og að sögn hafa þeir aftur náð sinni fyrri vígstöðu við leyfarnar af Donetsk flugvelli.

Ukrainian troops retake most of Donetsk airport from rebels

 

Þar er einmitt málið, að þarna er allt meira eða minna í rúst

An aerial footage shot by a drone shows an outline of an airplane in the snow at the Sergey Prokofiev International Airport damaged by shelling during fighting between pro-Russian separatists and Ukrainian government forces, in Donetsk, eastern Ukraine, seen in this still image taken from a January 15, 2015 handout video by Army. REUTERS/Army.SOS/Handout via Reuters

 

Greinilega þar sem flugvélar lögðu upp að megin byggingunni

https://news-images.vice.com/images/2015/01/17/untitled-article-1421531185-body-image-1421531214.png?resize=1000:*

Þetta hefur einhverntíma verið flugvél!

http://g4.delphi.lv/images/pix/520x360/3787a493/airportdonetskdonetsk-peoples-republic-ukraina-45075498.jpg

Gæti verið leyfar af flugskýli

http://www.sundaytimes.lk/140914/uploads/ukraine1.jpg

Það er einmitt málið - eins og myndirnar sýna að einhverju leiti. Að Donetsk völlur er í dag vart meira en rústir - - sem virðast hafa öðlast táknræna merkingu.

En ég sé ekki mikinn tilgang endilega í því fyrir stjórnarherinn, að halda vellinum áfram.

Hann sé það -skemmdur- að það mundi taka sennilega meiriháttar aðgerð, sem líklega uppreisnarmenn eru ekki færir um.

Að gera hann starfhæfan að nýju.

Það sé ólíklegt að hætta stafi af því, að eftirláta hann uppreisnarmönnum.

 

Niðurstaða

Stundum þegar tveir aðilar - berjast um sama blettinn. Þá kemur upp einhver þrjóska - sem leiðir þá til að berjast um þann sama blett. Miklu mun lengur en raunveruleg ástæða er til.

Í upphafi var Donetsk völlur sennilega mikilvægur - - þ.e. fyrir Úkraínher að koma í veg fyrir að hann væri notaður af uppreisnarmönnum.

En mér virðist stig eyðileggingar á Donetsk velli orðið slíkt, að líklega þurfi ekki lengur að óttast, að völlurinn yrði notaður í nokkurri bráð.

Nú séu menn sennilega að halda honum - - meir þrjóskunnar vegna.

  • Ef Úkraínuher vill, getur hann grafið stórar sprengjur undir flugbrautum - - sprengt síðan risa gíga í brautirnar.
  • Þannig að það mundi ekki vera unnt að laga þær nema með stórfeldum jarðvinnslutækjum.
  • Allar byggingar virðast ónýtar gersamlega, og alveg örugglega öll tæki.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 02:28

2 identicon

Save-Donbass-People-From-Ukrainian-Army

Kiev Planning Full-Scale War on Donbas

http://www.globalresearch.ca/kiev-planning-full-scale-war-on-donbas/5425492?utm_source=dlvr.it&utm_medium=facebook&utm_campaign=kiev-planning-full-scale-war-on-donbas

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 15:19

3 identicon

"No one in the West is collectively mourning the close to 5,000 that have died in the year-long ethnic cleansing operation in Ukraine, where Kiev forces and numerous mercenary groups have been targeting, torturing, and murdering civilians with NATO-supplied weapons in what can only be described as a campaign of terror. The leaders of Europe, North America, Australia, etc. are complete and utter hypocrites. The only time civilian deaths matter to them is when they can be exploited to serve their puppet-masters' agenda.

The horrific massacre of Charlie Hebdo cartoonists are being exploited because they reinforce the narrative that Muslims are the biggest threat to world peace, that Muslims are the equivalent of what the Jews and other groups were to the Nazis - public enemy number one - that Muslims need to be feared, watched, suspected, demeaned, demonized, insulted, and attacked, thus justifying Western 'intervention' in the Middle East and covering up the decades-long slaughter the West and Israel have been perpetrating there for decades.

In contrast, the brutal deaths of civilians in Ukraine don't matter. In fact, they are necessary. It is simply unthinkable and unacceptable to have a Russia-friendly Ukraine, to the extent that the West is willing to prop up and support literal Nazis. And the people they butcher? Collateral damage, not worth the ink it takes to print accounts of their senseless deaths." SOTT EXCLUSIVE: Terror attack in Ukraine! World outraged! Je suis Donbass! http://www.sott.net/article/291295-SOTT-EXCLUSIVE-Terror-attack-in-Ukraine-World-outraged-Je-suis-Donbass

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 15:47

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þú ert enn að lesa bullið á Globl Research sé ég. Þetta er vefur sem flytur ekkert nema bull. Ég hef sagt þér það áður, að sá vefur hafi nákvæmlega engan trúverðugleika.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 20.1.2015 kl. 01:34

5 Smámynd: Snorri Hansson

Hef ekki lesið Globl Research, Einar en ef við tökum miðju kaflan út þá er restin ansi sanfærandi og eins og t.d. ég upplifi málið.

Eða svona nokkurn vegin.

Snorri Hansson, 20.1.2015 kl. 02:08

6 identicon

Sæll aftur Einar Björn
Það eru þessir Neocone fjölmiðlar CNN, New York Times, Wasington Post, Financial Times osfrv. sem eru bæði slefaðir og límdir við stefnu Bandaríska stjórnvalda er hafa verið í því að flytja okkur ekkert annað en bull.

Skoðaðu þetta hérna með þessi bandarísku vopn er fundust þarna : "US-Made Weapons, High-Power Explosives Found in Donetsk Airport http://sputniknews.com/military/20150119/1017099284.html

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 21.1.2015 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 859313

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband