Langsamlega flest fórnarlömb róttćkra íslamista eru ađrir múslimar

Máliđ er ađ sú sýn sem sumir hafa, ađ árásum róttćkra Íslamista sé einna helst beint gegn Vesturlöndum, borgurum Vesturlanda - - stenst ekki ef menn veita einhverja athygli ađförum róttćkra Íslamista í Afríku og í Miđ-Austurlöndum.

Ágćtt er ađ rifja t.d. upp, ađ "al-Qaeda" í tíđ Bush forseta, var ţátttakandi í borgarastríđinu innan Íraks, og beindi ţá árásum sínum - ekki síđur gegn íröskum shítum en bandarískum hermönnum. Ekki ósennilegt ađ "al-Qaeda" í Írak, hafi á ţeim árum drepiđ ţúsundir íraskra shíta.

Á síđari tímum, ţá hefur framrás "ISIS" leitt til sannarlega "drápa á kristnum" - "ađ kirkjur hafa veriđ brenndar" - en á sama tíma, hefur "ISIS" stökkt á flótta sennilega hátt á annađ milljón manns innan Íraks. Flestir ţeirra - shítar.

Ţeir hafa einnig ráđist gegn Kúrdum, og í reynd hverjum ţeim - sem ekki hefur viljađ lúta ţeirra skilgreiningu á Íslam.

  • Svo eru ţađ hryđjuverkasamtökin Boko-Haram.

 

10.000 manns létust 2014 í Nígeríu, vegna árása Boko Haram

Nigeria decries muted response to Boko Haram outrages

Extremist attacks not just in France but in Nigeria and Yemen too

Međan ađ Evrópa var harmi slegin vegna atburđanna í Frakklandi, ţ.s. tveir Íslamistar myrtu 17 manns -- ţá hugsanlega dóu vegna ađgerđar Boko Haram allt ađ 2.000 manns.

Ţeir réđust á bć eđa borg á jađri Chad vatns, Baga - ţetta er á landamćrum viđ Kamerún. Tölur um fallna og sćrđa virđast mjög á reiki - en ţarna var víst fjölţjóđa herstöđ, skipuđ nígerískum hermönnum og hermönnum nokkurra Afríkuţjóđa, undir umsjón SŢ.

Boko Haram tók samt bćinn og herstöđina, stökkti hermönnunum á flótta, fjöldi íbúa flúđi í ofbođi - síđan tóku viđ dagar fjöldamorđa á götum Baga.

Skv. stjv. Nígeríu, ţá vilja ţau ekki viđurkenna ađ flr. kringum 200 hafi farist. En marga grunar ađ ţau vilji draga úr - leyna eigin manntjóni, og ţví tjóni sem Boko Haram hafi valdiđ.

  1. Ţetta er sennilega í engu minna hćttuleg hreyfing, heldur en ISIS.
  2. En á sama tíma og ţúsundir farast ár hvert vegna Boko Haram, ţá virđist ótrúlega lítiđ um athygli Vestrćnna fjölmiđla á ţessu svćđi.

Skýringin liggur sennilega í ţví, ađ - - > Olían í Nígeríu er viđ strönd landsins.

Ţ.s. Boko Haram herjar, er engin olía - í nyrstu héröđum landsins.

Og ţau héröđ eru einnig bláfátćk.

---------------------

Á međan hefur "ISIS" náđ á sitt vald, nokkrum fjölda olíulinda. Og ógnar -ef framrás ISIS heldur áfram- frekari olíusvćđum.

  • Vesturlönd hafa enga hagsmuni ađ verja í NA-Nígeríu.

 

 

Niđurstađa

Ef einhver vissi ekki ađ heimurinn snýst um olíu og peninga, ţá sér sá ţađ ef sá veitir ţví athygli ađ gríđarleg fjöldamorđ hafa veriđ í gangi í NA-Nígeríu. Án ţess ađ heimsfjölmiđlarnir ţeysi inn á svćđiđ međ risa-fyrirsagnir á lofti, og myndir berist um heiminn vítt af líkum fallinna.

Ţau fjöldamorđ eiga sér stađ á fátćku svćđi ţ.s. enga olíu er ađ finna, né nokkra ađra auđuga auđlind.

Međan ađ athygli Vestrćnna fjölmiđla hefur sannarlega veriđ á atferli ISIS, en til samanburđar ţá ógnar ISIS löndum ţ.s. er ađ finna gríđarlegar olíulindir. Ţau samtök hafa einnig drepiđ mikinn fjölda fólks - - en međan ađ Vesturlönd hafa tekiđ sig saman um ađ ráđast ađ "ISIS."

Er hćtta á ađ löng biđ verđi eftir sambćrilegum ađgerđum af hálfu Vesturlanda í NA-Nígeríu.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, já og langsamlega flest fórnarlömb Bandaríkjamanna eru múslímar í Afganistan, Pakistan, Írak, Yemen, Líbýu, Súdan og Sómalíu ţeas. ţá í ţessu stríđi gegn eđa međ öllum ţessu hryđjuverkum.

 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 14.1.2015 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 859313

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband