12.1.2015 | 22:27
Er Assad af Sýrlandi með leynilegt kjarnorkuprógramm?
Der Spiegel fjallaði um þetta, tjáði heiminum þá niðurstöðu sína. Að innan Sýrlands einungis 2km. frá landamærum við Lýbanon, nærri stað sem nefnist Qusayr. Væri líklega leynileg kjarnorkurannsóknarstöð á vegum ríkisstjórnar Sýrlands.
Evidence Points to Syrian Push for Nuclear Weapons
Ég ætla samt að vara fólk við því að taka þessa frétt of hátíðlega - - ég hugsa að réttast sé að túlka þetta, sem - - mögulega kjarnorkurannsóknarstöð.
- Hið minnsta, sé þarna til staðar, neðanjarðar byrgi af óþekktri stærð með a.m.k. þrem inngöngum.
- Það sé varið af sveitum á vegum Assad, og sveitum á vegum Hesbollah. Hve Hesbollah virðist nátengt þessum stað, er áhugavert.
- En 2013 voru harðir bardagar um þetta svæði, en varnarlið "herstöðvarinnar" eða "kjarnorkurannsóknarstöðvarinnar" hélt velli - samanstóð af sveitum Hesbollah og sveitum úr stjórnarher Sýrlands.
- Þetta þíði, að þarna sé hið allra minnsta, stórt neðanjarðar byrgi - sem sé mikilvægt að verja, í augum bæði Hesbollah og stjórnarliða í Sýrlandi.
- Sem bendi til þess, að starfsemin sem þar fer fram, sé í einhverjum skilningi - - mikilvæg.
Það að Assad geti verið að reka leynilega neðanjarðar kjarnorkurannsóknarstöð - - er ekki endilega ótrúverðugt. Þar sem eftir allt saman, eru ekki mjög mörg ár síðan, að Ísraelar sprengdu í loft upp - þ.s. síðar kom í ljós að var leynilegt kjarnorkuver á lokametrum í smíði. En þetta var niðurstaða starfsmanna IAEA.
"But the clearest proof that it is a nuclear facility comes from radio traffic recently intercepted by a network of spies. A voice identified as belonging to a high-ranking Hezbollah functionary can be heard referring to the "atomic factory" and mentions Qusayr. The Hezbollah man is clearly familiar with the site. And he frequently provides telephone updates to a particularly important man: Ibrahim Othman, the head of the Syrian Atomic Energy Commission."
Áhugavert að ef svo er að þarna er virkilega leynileg kjarnorkurannsóknarstöð, jafnvel staður til að "auðga úran." Og það virðist að ekki einungis Hesbollah tengist þessu fyrir utan tenginguna við sýrl. stjv. - heldur einnig "byltingavörður Írans."
Þá gæti þessi stöð - - allt eins verið liður í írönsku kjarnorkuprógrammi.
Eða að Sýrlandsstj. og írönsk stjv. séu með nána samvinnu í tengslum við kjarnorkurannsóknir.
Niðurstaða
Það verður forvitnilega að fylgjast með því. Hvort að uppljóstrun Der Spiegel, kemur einhverju af stað. En Spegillinn þýski rekur raunverulega rannsóknar blaðamennsku.
Ég skal alls ekki segja að við Qusayr geti ekki verið kjarnorkurannsóknarstöð niðurgrafin í skotheldu byrgi. Hafandi í huga að Ísraelar eyðilögðu sýrlenska kjarnorkustöð 2007. Þá má vera að sýrlandsstj. hafi dregið sömu ályktun og Íranar virðast hafa. Að eina leiðin sé að halda uppi kjarnorkurannsóknum í sprengju heldum neðanjarðar byrgjum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta gamla Zíonistaáróðsbull alltaf aftur og aftur, og allt fyrir þetta Zíonista -Rasista- Terrorista- ríki Ísrael, eða fleiri stríð fyrir Ísrael, svo og nota lygar til koma á stríði fyrir þetta Zíonista Rasista Ísrael
Chilling propaganda, BBC fakes chemical weapons attack in Syria - George Galloway explains https://www.youtube.com/watch?v=ONA8n7T5iNA
"Propaganda Alert! Obama using same WMD's excuse as Bush against Syria. Presstitute sucks his glasses" https://www.youtube.com/watch?v=VRsesq-vSBg
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 13.1.2015 kl. 15:25
Syria War Propagandists Debunked | Weapons of Mass Distraction https://www.youtube.com/watch?v=7BdQa3rDse0
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 13.1.2015 kl. 15:44
Ég hugsa að þetta sé bull.
Það er fátt sem er dýrara að bomban, og Assad & co eru einfaldlega á flæðiskeri staddir fjárhagslega.
Annað sem mælir á móti er á hvað þeir ættu eiginlega að beita bombunni. Ég meina, ekki innanlands. Sýrland er ekki það stórt. Og þeir yrðu búnir að vera, bæði þeir og andstæðingar þeirra, ef þeir færu að droppa ehnni á einhverja aðra.
Ásgrímur Hartmannsson, 13.1.2015 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning