Þetta virðast fyrst og fremst fyrir tilstuðlan olíuverðs lækkana undanfarið. En skv. fréttum dagsins, er "Brent Crude" komið í 53 USD: Wall St burnt by falling crude price
Á sama tíma hefur evran ekki mælst lægri gagnvart dollar í 9 ár: Euro falls to 9-year low
- Heilt yfir er ég þeirrar skoðunar að lækkandi gengi evrunnar,
- ásamt lækkandi oliuverði - - séu góðar fréttir fyrir Evrópu.
Ég er eiginlega farinn að búast við því, að "ECB" hefji "QE" prógramm fljótlega. Eftir að mælingar sýna meðalverðbólgu í lágri mínustölu.
Og þá ætti gengi evrunnar að lækka enn frekar - - á sama tíma og dollarinn mælist í sinni hæstu stöðu í 9 ár: Dollar hits 9-year high on rate rise hopes
Lága olían er þegar farin að skila sér í auknum hagvexti í Bandaríkjunum, en nýlega var sagt frá því að vöxtur í okótber, nóvember og desember 2014, hafi mælst 5%.
Hæsta hagvaxtarmæling í Bandaríkjunum einnig örugglega í mörg ár.
Þetta sést einnig í stórfelldri aukningu á sölu bifreiða: Cheaper fuel drives stellar US car sales
Skv. frétt var aukning í sölu hjá GM 19% í desember miðað við sama mánuð árið á undan. Meðalaukning sölu bifreiðafamleiðenda 13% í desember.
Reiknað er með - - verulegri neyslusprengingu í Bandaríkjunum á þessu ári.
- Talið er líklegt að olíuverð eigi eftir að lækka enn frekar, jafnvel niður fyrir 50 USD per fatið.
- Þó þessi verð haldist ekki endilega í mörg ár.
- Hafa sérfræðingar bent á, að tilkoma "Fracking" hafi breytt sennilega olíumarkaðnum.
- En auðvelt er að auka dælingu með þeirri aðferð, þannig að meðan "Oil shale" æðið innan Bandar. endist - - þá getur það leitt til þess að olíuverð verði tiltölulega lágt um nokkurt árabil.
- Þ.e. ef olíuverð hækkar verulega - - vaxi framleiðslan í Bandaríkjunum á móti.
Þá er það spurning - - hve lengi endist olían úr þessum "sandsteinslögum"?
En olíuverð gæti hugsanlega nk. 20 ár eða svo, sveiflast á verðbilinu 40 - 80 USD fatið.
Í stað þess sem var orðið um hríð, að það var að sveiflast milli 80 og rúmlega 100.
Meðan að olíuverðið helst þetta lægra - - þá getur það hjálpað verulega hagvexti í heiminum.
Niðurstaða
Evran hefur þegar lækkað rúmlega 13% sl. 12 mánuði. Hún gæti vel náð því að lækka rúmlega 20% ef full prentun hefst hjá Seðlabanka Evrópu. Þessi þróun - ætti að efla mjög viðskipti Bandaríkjanna og Evrópu, þ.s. evrópskar vörur verða þá - - ódýrar í dollurum.
Að vísu sennilega græðir Þýskaland einna helst á því. S-Evrópa mun síður, vegna mun minni hlutfallsleg útflutnings til Bandaríkjanna.
En næstu ár, hlýtur Evrópa að leggja stóraukna áherslu á Bandaríkjamarkað. Meðan að við siglum inn í tímabil - sterks dollars.
- Það verður afar forvitnilegt að fylgjast með því, hvaða hagvaxtartölur koma frá Evrópu á þessu ári - - en vöxtur er enn að mælast afar slakur miðað við nýlegar mælingar.
- Gengissveifla evru hefur verið mun smærri gagnvart asískum gjaldmiðlum - - sem einnig hafa verið tiltölulega veikir upp á síðkastið. Þannig að Evrópa græðir þar mun síður útflutningslega séð.
Það má vel vera, að evrópskir útflytjendur -sem hafa verið að fókusa á Asíu allra síðustu ár. Verði svifaseinir að bregðast við útflutningstækifærum til Bandaríkjanna.
Fyrir utan kannski Þjóðverja.
Þá gæti hagvöxtur í S-Evrópu enn haldist undir væntingum.
Lægra gengi evru - - gagnast að sjálfsögðu lítt í viðskiptum innan evrusvæðis. Mörg af Evrópulöndum, eru með ákaflega lítilfjörleg utanríkisviðskipti til landa utan ESB.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning