Sérfrćđingar spá ţví ađ nćsta verđbólgumćling Seđlabanka Evrópu sýni verđhjöđnun

Ţetta virđast fyrst og fremst fyrir tilstuđlan olíuverđs lćkkana undanfariđ. En skv. fréttum dagsins, er "Brent Crude" komiđ í 53 USD: Wall St burnt by falling crude price

Á sama tíma hefur evran ekki mćlst lćgri gagnvart dollar í 9 ár: Euro falls to 9-year low

  1. Heilt yfir er ég ţeirrar skođunar ađ lćkkandi gengi evrunnar,
  2. ásamt lćkkandi oliuverđi - - séu góđar fréttir fyrir Evrópu.

Ég er eiginlega farinn ađ búast viđ ţví, ađ "ECB" hefji "QE" prógramm fljótlega. Eftir ađ mćlingar sýna međalverđbólgu í lágri mínustölu.

Og ţá ćtti gengi evrunnar ađ lćkka enn frekar - - á sama tíma og dollarinn mćlist í sinni hćstu stöđu í 9 ár: Dollar hits 9-year high on rate rise hopes

Lága olían er ţegar farin ađ skila sér í auknum hagvexti í Bandaríkjunum, en nýlega var sagt frá ţví ađ vöxtur í okótber, nóvember og desember 2014, hafi mćlst 5%.

Hćsta hagvaxtarmćling í Bandaríkjunum einnig örugglega í mörg ár.

Ţetta sést einnig í stórfelldri aukningu á sölu bifreiđa: Cheaper fuel drives ‘stellar’ US car sales

Skv. frétt var aukning í sölu hjá GM 19% í desember miđađ viđ sama mánuđ áriđ á undan. Međalaukning sölu bifreiđafamleiđenda 13% í desember.

Reiknađ er međ - - verulegri neyslusprengingu í Bandaríkjunum á ţessu ári.

  • Taliđ er líklegt ađ olíuverđ eigi eftir ađ lćkka enn frekar, jafnvel niđur fyrir 50 USD per fatiđ.
  • Ţó ţessi verđ haldist ekki endilega í mörg ár.
  • Hafa sérfrćđingar bent á, ađ tilkoma "Fracking" hafi breytt sennilega olíumarkađnum.
  • En auđvelt er ađ auka dćlingu međ ţeirri ađferđ, ţannig ađ međan "Oil shale" ćđiđ innan Bandar. endist - - ţá getur ţađ leitt til ţess ađ olíuverđ verđi tiltölulega lágt um nokkurt árabil.
  • Ţ.e. ef olíuverđ hćkkar verulega - - vaxi framleiđslan í Bandaríkjunum á móti.

Ţá er ţađ spurning - - hve lengi endist olían úr ţessum "sandsteinslögum"?

En olíuverđ gćti hugsanlega nk. 20 ár eđa svo, sveiflast á verđbilinu 40 - 80 USD fatiđ.

Í stađ ţess sem var orđiđ um hríđ, ađ ţađ var ađ sveiflast milli 80 og rúmlega 100.

Međan ađ olíuverđiđ helst ţetta lćgra - - ţá getur ţađ hjálpađ verulega hagvexti í heiminum.

 

Niđurstađa

Evran hefur ţegar lćkkađ rúmlega 13% sl. 12 mánuđi. Hún gćti vel náđ ţví ađ lćkka rúmlega 20% ef full prentun hefst hjá Seđlabanka Evrópu. Ţessi ţróun - ćtti ađ efla mjög viđskipti Bandaríkjanna og Evrópu, ţ.s. evrópskar vörur verđa ţá - - ódýrar í dollurum.

Ađ vísu sennilega grćđir Ţýskaland einna helst á ţví. S-Evrópa mun síđur, vegna mun minni hlutfallsleg útflutnings til Bandaríkjanna.

En nćstu ár, hlýtur Evrópa ađ leggja stóraukna áherslu á Bandaríkjamarkađ. Međan ađ viđ siglum inn í tímabil - sterks dollars.

  • Ţađ verđur afar forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví, hvađa hagvaxtartölur koma frá Evrópu á ţessu ári - - en vöxtur er enn ađ mćlast afar slakur miđađ viđ nýlegar mćlingar.
  • Gengissveifla evru hefur veriđ mun smćrri gagnvart asískum gjaldmiđlum - - sem einnig hafa veriđ tiltölulega veikir upp á síđkastiđ. Ţannig ađ Evrópa grćđir ţar mun síđur útflutningslega séđ.

Ţađ má vel vera, ađ evrópskir útflytjendur -sem hafa veriđ ađ fókusa á Asíu allra síđustu ár. Verđi svifaseinir ađ bregđast viđ útflutningstćkifćrum til Bandaríkjanna.

Fyrir utan kannski Ţjóđverja.

Ţá gćti hagvöxtur í S-Evrópu enn haldist undir vćntingum.

Lćgra gengi evru - - gagnast ađ sjálfsögđu lítt í viđskiptum innan evrusvćđis. Mörg af Evrópulöndum, eru međ ákaflega lítilfjörleg utanríkisviđskipti til landa utan ESB.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 372
  • Frá upphafi: 871909

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 347
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband