Þetta virðast fyrst og fremst fyrir tilstuðlan olíuverðs lækkana undanfarið. En skv. fréttum dagsins, er "Brent Crude" komið í 53 USD: Wall St burnt by falling crude price
Á sama tíma hefur evran ekki mælst lægri gagnvart dollar í 9 ár: Euro falls to 9-year low
- Heilt yfir er ég þeirrar skoðunar að lækkandi gengi evrunnar,
- ásamt lækkandi oliuverði - - séu góðar fréttir fyrir Evrópu.
Ég er eiginlega farinn að búast við því, að "ECB" hefji "QE" prógramm fljótlega. Eftir að mælingar sýna meðalverðbólgu í lágri mínustölu.
Og þá ætti gengi evrunnar að lækka enn frekar - - á sama tíma og dollarinn mælist í sinni hæstu stöðu í 9 ár: Dollar hits 9-year high on rate rise hopes
Lága olían er þegar farin að skila sér í auknum hagvexti í Bandaríkjunum, en nýlega var sagt frá því að vöxtur í okótber, nóvember og desember 2014, hafi mælst 5%.
Hæsta hagvaxtarmæling í Bandaríkjunum einnig örugglega í mörg ár.
Þetta sést einnig í stórfelldri aukningu á sölu bifreiða: Cheaper fuel drives stellar US car sales
Skv. frétt var aukning í sölu hjá GM 19% í desember miðað við sama mánuð árið á undan. Meðalaukning sölu bifreiðafamleiðenda 13% í desember.
Reiknað er með - - verulegri neyslusprengingu í Bandaríkjunum á þessu ári.
- Talið er líklegt að olíuverð eigi eftir að lækka enn frekar, jafnvel niður fyrir 50 USD per fatið.
- Þó þessi verð haldist ekki endilega í mörg ár.
- Hafa sérfræðingar bent á, að tilkoma "Fracking" hafi breytt sennilega olíumarkaðnum.
- En auðvelt er að auka dælingu með þeirri aðferð, þannig að meðan "Oil shale" æðið innan Bandar. endist - - þá getur það leitt til þess að olíuverð verði tiltölulega lágt um nokkurt árabil.
- Þ.e. ef olíuverð hækkar verulega - - vaxi framleiðslan í Bandaríkjunum á móti.
Þá er það spurning - - hve lengi endist olían úr þessum "sandsteinslögum"?
En olíuverð gæti hugsanlega nk. 20 ár eða svo, sveiflast á verðbilinu 40 - 80 USD fatið.
Í stað þess sem var orðið um hríð, að það var að sveiflast milli 80 og rúmlega 100.
Meðan að olíuverðið helst þetta lægra - - þá getur það hjálpað verulega hagvexti í heiminum.
Niðurstaða
Evran hefur þegar lækkað rúmlega 13% sl. 12 mánuði. Hún gæti vel náð því að lækka rúmlega 20% ef full prentun hefst hjá Seðlabanka Evrópu. Þessi þróun - ætti að efla mjög viðskipti Bandaríkjanna og Evrópu, þ.s. evrópskar vörur verða þá - - ódýrar í dollurum.
Að vísu sennilega græðir Þýskaland einna helst á því. S-Evrópa mun síður, vegna mun minni hlutfallsleg útflutnings til Bandaríkjanna.
En næstu ár, hlýtur Evrópa að leggja stóraukna áherslu á Bandaríkjamarkað. Meðan að við siglum inn í tímabil - sterks dollars.
- Það verður afar forvitnilegt að fylgjast með því, hvaða hagvaxtartölur koma frá Evrópu á þessu ári - - en vöxtur er enn að mælast afar slakur miðað við nýlegar mælingar.
- Gengissveifla evru hefur verið mun smærri gagnvart asískum gjaldmiðlum - - sem einnig hafa verið tiltölulega veikir upp á síðkastið. Þannig að Evrópa græðir þar mun síður útflutningslega séð.
Það má vel vera, að evrópskir útflytjendur -sem hafa verið að fókusa á Asíu allra síðustu ár. Verði svifaseinir að bregðast við útflutningstækifærum til Bandaríkjanna.
Fyrir utan kannski Þjóðverja.
Þá gæti hagvöxtur í S-Evrópu enn haldist undir væntingum.
Lægra gengi evru - - gagnast að sjálfsögðu lítt í viðskiptum innan evrusvæðis. Mörg af Evrópulöndum, eru með ákaflega lítilfjörleg utanríkisviðskipti til landa utan ESB.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning