3.1.2015 | 13:17
Spurning hvort að evran endar í 1 á móti 1 gengi við Dollar?
Það hefur verið áhugaverð gengisþróun í gangi milli gengi evru við Bandaríkja dollar sl. mánuði. En skv. hreyfingu sem varð á föstudag, fór gengi evru við dollar i 1,2. En evran hefur oftast nær verið mun hærri en þetta við dollar, en hefur ekki verið lægri en þetta miðað við dollar síðan 2012 ca. bout er kreppan á evrusvæðinu var hvað verst.
En skv. sérfræðingum er markaðurinn að "prísa inn" væntingar um ólíka vaxtastefnu á evrusvæði miðað við Bandaríkin - - þ.e. væntingar eru uppi um að næstu misseri verði vextir hærri í Bandaríkjunum en á evrusvæði.
Síðan segja sérfræðingar að markaðurinn eigi enn eftir að "prísa inn" fulla prentunaraðgerð þ.e. svokallað Q.E. sem Seðlabanki Evrópu sé ekki enn kominn með í fullan gang.
Svo sérfræðingar séu farnir að ræða lægra gengi en 1,2 við dollar, sem líklegt.
Mynd sýnir síðustu 12 mánaða verðþróun evru við dollar:XE Currency Charts (EUR/USD)
1,393 virðist gengishápunktur evru á þessu tímabili.
1,200 virðist nýjasta staðan skv. þessari síðu.
Það gerir 13,85% sveiflu.
Eða ef við tökum gengið síðan fyrir akkúrat 12 mánuðum, 1,359
Þá er sveiflan 11,7%.
- Þetta virðist meir vegna hækkandi gengis dollars, en þess að evran sé að hríðfalla af krafti.
- En gengi dollars er farið að rísa gegn öllum helstu gjaldmiðlum.
- Heimurinn sennilega að sigla inn í nýtt tímabil sterks dollar.
Evran var auðvitað ekki til - - síðast þegar slíkt tímabil var til staðar á seinni hluta 10. áratugarins.
Ástæður að ætla að gengi dollars hækki frekar við evru, eru náttúrulega að búist er við frekari aukningu hagvaxtar í Bandaríkjunum - - þetta árið vegna lágs olíuverðs.
Meðan að reiknað er með því, að Seðlabanki Evrópu muni prenta evrur til að hamla gegn verðhjöðnunar hættu á evrusvæði - - og þannig sennilega koma gengi evru í enn lægri stöðu við dollar en nú.
Góð spurning hve lág evran getur orðið miðað við dollar, eða hve sterkur dollarinn getur orðið við evru.
Niðurstaða
Staða evrunnar næstu misseri virðist líkleg að endurspegla minni hagvöxt á evrusvæði en í Bandaríkjunum, sem og að auki það að vaxtastefna Seðlabanka Evrópu virðist vera að leita í öfuga átt við stefnu "US Federal Reserve" sem reiknað er með að hækki vexti fljótlega. "US Fed" er sennilega hættur prentun eins og stefnt var fyrir árslok. Meðan að "ECB" er að hefja prentunaraðgerð, og líklegur til að bæta frekar í hana á árinu - og kannski næstu misseri einnig.
Kannski nær evran 1:1 við dollar!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning