31.12.2014 | 00:52
Gleðilegt nýtt ár öllsömul
Ég ætla ekki að blogga um neitt sérstakt núna, heldur að senda öllum mínar bestu nýárs og áramótakveðjur, megi nýja árið verða hið alla besta og sem gæfurýkast fyrir ykkur öll :)
Kv.
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár Einar og þakka þér fyrir það gamla.
Borgþór Jónsson, 31.12.2014 kl. 01:34
Sæll Einar Björn - og aðrir gestir þínir !
Og sömuleiðis: til ykkar Borgþórs og annarra, en ,,,,,, fremur geri ég ráð fyrir, að komandi ár verði hálfu skuggalegra á landsvísu - en hið líðandi / sem nú er á lokadegi sínum, piltar.
Því - miður.
Ónýtt stjórnarfar í landinu / sem og illhryssingsleg vðrátta hálfa árið: laða nú ekkert sérstaklega fram - hinar jákvæðari kenndir, svo sem.
En - þakka ykkur jafnframt: liðnu árin öll.
Með beztu kveðjum - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.12.2014 kl. 02:09
Gleðilegt ár! Einar Björn,Borgþór og Óskar Helgi,þakka liðnu árin hér á blogginu.
Helga Kristjánsdóttir, 31.12.2014 kl. 02:26
Gleðilegt ár Elnar og þakka þér fyrir þína fjölmörgu góðu pistla á árinu sem er að líða........
Jóhann Elíasson, 31.12.2014 kl. 16:41
Sæll Einar Björn, gott hjá þér að blogga ekki neinn sérstakt. Ég sendi þér og öðrum bloggurum bestu áramóta- og nýárskveðjur.
Mér leist reyndar ekki á blikuna um kaffileytið í dag (kl. 15) í Reykjavík. Það varð skýjað, og dimmdi svo yfir að maður hélt að það væri að skella á nótt. En nú í kvöld, gamlársdag, hefur birt til, þannig að vonandi verður skotfært og birtufært fyrir áramótaflugeldana!
Ingibjörg Magnúsdóttir, 31.12.2014 kl. 20:42
Þakka öllum fyrir nýársóskir og þakka þeim einnig fyrir hið gamla, og óska þeim velfarnaðar á hinu nýja
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 1.1.2015 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning