26.12.2014 | 03:41
Seðlabanki Rússlands hefur ákveðið að tryggja greiðslur erlendra lána rússneskra ríkisfyrirtækja sem falla á gjalddaga á nk. ári
Það hefur vakið athygli hve gjaldeyrissvarasjóður Rússlands hefur lækkað hratt undanfarna mánuði. Í upphaf árs var hann yfir 500ma.$ - - en skv. fréttum lækkaði hann í 398,8ma.$ í vikunni fyrir jól. Er með öðrum orðum, fallinn niður fyrir 400ma.$.
Ef marka má fréttir, þá falla 120ma.$ af gjaldeyrislánum ríkisfyrirtækja á gjalddaga á nk. ári.
"The bank said it would lend dollars and euros to major companies that were willing to put up their foreign borrowings as collateral." - - Það virðist mér þíða að Seðlabanki Rússlands tekur þær skuldir þá yfir. En ríkisfyrirtækin -líklega þau sem annars væru í greiðsluvanda- fá rúblulán á móti.
Russia to help large borrowers as S&P mulls junk rating
- Þetta þíðir ekki endilega, að öll upphæðin 120ma.$ sé yfirtekin af Seðlabankanum, þ.s. örugglega einhver þeirra ríkisfyrirtækja sem eiga í hlut - - hafa nægt tekjustreymi í gjaldeyri til að ráða við greiðslur.
- Á hinn bóginn, sennilega staðfestir þessi aðgerð Seðlabanka Rússlands - - > Að til staðar séu ríkisfyrirtæki, sem lenda í greiðsluvanda - vegna viðskiptabanns aðgerða Vesturvelda. Og er annars mundu verða greiðsluþrota - - > Svo að þeirra skulda þá falla hvort sem er á ríkið.
- Seðlabankinn á þá ekki neina undamkomu auðið frá því, að gefa þetta vilyrði.
Það þarf þó að taka tillit til þess, að fjármagnsflótti frá Rússlandi hefur verið umtalsverður 2014 eða 134ma.$ að andvirði.
Það er að sjálfsögðu ekki unnt að vita, að hvaða marki hann heldur áfram á nk. ári.
En margir óttast að útflæði gjaldeyris - þ.e. fjármagnsflótti, muni aukast frekar en hitt.
- Menn munu því óhjákvæmilega halda spurningunni á lofti varðandi gjaldeyrisstöðu Rússlands - - nú þegar sjóðurinn gæti alveg farið vel niður fyrir 300ma.$ á nk. ári.
- Hafandi í huga, að heildarskuldastaða ríkisfyrirtækja virðist í kringum 600ma.$.
Þetta getur skýrt af hverju Standards&Poors hefur ákveðið að setja mat á greiðsluhæfi Rússlands í neikvæðar horfur - - eru nú öll matsfyrirtækin með Rússland á neikvæðum horfum, einu þrepi fyrir ofan ruslflokk
Russia on Verge of Junk as S&P Puts Rating on Negative Watch
"The move stems from what we view as a rapid deterioration of Russias monetary flexibility and the impact of the weakening economy on its financial system, S&P said."
Skv. þessu, virðast öll matsfyrirtækin meta það a.m.k. hugsanlegt - að Rússland lendi í greiðsluvandræðum með gjaldeyrislán.
Rúblan styrktist töluvert í sl. viku - - í kjölfar inngripa Seðlabank Rússlands, er kostuðu 15,7 ma.$, stendur nú ca. 10% hærra en vikuna á undan, þ.e. heildarfall sl. 12 mánuði um ca. 40% í stað 50%.
Russia's Defense of the Ruble Cuts Reserves by $15.7 Billion in Week
Á hinn bóginn veit enginn - hvort að þessi ívið skárri staða sé verjanleg.
Rússneski Seðlabankinn getur augljóslega ekki ástundað þetta kostnaðarsama vörn - - viku eftir viku.
Niðurstaða
Mér virðist fréttir þær sem ég vísa í, staðfesta skilning minn á stöðu Rússlands - að hún sé með þeim hætti. Að gjaldeyrisstaða rússneska ríkisins sé -Neikvæð- ekki -Jákvæð- þ.s. sennilega neyðist rússn. ríkið til þess, að beita Seðlabankanum fyrir vagn sinn. Og láta hann taka að sér að verja stöðu skuldugra ríkisfyrirtækja - - er skulda mikið fé í gjaldeyri.
Það verður ákaflega forvitnilega að fylgjast með því, til hvaða úrræða verður gripið til á nk. ári.
En margir -málsmetandi- eru farnir að spá "gjaldeyrishöftum" í Rússlandi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning