26.12.2014 | 03:41
Seðlabanki Rússlands hefur ákveðið að tryggja greiðslur erlendra lána rússneskra ríkisfyrirtækja sem falla á gjalddaga á nk. ári
Það hefur vakið athygli hve gjaldeyrissvarasjóður Rússlands hefur lækkað hratt undanfarna mánuði. Í upphaf árs var hann yfir 500ma.$ - - en skv. fréttum lækkaði hann í 398,8ma.$ í vikunni fyrir jól. Er með öðrum orðum, fallinn niður fyrir 400ma.$.
Ef marka má fréttir, þá falla 120ma.$ af gjaldeyrislánum ríkisfyrirtækja á gjalddaga á nk. ári.
"The bank said it would lend dollars and euros to major companies that were willing to put up their foreign borrowings as collateral." - - Það virðist mér þíða að Seðlabanki Rússlands tekur þær skuldir þá yfir. En ríkisfyrirtækin -líklega þau sem annars væru í greiðsluvanda- fá rúblulán á móti.
Russia to help large borrowers as S&P mulls junk rating
- Þetta þíðir ekki endilega, að öll upphæðin 120ma.$ sé yfirtekin af Seðlabankanum, þ.s. örugglega einhver þeirra ríkisfyrirtækja sem eiga í hlut - - hafa nægt tekjustreymi í gjaldeyri til að ráða við greiðslur.
- Á hinn bóginn, sennilega staðfestir þessi aðgerð Seðlabanka Rússlands - - > Að til staðar séu ríkisfyrirtæki, sem lenda í greiðsluvanda - vegna viðskiptabanns aðgerða Vesturvelda. Og er annars mundu verða greiðsluþrota - - > Svo að þeirra skulda þá falla hvort sem er á ríkið.
- Seðlabankinn á þá ekki neina undamkomu auðið frá því, að gefa þetta vilyrði.
Það þarf þó að taka tillit til þess, að fjármagnsflótti frá Rússlandi hefur verið umtalsverður 2014 eða 134ma.$ að andvirði.
Það er að sjálfsögðu ekki unnt að vita, að hvaða marki hann heldur áfram á nk. ári.
En margir óttast að útflæði gjaldeyris - þ.e. fjármagnsflótti, muni aukast frekar en hitt.
- Menn munu því óhjákvæmilega halda spurningunni á lofti varðandi gjaldeyrisstöðu Rússlands - - nú þegar sjóðurinn gæti alveg farið vel niður fyrir 300ma.$ á nk. ári.
- Hafandi í huga, að heildarskuldastaða ríkisfyrirtækja virðist í kringum 600ma.$.
Þetta getur skýrt af hverju Standards&Poors hefur ákveðið að setja mat á greiðsluhæfi Rússlands í neikvæðar horfur - - eru nú öll matsfyrirtækin með Rússland á neikvæðum horfum, einu þrepi fyrir ofan ruslflokk
Russia on Verge of Junk as S&P Puts Rating on Negative Watch
"The move stems from what we view as a rapid deterioration of Russias monetary flexibility and the impact of the weakening economy on its financial system, S&P said."
Skv. þessu, virðast öll matsfyrirtækin meta það a.m.k. hugsanlegt - að Rússland lendi í greiðsluvandræðum með gjaldeyrislán.
Rúblan styrktist töluvert í sl. viku - - í kjölfar inngripa Seðlabank Rússlands, er kostuðu 15,7 ma.$, stendur nú ca. 10% hærra en vikuna á undan, þ.e. heildarfall sl. 12 mánuði um ca. 40% í stað 50%.
Russia's Defense of the Ruble Cuts Reserves by $15.7 Billion in Week
Á hinn bóginn veit enginn - hvort að þessi ívið skárri staða sé verjanleg.
Rússneski Seðlabankinn getur augljóslega ekki ástundað þetta kostnaðarsama vörn - - viku eftir viku.
Niðurstaða
Mér virðist fréttir þær sem ég vísa í, staðfesta skilning minn á stöðu Rússlands - að hún sé með þeim hætti. Að gjaldeyrisstaða rússneska ríkisins sé -Neikvæð- ekki -Jákvæð- þ.s. sennilega neyðist rússn. ríkið til þess, að beita Seðlabankanum fyrir vagn sinn. Og láta hann taka að sér að verja stöðu skuldugra ríkisfyrirtækja - - er skulda mikið fé í gjaldeyri.
Það verður ákaflega forvitnilega að fylgjast með því, til hvaða úrræða verður gripið til á nk. ári.
En margir -málsmetandi- eru farnir að spá "gjaldeyrishöftum" í Rússlandi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning