5.12.2014 | 01:17
Pútín viđurkennir ađ Rússland er á leiđ í efnahagskreppu
Ég hugsa ađ ţetta atriđi sé ţađ áhugaverđasta er kom fram í "stefnurćđu" Pútíns. En skv. spá stjórnvalda í Rússlandi - - ţá mun efnahagur Rússlands dragast saman um 0,8% 2015. Ţetta vćri reyndar mildur samdráttur ef rétt - á hinn bóginn grunar mig reyndar ađ samdrátturinn verđi heldur meiri en ţetta. Bendi á t.d. hve ónákvćmar efnahagsspár fyrir Grikkland voru 2010 ţegar gríska kreppan var ný hafin, og Grikkland átti ađ snúa viđ efnahagslega innan tveggja ára. Ég er ekkert endilega viss ađ efnahagsspá ríkisstjórnar Pútíns sé nákvćmari.
Putin Stresses Foreign Policy and Economic Goals After Difficult Year
Putin threatens crackdown on currency speculators
- Rúblan kostađi ca. 0,03 Dollara fyrir 12 mánuđum, nú ca. 0,0187
- Ţetta gerir 37,7% gengisfall skv. stöđu rúbblunnar í dag.
- Verđbólga milli 9-10%.
Ţetta felur í sér umtalsverđa kjaraskerđingu fyrir almenning í Rússlandi.
Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ Rússlandi nk. 12 mánuđi, en Rússar hafa ekki upplifađ síđan Pútín komst til valda í kringum 2000 - - kjaraskerđingu.
Ţeir hafa orđiđ vanir ţví, ađ kjörin séu á uppleiđ, vćntingar fólks hafa skapast í tíđ Pútíns um stöđugt batnandi kjarastöđu - ađ börn ţeirra hafi ţađ betra.
Spurningin er hvađ gerist - hversu sterk upplifun almennings verđur varđandi ţau vonbrigđi međ núverandi kjaraţróun sem eiginlega hlýtur ađ vera til stađar?
- En ég sé ţađ sem raunhćfan möguleika, ađ óánćgja međ kjör leiđi til uppţota.
- Ef svo, ţá mundi ţađ verđa mjög áhugavert ađ fylgjast međ viđbrögđum stjv.
- En t.d. mjög harkaleg viđbrögđ, gćtu orđiđ til ađ magna óánćgju enn frekar. Gćtu haft ţau ţveröfugu áhrif, ađ stuđla ađ frekari uppţotum. Ađ almenningur snerist gegn stjv.
Hversu veik/sterk er stađa Rússlands?
Margir hafa bent á drjúgan gjaldeyrissjóđ stjv. - krngum 500ma.USD. En ekki er allt sem sýnist ţvi --- > "Russian corporate debt was enormous at around $650 billion..."
Ţannig ađ gjaldeyrisstađa Rússlands er í reynd -- > Neikvćđ, heilt yfir séđ. En útilokađ virđist ađ stjv. heimili risa fyrirtćkjum í orkugeiranum ađ verđa gjaldţrota, ef ţau vegna skorts á ađgangi ađ gjaldeyri geta ekki greitt af lánum í erlendum gjaldeyri.
Ţ.e. ekki langt síđan ađ Rosneft óskađi eftir gjaldeyrisláni frá stjv. - upp á nćrri hálfan gjaldeyrisforđa stjv.
Gjaldeyrisforđi Rússland - gćti ţví ţorriđ á hrađa sem mörgum getur komiđ á óvart. Í ţví samhengi vekur sjálfsagt ---> Tilbođ Pútíns ekki furđu.
"He also promised an amnesty for offshore capital returning home, saying Russians bringing back money from abroad would not have to prove where they got it from. We need to reverse the history of capital flight from our country, we need to end this era, Mr Putin said."
Ef e-h fé ađ ráđi mundi streyma heim, mundi ţađ styrkja gjaldeyrisforđa Rússlands.
Flótti peninga frá Rússlandi hefur veriđ verulegur - - ţ.e. áćtlađur um 128ma.USD.
- Ţegar ţetta allt er tekiđ saman, ţá kannski skýrist hiđ mikla gengisfall rúbblunnar.
- Ţađ sé ekki bara olíuverđslćkkanir um ca. 40% frá júní, heldur einnig ótti um framtíđar gjaldeyrisstöđu Rússlands.
- Í nýlegur viđtali viđ einn af ráđamönnum rússn. orkufyrirtćkja - kom fram ađ ţreifingar eru uppi milli rússn. fyrirtćkja - - > og kínv. banka.
- Rétt ađ árétta, ađ allir kínv. bankar eru í eigu stjv. Kína. Ţannig ađ ef rússn. fyrirtćki verđa háđ kínv. bönkum um fjármögnun. Ţá um leiđ - - vćri búiđ ađ opna upp á gátt fyrir hratt vaxandi áhrif kínv. stjv. innan rússn. viđsk. lífs og ţar međ auđvitađ á rússn. stjórnmálalíf.
Ef ég vćri Rússi, mundi ég óttast Kína - landiđ međ 10 faldan fólksfj. Rússl., hiđ hratt vaxandi veldi sem Rússland hefur svo löng landamćri gagnvart.
Ég sé fyrir mér ţađ sem raunverulega hćttu, ađ Kínverjar nái stjórn á helstu auđlyndum Rússlands.
Niđurstađa
Mig grunar ađ rússneska efnahagskreppan verđi verri en stjórnvöld í Rússlandi eru ađ spá ţessa dagana. Hiđ mikla gengishrun sem rúblan hefur gengiđ í gegnum ţ.e. tćp 38% er bersýnilegt áfall fyrir rússneskan almenning og heimili. Ţađ getur vart veriđ annađ en ađ sú ţróun skapi óánćgju. Ég sé ţví fyrir mér möguleika á uppţotum á nk. ári út af einmitt óánćgju međ versnandi kjör. Ţá verđi ákaflega forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví hvernig Pútín og stjórnvöld takast á viđ ţá óánćgju - - > En hvernig mál spilast í framhaldinu, ef til uppţota af slíku tagi kemur. Mundi ráđast ákaflega mikiđ af ţeim viđbrögđum stjórnvalda.
- Ég sé fyrir mér stöđu Rússlands sem ákaflega háskalega - - en refsiađgerđir Vesturvelda gćtu reynst ákaflega tvíeggjađ sverđ.
- En ţá sé ég ţann möguleika, ađ ef rússn. fyrirtćki verđa háđ fjármögnun frá Kína, vegna ţess ađ Vesturveldi hafa lokađ á fjármögnun frá Vesturlöndum.
- Ţá vegna ţess ađ kínv. bankar og fjármálastofnanir eru allar í ríkiseigu, gćti valdaflokkurinn í Kína - - öđlast stórfelld efnahagsleg tök á Rússlandi í gegnum slíka lánsfjármögnun. Og ţar međ, umtalsverđ pólitísk áhrif innan Rússlands sjálfs.
Ég sé ţann möguleika - - > Ađ Rússland sjálft sé á leiđ inn á kínverskt yfirráđasvćđi. En Kína án nokkurs vafa rennir gírugum augum á auđlyndir Rússlands.
Stađa Rússland í framtíđinni gćti orđiđ sú ađ vera leppríki Kína. Ef Rússland varar sig ekki, blindar sig í einhverri tortyggnisvímu gagnvart Vesturveldum á hćttuna frá Austri.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning