Það vakti athygli opinber heimsókn forseta Rússlands til Ankara í Tyrklandi þar sem hann hitti forseta Tyrklands, Erdogan - og var gengið frá samkomulagi þeirra á milli um að auka stórfellt gagnkvæm viðskipti landanna. Pútín tjáði fjölmiðlum að gasleiðsla svokölluð "southstream" sem átti að liggja frá Rússlandi til S-Evrópu framhjá Úkraínu - - mundi ekki verða byggð eftir allt saman. Talaði um að leggja þess í stað gasleiðslu í gegnum Tyrkland og var undirritað af báðum forsetum "memorandum of understanding" þ.e. óskuldbindandi rammasamningur. Pútín tók þó skýrt fram að í því fælist ekki neitt loforð um að reisa þá leiðslu.
- Fram kom í máli Pútíns, að Tyrkir mundu fá 6% afslátt á gasverði frá Rússlandi frá janúar nk.
- Í máli landbúnaðaráðherra Tyrkalands, kom fram mikil ánægja með stórfellt aukinn útflutning landbúnaðarvara til Rússlands - eða helmings aukningu á fyrstu 9 mánuðum þessa árs.
Miðað við þetta, þá virðast viðskipti landanna tveggja í hröðum vexti - er virðist einkum hefjast í kjölfar "viðskiptabanns aðgerða" Vesturlanda - - fyrir utan Tyrkland.
Russia to abandon South Stream pipeline, says Putin
Putin and Erdogan: not quite kindred spirits
Á hinn bóginn er einnig mikilvæg atriði er skilja þá að
- Sýrland er stórt klofningsmál - en Erdogan fer ekki leynt með það að vilja beita öllum brögðum til þess að steypa af stóli stjórn Assads í Damascus. Að auki hefur Erodgan heimtað það verð fyrir aðstoð Tyrkja við baráttuna gegn ISIS af Bandaríkjunum - að þau setji upp "no fly zone" og "save zone" innan landamæra Sýrlands. Sem Bandaríkin hafa ekki verið til í a.m.k. undir stjórn Obama.
- Pútín setur sig upp sem verndara kristni og andstæðing íslamista - meðan að Erdogan fer í engu leynt með að vera sjálfur íslamisti, og ríkisstjórn hans hefur stutt íslamistahreyfingar í Mið-Austurlöndum, einkum Bræðralag Múslima í baráttu þess við stjórnvöld Egyptalands, sem þíðir m.a. að Erdogan er vinveittur Hamas hreyfingunni á Gaza strönd.
- Tyrkland er meðlimur að NATO - sem Rússland virðist í dag álíta óvinveitt samtök.
Þannig að þó svo að fljótt á litið virðast báðir töluvert "authoritarian" í stjórnarháttum.
Er það nánast eina atriðið sem þeir eiga sameiginlegt.
Síðan hefur efnahagsleg uppbygging Erodan í Tyrklandi verið til mikilla muna árangursríkari heldur en uppbygging Pútíns innan Rússlands. Tyrkland er að þróast yfir í raunverulegt iðnveldi.
Meðan að Rússland virðist enn fast í því að vera - hrávöruútflytjandi fyrst og fremst. Með smáan framleiðslu-iðnað, aðallega tengdan hernaðartækni.
Meðan að Tyrkland er í vaxandi mæli að framleiða dæmigerðan neysluvarning, og tæki. Þó Tyrkland standi að baki vaxtarlöndum Asíu. Þá hefur þarna verið langsamlega vel heppnaðasta efnahagslega uppbygging seinni tíma í Evrópu.
Sennilega í engu Evrópulandi orðið meiri minnkun á fátækt.
Í reynd tel ég, að Rússland geti margt lært af Tyrklandi - - frekar en það sé í hina áttina.
Niðurstaða
Það getur verið að efnahags tengsl Rússlands og Tyrklands muni styrkjast á nk. árum. Á hinn bóginn á sama tíma sé of margt sem aðskilur þau hvað stefnumál varðar. Til þess að bandalag þeirra sé sennilega mögulegt.
Fyrst að Pútín tala um að auka framleiðslu varnings í Rússlandi. Gæti það verið vænlegt fyrir Rússa að stúdera það hvernig Tyrkir undir Erdogan hafa farið að því að stórefla einmitt framleiðslu innan Tyrklands sl. 15 ár.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar Björn
Það kemur fram í fréttum á RT, að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi verið á móti þessum framkvæmdum með þessa olíuleiðslu suður fyrir Úkraínu. En er það ekki þannig í allri þessari Rússafóbíu og Rússahatri að það er allt vitlaust og rangt sem kemur frá Rússlandi,Rússum og Putin osfrv. og að allar góðar fréttir frá Rússlandi eru ekki birtar?
"Russia is forced to withdraw from the South Stream project due to the EU’s unwillingness to support the pipeline, and gas flows will be redirected to other customers, Vladimir Putin said after talks with his Turkish counterpart, Recep Tayyip Erdogan. We believe that the stance of the European Commission was counterproductive. In fact, the European Commission not only provided no help in implementation of [the South Stream pipeline], but, as we see, obstacles were created to its implementation. Well, if Europe doesn’t want it implemented, it won’t be implemented,” the Russian president said." http://rt.com/business/210483-putin-russia-gas-turkey/
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 3.12.2014 kl. 09:21
In a resolution adopted Thursday, the European Parliament called on the EU leadership to cancel agreements with Russia, including on the construction of the South Stream gas pipeline, RIA Novosti reports.
inserbia.info/today/2014/09/eu-calls-for-cancellation-of-south-stream-agreements/
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 3.12.2014 kl. 12:46
Mér skilst að það hafi verið deilur milli GASPROM og samkeppnisyfirvalda ESB - deilan hafi snúist um það að GASPROM hafi heimtað að stjórna flæði í gegnum hina nýju leiðslu; meðan að samkeppniseftirlit ESB hafi sagt það brot á samkeppnisreglum. Og heimtað að GASPROM mundi veita samkeppnisaðilum jafnan aðgang að henni, út af því sjónarmiði að GASPROM væri markaðsráðandi á því svæði ef leiðslan yrði reist.
Rússn. stjv. studdu GASPROM í þessari deilu.
Þetta hafi ekki snúist um meinta Rússa fóbíu - eins og þú orðar það.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.12.2014 kl. 18:13
Hið rétta er að seljandi orku of flutningsaðili orku má ekki vera sami aðilinn samkvæmt reglum ESB.Þessar reglur voru sennilega settar upphaflega til að veikja stöðu Gasprom.
Gallinn er að þær veiktu líka mína stöðu þegar íslenska orkukerfinu var skift í seljendur og dreifendur og rafmagnsreiningurinn minn hækkaði um tugi prósenta.
Borgþór Jónsson, 3.12.2014 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning