27.11.2014 | 23:14
Heimsmarkaðsverð á olíu komið í 72,5$ fatið, ca. 37% niður miðað við verð í júní 2014
Þetta hljóta að teljast góð tíðindi fyrir efnahag heimsins. Á sama tíma - rýrna tekjur landa sem lifa á sölu olíu. Margir telja að ákvörðun OPEC að minnka ekki framleiðslu, sem þeir hafa oftast nær áður gert þegar verð á olíu hefur lækkað verulega, sé vísbending þess að OPEC vilji sverfa að keppinautum á olíumarkaði - sem hafa háan framleiðslukostnað.
Það eru ekki nándar nærri allar olíuþjóðir eins skynsamar og Norðmenn, sem hafa safnað digrum olíusjóði - og nota ekki tekjur af olíunni beint til að "jafna út fjárlagahalla."
Heldur láta Norðmenn þær tekjur renna í olíusjóðinn, halda fjárlögum samt hallalausum.
En það virðist að freysting þess að - - eyða olíutekjunum "jafnóðum," sé a.m.k. sumum þjóðum ofviða.
Mundu Íslendingar vera eins skynsamir og Norðmenn, eða mundum við taka út allar tekjurnar í lífskjörum - - strax. Og eiga síðan ekkert til mögru áranna?
Skv. upplýsingum í erlendum fréttum:
- Þarf Venesúela 160$ á fatið til að jafna út hallann á ríkissjóði.
- Íran þarf ca. 130$.
- Sumir olíuframleiðendur í Bandaríkjunum er vinna úr olíuleirsteini, þurfa 115$ til að halda sjó, þó að flestir sérfræðingar telja að margir hafi minni kostnað.
- Rússland kvá þurfa 110$ á fatið til að skila hallalausum fjárlögum.
- Vinnsla Kanada á olíusandi, kvá þurfa 100$ á fatið til að halda sjó.
- Saudi Arabía þarf 90$ á fatið til að skila hallalausum fjárlögum.
- Kúvæt kvá á sama tíma ekki þurfa nema 50$ á fatið til að forðast fjárlagahalla.
- Þeir bandarísku framleiðendur er vinna úr olíuleirsteini er hafa minnsta kostnað, kvá geta haldið velli svo fremi að verð á olíu per fat fer ekki niður fyrir 40$.
Ég veit ekki hvert "brake even" verð er fyrir norska olíuvinnslu - en þ.e. til muna kostnaðarsamara að vinna olíu úr sjó undan hafsbotni, en að vinna hana eins og flest olíulönd gera - - beint undir þurru landi.
- Það er því fremur sennilegt að olíuvinnsla Norðmanna, verði rekin með tapi - - ef olíuverð haldast neðan við 80$.
- Það mun þó sennilega ekki skaða Norðmenn að ráði, nema sá taprekstur sé lengur en örfá ár.
- Þ.e. þó góð spurning, hvort Norðmenn - - munu lækka lífskjör?
- Meðan olíuvinnslan er rekin með tapi?
- Eða hvort að tappað verði af olíusjóðnum, til að halda þeim uppi - yfir rekstrartaps tímabilið?
- Ég þekki ekki, hve miklar renturnar af sjóðnum eru - - t.d. ef þær væru allar teknar til neyslu í Noregi, án þess að ganga á sjóðinn - - hvort það mundi duga til þess að Norðmenn mundu sleppa við lífskjarahrap jafnvel þó það væri einungis tímabundið?
Ef einhver þekkir þessi mál - - má viðkomandi alveg svara þessu.
Stærð sjóðsins kvá vera 880 milljarðar USD.
Sem gera sennilega ca. 160þ. dollara á hvert mannsbarn í Noregi.
Niðurstaða
Olíuverðslækkun er óneitanlega góðar fréttir fyrir Ísland, en þetta ætti að lækka kostnað almennings af ferðum um landið, auðvitað einnig ef menn hafa áhuga á að fara með flugi til annarra landa. Sama gildir auðvitað um daglegan rekstur einkabíls - - sem sagt, meira verður eftir í buddunni.
Þetta getur vel verið á við nokkra launahækkun.
Svo má ekki gleyma - auknum hagnaði fiskveiða. Sem ætti að skila auknum skatttekjum af hagnaði útgerðarfélaga í ríkissjóð.
- Þetta eru því mjög góðar fréttir fyrir okkur.
Töluvert verri fyrir Rússa, sem nú fá rekjurýrnun 2-falda þ.e. þessar miklu olíuverðs lækkanir + refsiaðgerðir + segir einn af aðaleigendum Lukoil að olíuvinnsla í Rússlandi muni dragast saman skv. spálíkani um ca. 7% nk. 4-5 ár: Lukoil executive predicts significant fall in Russian oil output. Það er slæmt er það fer saman við, lækkað verð + refsiaðgerðir.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning