26.11.2014 | 23:21
Hvet ríkisstjórnina ađ hćtta alfariđ viđ skattahćkkunaráform sín
Ţţađ voru margir stóryrtir út í skattahćkkanir síđustu ríkisstjórnar. Og ţađ hefđi sannarlega veriđ galađ hátt af ţáverandi stjórnarandstöđu - núverandi stjórnarflokkum, ef sú ríkisstjórn hefđi lagt til sambćrileg áform - ţ.e. hćkkun álagningar virđisaukaskatts á matvćli úr 7% í annađ af tvennu 11% eđa 12%.
Ég samţykki ekki ţau rök ađ ţađ sé gagnleg ađgerđ, ađ minnka biliđ milli efra og neđra skattţreps.
Ég sé ekki ađ ţađ skipti nokkru máli, ađ biliđ sé breitt sem ţ.e. međan matarskattur er 7%, eđa ţađ sé mjókkađ međ ţví ađ hćkka hann í 11% eđa 12%.
Ég sé ekki hvađa meinta hagrćđi ţađ hefur í för međ sér.
- Ef menn vilja lćkka skatta.
- Samtímis einfalda skattkerfiđ.
- Vćri ţađ sannarlega skattalćkkun, og samtímis kerfiseinföldun - ađ fella niđur vaskálagningu alfariđ á matvćli.
- Ţađ er, 0% í stađ 7%.
Sem mundi vissulega vera vinsćl ađgerđ, líklega til ađ auka fylgi ríkisstjórnarinnar.
Fylgiskönnun MMR
Aukinn stuđningur viđ ríkisstjórnina
Leiđréttingin skilar Framsókn ekki auknu fylgi
Ég bendi fólki á ađ ríkisstjórnin er ekki ađ uppskera neitt sérdeilis mikiđ fyrir - leiđréttingu lána.
Fylgi hennar upp 2%, á sama tím og Framsóknarflokkurinn sá sem lofađi leiđréttingu - og stóđ síđan viđ ţađ loforđ; er ekki beint ađ uppskera verulega fylgisaukningu.
- Ţađ er augljóst, ađ hćkkun matarskatts er óvinsćl ađgerđ.
- Ég vil frekar ađ ríkisstjórnin loki ţessum fjárlögum međ "halla" en ađ láta matarskattinn ganga í gegnum ţingiđ.
- Ţetta er of dýru verđi keypt fylgislega - - en fólk upplifir ţetta, ađ ríkisstjórnin sé ađ "gefa" og "taka" ţ.e. önnur höndin gefur / hin höndin tekur.
- Ég er alveg viss ađ mörgum finnst tvískinnungur í ţeim ađgerđum.
Ef spár um hagvöxt nk. árs standa - verđa fjárlög öruggugglega hallaus, síđar meir. En ríkisstjórnin hefur enn 2-viđbótar ár til ađ skila hallalausum fjárlögum.
Niđurstađa
Hćttiđ viđ matarskattinn, svo ađ fylgi ríkisstjórnarinnar - rýrni ekki frekar. En ef mótstreymiđ frá andstöđunni viđ matarskattinn er slíkt, ađ Framsóknarflokkurinn uppsker ekki neina umtalsverđa fylgisaukningu vegna "leiđréttingu lána" ţó sá flokkur hafi veriđ potturinn og pannan ađ baki ţví loforđi - ţá ćtti ţađ blasa nćgilega vel viđ ađ hafna ţessu áhugamáli Sjálfstćđisflokksins sem hćkkun matarskatts er.
En ég trúi ţví ekki, ađ "mótađgerđir" verđi slíkar ađ ţessi skattahćkkun, skili ekki tekjum í ríkiskassann.
Ţ.e. augljóst tilgangur - ađ sćkja aukiđ fé, ergo skattahćkkun.
Ţađ síđasta sem ég mundi skattleggja sérsaklega - eru matvćli.
Ţ.e. skemmtilegt ađ ryfja upp, ađ ţegar Davíđ Oddson fór fyrir Sjálfstćđisflokknum, ţá var ţađ eitt áriđ baráttumál flokksins, ađ ná fram - lćkkun matarskatts. Áhugavert ađ undir núverandi forystu sé sami flokkur á alfariđ öndverđri skođun.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Einar Björn - sem og ađrir gestir: ţínir !
Burt séđ - frá óráđsíu núv. / og ţeirri ósvinnu fyrrverandi ísl. stjórnmálamanna í, ađ kafa dýpra og dýpra ofan í vasa skattgreiđenda í landinu - vil ég ţakka ţér fyrir drengileg ađvörunarorđ ţín til ţessa liđs:: sem međ völdin fer hérlendis / og sem skirrist ekki viđ ađ sýna meiri ósvífni - hvern einasta dag.
Hafđu beztu ţakkir fyrir - Einar minn.
Í sumum tilvika - getum viđ átt ţađ til: ađ róa á sömu miđin hugmyndafrćđilega / síđuhafi knái - ţó öđru gegni um ýmis utanlands mál / eins og gengur.
Međ beztu kveđjum - af Suđurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.11.2014 kl. 00:18
ebgin furđa ađ sjálfstćđisflokkuein grćđi lofuđu skattalćkkunum en framsókn ekki ţađ virđist vera ađ gjaldskrárhćkkanir séu ekki skattahćkkanir. svo viđ skulum hjálpa sjálfstćđisflokknum ađ verđa stćri skýrum virđsaukaskattin upp á nýtt og köllum hann virđisaukagjald ţá munu skattar eflaust lćkka um hekmíng og fylgi sjálfstćđisflokks aukast
Kristinn Geir Briem, 27.11.2014 kl. 08:30
Ég verđ ađ segja, ađ mér líst ekki á hvert leiđtogi Rússlands er ađ teyma sitt land - óttast mjög framtíđ hans lands af ţess völdum. En ţ.e. utan ţess sem ég hef nokkra möguleika til ađ hafa áhrif á.
Annađ gildir kannski um "matarskatt" á Íslandi - ef nćgilega margir Íslendingar láta í sér heyra, er alveg möguleiki enn ađ ekki verđi af honum. Svo ég hvet ykkur til ađ láta einnig í ykkur heyra.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.11.2014 kl. 11:41
Sćlir - á ný !
Kristinn Geir !
Nákvćmlega: hártoganir og útúrsnúningar / eru Ćr og Kýr ísl. stjórnmála liđsins - svo sannarlega.
Einar Björn !
Ţér ađ segja: hugđist ég nú hvergi - flćkja umrćđuna um ''matar skatts'' hneisuna hérlendu saman viđ ţróun málefna austur í Rússlandi og nágrenni ţess - ég hefđi ţá nefnt ţađ hér ofar: síđuhafi góđur.
Fremur lítiđ samhengi - ţar.
En - ég var víst búinn ađ lofa ţeim vestur í Hádegis móum (Mbl. fólkinu), ađ tjá mig sem minnst um íslenzk málefni / svo síđa mín gćti haldist opin í framtíđinni: ţar sem ég hefi ţókt fremur gróf- og stóryrtur í garđ stjórnmálaflanna hér / ađ mati einhverra umkvörtunar samra.
Ţannig ađ - ég mun lítiđ skrifa um ísl. málefni á nćstunni / en hvet ykkur Kristin Geir til - ađ halda ykkar strikum í ţem efnum: aftur á móti.
Mín sjónarhorn - munu beinast frekar / ađ sérsviđi mínu: Málmiđnađi svo og ýmissa utanríkismála - ţegar ég hefi tóm til: Einar Björn.
Svo - fram komi: klárt og quitt.
Ekki síđri kveđjur - öđrum og áđur /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.11.2014 kl. 12:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning