14.11.2014 | 22:57
Magnað afrek hjá ESA að lenda á halastjörnunni "67P/Churyumovâ-Gerasimenko"
Halastjarnan sem heitir þessu skemmtílega "þiða" nafni -67P/ChuryumovGerasimenko- er nefnd eftir rússnesku stjörnufræðingunum sem fundu hana þ.e. Klim Ivanovych Churyumov og Svetlana Ivanovna Gerasimenko. Eftir nákvæma greiningu á ljósmyndum teknum með sjónauka, uppgötvaðist 67P 1969.
Sporbaugur 67P - rauði hringurinn
Ég þekki ekki af hverju "ESA" valdi 67P fyrir Rosetta kannann, en vera má að það stafi af því að 67P hefur síðan 1959 er 67P fór nærri Júpíter, haft tiltölulega lítinn sporbaug eða einungis að meðaltali 1,3AU eða 130% sporbaugur Jarðar.
Það þíðir að 67P tekur 6,45 ár að fara hring um Sólina. Mesti hraði hennar kvá vera 135.000km/kls. þegar hún fer næst Sólinni.
Ummál er áætlað á bilinu 3,5km - 4km.
Áhugavert að það tók Rosetta kannann 10 ár, að hala uppi 67P - - en Rosetta kannanum var skotið á loft 2004.
Hafið í huga að þegar hraði halastjörnunnar er hafður í huga, og fjarlægðir - ekki síst að þyngdarafl er nærri ekki neitt á yfirborðinu; þá er það umtalsvert tæknilegt afrek að ná því að lenda.
Lendingarfarið - - skoppaðir víst tvisvar, endaði á 3-staðnum.
Battery will limit life of Philae comet lander
Scientists will order Philae to hop in final bid to save lander
Það stendur til að gera tilraun til þess að færa lendingarfarið Philae til á yfirborði 67P. En vegna þess hve þyngarafl er örlítið. Er alveg hugsanlegt að í stað þess að það verði tilfæring endi Philae á þröngum sporbaug um 67P. Sjálfsagt er það tilraunarinnar virði - fyrst að rafhlöðurnar eru við það að klárast. Ef tilraunin heppnast og lendingarfarið Philae kemst út úr skugga þ.s. er birta, þá gæti farið enst einhverja mánuði á halastjörnunni.
En það væri mikilvægur árangur, því um borð í Philae er lítil rannsóknarstofa, sem getur rannsakað borkjarna tekna af Philae, og efnagreint. En vísindamenn eru sérdeilis forvitnir um nákvæma efnasamsetningu halastjörnunnar.
Það sem veldur ekki síst forvitninni er að vísindamenn telja að í halastjörnum sé að finna vanþróaðsta efnið í sókerfinu, þá í þeim skilningi - að í þeim sé enn að finna efni beint úr frumþokunni er myndaði Sólkerfið í lítt eða óröskuðu formi.
Veit ekki um ykkur - en mér finnst þetta gróflega líkjast samvaxinni kartöflu
Ekki er vitað af hverju 67P hefur þessa lögun, að vera með 2-þykka enda, síðan mjóan háls á milli. Getgátur uppi - - að halastjarnan sé í reynd úr tveim samrunnum klettum - - eða að efni hafi bráðnað og gufap upp af hálsinum t.d. þar hafi verið lag af ís.
Þessi flotta mynd sýnir eina löppina á lendingarfarinu, Philae
Þessi mynd sýnir hvar talið er að Philae hafi lent
Niðurstaða
Endurtek að mér finnst það magnað afrek að lenda fari á halastjörnu, sem án efa er umtalsvert erfiðari lendingarpallur heldur en tunglið. Vonandi tekst stjórnendum í stjórnstöð evrópsku geimsannsóknarstofnunarinnar "ESA" að bjarga lendingarfarinu Philae inn í sólarljósið. Þannig að sólarhlöður þess geti haldið Philae virku í mánuði - eins og vonast var til. Á hinn bóginn, þó það takist ekki - liggja þegar fyrir nýjar upplýsingar um eina af halastjörnum Sólkerfisins. Þó svo að ekki reynist mögulegt að halda lendingarfarinu virku.
Rosetta kanninn er nú á sporbaug utan um 67P. Og getur haldið áfram að taka myndir af yfirborðinu, sjá vef ESA: "ESA"
-----------------------
Ps: Skv. fréttum hefur lendingarfarið Philae lagst í dvala, eftir að ekki tókst að færa það yfir í sólskin, á síðustu stundu hafi þó tekist að senda gögn yfir í Rosetta frá Philae þannig að rannsókn á sýni sem tekið var úr 67P sé ekki glötuð - heldur séu gögn nú kominn til starfsmanna ESA: Philae sends back comet data before going into hibernation
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 15.11.2014 kl. 18:19 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þetta er undravert afrek, hvað sem út úr ransóknum kemur því kemur.
í framhaldinu.
67P minnir mig á múr steypu klessu.
Snorri Hansson, 15.11.2014 kl. 02:13
Já, þ.e. ekki síðri líking.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.11.2014 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning