31.10.2014 | 23:54
Það hefur orðið verulegt gengisfall rússnesku rúblunnar á árinu, seðlabanki Rússlands hefur nú hækkað vexti í 9,5%
Skv. frétt FT hefur gengi rúblunnar alls fallið um 23% á árinu. Lækkun olíuverðs í seinni tíð. Skiptir alveg örugglega verulegu máli - - í nýlegum gengishreyfingum:
Russia acts to steady rouble by raising rates to 9.5%
Að sumu leiti má líkja Íslandi og Rússlandi saman, bæði löndin eru svokölluð "auðlindahagkerfi" þ.e. hagkerfi þ.s. meir en 20% útflutningstekna koma frá "hráefna-auðlindum."
Eins og sjá má af mynd að neðan, þá hegðar Rúblan sér töluvert svipað krónunni, að hækka þegar útflutningstekjur aukast - en að lækka þegar þær skreppa saman.
- Eins og sjá má, þá hefur rúblan verið sterk rétt fyrir upphaf kreppunnar 2008, eins og var með krónuna. Síðan bersýnilega varð töluvert sig á rúblunni, auðvitað varð sig krónunnar verulega stærra.
- Þeir sem hafa áhuga, geta farið á síðuna þaðan sem myndin er tekin, og sett krónuna í stað rúblunnar. Þá má sjá að töluverðar sveiflur upp og niður hafa verið á krónunni eftir 2008. Mjög sambærilega öldutoppa vs. dali má sjá á myndinni yfir þróun rúblunnar sömu ár.
En það er bersýnilegt á myndinni - að ný dramatísk lækkun rúblunnar hefur verið í gangi sl. 12 mánuði, sem virðist hefjast ca. þegar deilur Vesturvelda og Rússlands verða að alvarlegri krísu í samskiptum.
Þessi lækkun - - mun hafa neikvæð áhrif á kjör Rússa, eins og lækkun krónunnar skaðar kjör okkar á klakanum.
Höfum að auki í huga, að mér skilst að verðbólga sé á bilinu 8-9% - - sem auðvitað er gott að hafa í samhengi við hina nýju vexti "seðlabanka Rússlands" upp á 9,5%.
Þá eru vextirnir ívið hærri en verðbólgan - - sem virðist algeng lenska hjá seðlabönkum.
Þessi verðbólga er að sjálfsögðu - - að éta upp launakjör almennings í Rússlandi, að skapa ástand fallandi kjara þessa mánuði.
Það verður auðvitað forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu, miðað við það að staðan í Úkraínudeilunni hefur verið stöðug nú um hríð - - > Þá getur alveg hugsast að nýr gengisstöðugleiki rúblunnar muni skapast, þ.e. hún falli ekki frekar.
Nema auðvitað að það komi frekari neikvæðar fréttir af heimshagkerfinu, er stuðli að frekari verðlækkunum olíu.
Niðurstaða
Einn vandi á samanburðir gjaldmiðlar landa - - er sú lenska að bera saman lönd með mjög ólík hagkerfi. Að mörgu leiti er t.d. hagkerfi Íslands - líkara hagkerfi Rússlands. Þá meina ég í þeim skilningi að Rússland eins og Ísland, hefur sínar megin útflutningstekjur af sölu - - hrávöru. Þó sú hrávara sem Rússar selja sé önnur en sú er Íslendinga selja. Þá sé meginmálið að bæði löndin séu "hrávöruhagkerfi" eða með öðrum orðum, auðlindahagkerfi.
Flr. lönd má nefna, ekki síst - Ástralíu. Sem býr að mjög miklum hráefnaauðlindum í formi málma, mjög mikill útflutningur þaðan á málmgrýti og að einhverju leiti á unnum málmi. Námuvinnsla virðist ein megin atvinnugrein Ástrala.
- Punkturinn er sá, að gjaldmiðlar hráefnahagkerfa - sveiflast með öðrum hætti, en gjaldmiðlar hagkerfa sem eru t.d. með framleiðslu-iðnað sem megingrundvöll.
- Fyrir Ísland væri það töluvert "challenge" að lifa við gjaldmiðil, sem væri meginhluta grundvallaður á hagkerfum - - er væru með mjög ólíkan hrynjanda.
Það hefur verið ein ábending, að Ísland sennilega þarf að kúpla yfir í aukna áherslu á "full framleiðslu" varnings - - ef það ætlar að losna úr sínum sögulega hrynjanda.
Það er auðvitað ekki gert á einni nóttu - - en ég er þá að tala um "iðnvæðingu." Búa til framleiðslu-iðnað sem gerði meiri verðmæti úr þeim hráefnum sem við höfum aðgang að.
------------------------------------
Varðandi Rússland, ef það koma ekki frekari slæmar fréttir frá heimshagkerfinu, og staðan í Úkraínu færist smám saman nær stöðugleika - - þá ætti verðbólgan í Rússlandi smá saman að deyja út, gengi rúblunnar hætta að síga frekar.
Nokkurt lífskjarahrap sé þó orðin staðreynd í Rússlandi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 506
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning