19.10.2014 | 16:19
Ég velti fyrir mér, hvað ef - - Ebola berst til Kína eða Indlands?
Ákvað að lesa aðeins um Ebola sjúkdóminn - Ebola virus disease. Ebóla sjúkdómurinn virðist vera náttúrulegur sjúkdómur á röku hitabeltissvæðunum í Afríku Suð-Vestanverðri.
Á hitabeltis svæðum Afríku virðist svokallað "bush meat" vinsælt, þ.e. kjöt af dýrum sem veidd eru í regnskógunum.
- Helsta kenningin virðist sú, að ef -viðkomandi dýr hefur verið sýkt af Ebola- þá geti meðhöndlun kjöts -þegar þ.e. hrátt- og eða -blóðs- og eða annarra -vökva- af dýrinu.
- Ef viðkomandi vökvar eða kjöt komast í snertingu við bert hörund viðkomandi, eða kjötsíns er neytt án þess að það sé steikt eða soðið alveg í gegn - - - leitt til þess að sýkillinn berist í manneskju.
- Síðan getur manneskja sem er sýkt, borið sýkinguna áfram í aðra sem viðkomandi þekkir.
Skv. því sem fram kemur á Wikipedia síðunni:
- Þá eru lík þeirra sem látast af sjúkdómnum -- hættuleg. Það má ekki snerta þau með beru hörundi. Sennilega þarf að vera í mjög góðum vatnsheldum hönskum. Og líklega að auki fatnaði sem einnig er algerlega vatni heldur.
- Svo fylgir sjúkdómnum hár hiti - fyrir utan almenna vanlíðan, séu stundum blæðandi sár, oftar innvortis blæðingar, það má reikna með - svita. Helsta dánarorsök - - of lágur blóðþrýstingur. Eða með öðrum orðum, viðkomandi blæðir út. Oftast nær sjáist það ekki, því innri blæðingar séu mun algengari.
Hvernig dreifist sjúkdómurinn milli manna?
- Bein snerting eingöngu - - því miður geta hlutir sem sýkt persóna hefur snert berum höndum verið hættulegir, t.d. hurðarhúnar eða hvað annað t.d. borðbúnaður.
- Að snerta sýkta persónu er hættulegt, hvort sem sýkt persóna snertir af fyrra bragði eða ósýkt snertir sýkta.
- Að vera í sömu flugvél og sýkt persóna - eða í sömu bifreið; er ekki endilega hættulegt.
- Ef aldrei fer bein snerting fram, hvorki við sýkta persónu eða nokkurt af því sem sýkt persóna snerti.
Sýkt persóna sem fer um borð í flugvél - t.d. veit ekki að sá eða sú er sýkt; sýkir því sennilega ekki alla um borð.
Ég velti fyrir mér, hvað sá eða sú sem grunar að vera sýktur getur gert? Til að sýkja ekki þá sem eru nærri.
- Ætli það væri ekki helst það, að fara í "fullan regngalla" - "vatnsheld stígvél" - "vatnsheldir hanskar" - "vatnsheldar buxur" og "vatnsheldur jakki" - - gæta þess að bert hörund snerti hvergi.
Af hverju kemur mér til huga, að Ebola gæti verið vandamál fyrir Indland eða Kína?
Það kemur til af því, að bæði löndin - - hafa enn mikið af svæðum þar sem heilsugæsla og uppbygging er ekki enn komin á sambærilegt stig við þ.s. tíðkast í þróuðustu löndum heims. Enn sé mikið af fátæku fólki, sem ekki hafi aðgang að - - góðri þjónustu í stærri borgum.
Indland sé töluvert verra hvað þá þætti varðar.
Kína sé með mikið af starfsemi í Afríku - - Indland hefur þó aldalanga sögu viðskipta við lönd Afríku við Indlandshaf.
Í báðum tilvikum séu Kínverjar á reglulegu flakki á milli í viðskiptaerindum og Indverjar.
Kína sé þó með umtalsvert meiri viðskipti í dag, að auki eru starfandi stórfyrirtæki á vegum Kínverja í dag í nokkrum fjölda Afríkuríkja - - með fjölda kínv. starfsmanna.
Ég gerir ráð fyrir því, að það sé hreyfing á þeim starfsmönnum, milli Kína og Afríku.
Mér virðist því - - þessi möguleiki fyrir hendi.
- Málið er - að ég er alveg viss um það, að Evrópulönd, lönd N-Ameríku, Japan, Ástralía, S-Kórea, Nýja Sjáland - - svo þróuðustu svæðin séu nefnd. Muni ágætlega geta höndlað hættuna af - Ebólu.
- En ég er ekki eins viss um Kína eða Indland.
Niðurstaða
Ég held að Ebóla sé ekki líkleg til að verða alvarlegt vandamál á Vesturlöndum. En hún gæti hugsanlega orðið að vandamáli "fyrir heimshagkerfið" ef hún berst til annarra af risalöndunum tveim - - þ.e. Indlands eða Kína. Sérstaklega Kína er það stórt orðið í heimhagkerfinu, að vandræði þar hafa hnattræn áhrif.
Þessi 2-lönd eru sennilega líka það stór.
Að þau verða að sjá um sig sjálf.
Önnur lönd séu ekki fær um að bjarga þeim.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 22:36 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég legg til að fólk borði meira grænmeti; frekar en kjöt ef þess er kostur.
Er ekki offjölgun í heiminum?
=Mætti ekki segja að þetta sé "svar náttúrunnar" til að hægja á offjölguninni?
Jón Þórhallsson, 20.10.2014 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning