Ef þetta vopnahlé heldur, þá er það einungis upphaf af löngu ferli - höfum í huga, að deilur milli aðila eru langt í frá leystar. Ef ekkert samkomulag næst, geta átök hafist að nýju. Það sem virðist hafa breyst og geri vopnahlé mögulegt, er sú fjölmenna árás frá svæðinu nærri landamærum Rússlands - er hófst fyrir tveim vikum. Hún virðist studd a.m.k. að einhverju leiti, af rússneskum hermönnum.
Umdeild hve margir þeir eru - eða hve hátt hlutfall af þeim her þeir eru, sem hóf atlögu fyrir tveim vikum.
Vígstaðan er orðin gerbreytt - það getur hafa leitt til þess, að úkraínsk stjv. töpuðu trú sinni á því að geta unnið lokasigur, eins og þau áður stefnu að.
Á hinn bóginn, má alveg búast við því, að spenna milli aðila - - haldist mikil, áfram. Að báðir haldi áfram að vera "gráir fyrir járnum."
Ekki síst, má vera að aðilar - - noti vopnahléið eingöngu til þess, að endurskipuleggja lið sitt.
Ukraine, pro-Russian rebels agree ceasefire deal
Þetta getur vel reynst einungis vera - hlé á átökum
Þegar vopnahlé var kynnt, þá höfðu áður borist fréttir af hörðum bardögum við borgina, Mariupol. Sem er hafnarborg á strönd Azovshafs - - byggð ca. 400.000 manns, með ca. 50/50 íbúaskiptingu milli Úkraínumanna og rússn.mælandi.
Í þeirri borg, hef ég virkilega óttast möguleikann á miklu mannfalli, því þar eru báðir hóparnir fjölmennir - annar líklegur að styðja stjórnarherinn, og kannski hinn - uppreisnarmenn.
Skv. SÞ - hafa ca. 2.200 manns fallið heilt yfir í átökunum - þó það geti verið "að þær tölur reynist ónákvæmar."
- Þannig séð, er það vel mögulegt, að Úkraínumenn - hafi ekki gefið upp þá von, að sigrast á uppreisnarmönnum.
- Þeir séu, ætli að nota tímann, til að safna kröftum - endurskipuleggja lið sitt - þjálfa nýja hermenn - afla frekari vopna - smíða flr. vopn, o.s.frv.
Síðan er einnig mögulegt, að þeir hafi ekkert slíkt í hyggju - - en stöðugar sögusagnir mundu samt vera í gangi um slíkt, valda spennu meðal uppreisnarmanna.
- Það getur vel verið, að uppreisnarmenn, hafi slíkar hugsanir einnig - að þjálfa flr. hermenn - afla frekari vopna - endurskipuleggja lið sitt.
- Og það sama gildir, að víðtækur skortur á trausti, getur skapað sögusagnir - - sem ekki eru endilega sannar.
Þannig getur gagnkvæm tortryggni og sögusagnir, viðhaldið spennunni!
Eins og ég benti á í: Pútín tók smá leikfléttu þar sem hann sagðist hafa soðið saman 7 punkta fyrir frið í A-Úkraínu á leið heim í flugvél
Þá er fordæmi fyrir því, að stríð - - endir bara með vopnahléi.
Síðan viðhaldist "endalaus spenna" og "tortryggni" - - stríðshætta verði æ síðan, stöðugt viðvarandi.
Að aðilar eins og S-Kórea vs. N-Kórea, haldi áfram að hata hvora aðra, og standa frammi fyrir hvorum öðrum, með fjölmenna heri - tilbúnir til stríðs "án fyrirvara."
-------------------------
Ég ætla ekki að spá neinu slíku - - en hafandi í huga fordæmið frá Kóreuskaganum, það hve aðilar hvor um sig í Úkraínu - - hafa spunnið upp "mikið ofstæki" - "hvor í hins garð" sbr. "að stjv. hafa ætíð kallað uppreisnarmenn hryðjuverkamenn" og "uppreisnarmenn kalla stjv. nær eingöngu nasista eða fasista."
Þá virðist mér kóresk endalaus spenna - - og ástand frosins stríðs.
Alls ekki endilega - - ólíkleg útkoma!
Niðurstaða
Miðað við það "gagnkvæma hatur" sem er til staðar í Úkraínu "milli fylkinga" - þ.s. hvor telur hina handbendi "erlends valds" og annars vegar nefna stjórnvöld uppreisnarmenn nær eingöngu "hryðjuverkamenn" og uppreisnarmenn hafa haft þann leiða talsmáta að líkja stjv. og þeirra stuðningsmönnum - statt og stöðugt við, nasista eða fasista.
Þá virðist fremur augljóst - að þrautin þyngri verður að semja um "raunverulegan frið."
En það eru vísbendingar þess, að hvor fylking um sig - - trúi mikið til eigin áróðri, um hina fylkinguna.
Erfitt verður að lækna þessa gagnkvæmu fyrirlitningu, sem skotið hefur rótum. Af völdum þess, vísvitandi hatursáróðurs - - sem báðar fylkingar hafa verið "sekar um."
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 6.9.2014 kl. 22:00 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 329
- Frá upphafi: 866099
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 309
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning