25.8.2014 | 23:06
Borgarastríð virðist hafið í Líbýu
Þetta hefur ekki farið mjög hátt í erlendum fjölmiðlum þ.s. önnur mál hafa vakið meiri athygli sbr. stríðið í A-Úkraínu og vaxandi áhrif "Islamic State" hreyfingarinnar í Sýrlandi og Írak. En síðan í sumar hefur spenna farið hratt vaxandi - eða síðan fyrrum herforingi í her Líbýu Khalifa Hifter, reis upp - og lýsti yfir formlegri andstöðu við margvíslegar "íslamistahreyfingar" sem hafa verið áhrifamiklar síðan Muammar Ghaddhafi var steypt. En ekki síst hefur vandinn í landinu verið, stjórnleysi eða ástand mjög nærri stjórnleysi, þ.s. ríkisstjórnin hefur verið máttvana gagnvart margvíslegum "sjálfstæðum" herflokkum er lúta áhrifaaðila - sem hafa farið að því er best verður séð, sínu fram.
Það má vel vera, að almenningur sé orðinn þreyttur á ástandinu, og jafnvel farinn að sakna stjórnarára Gaddhafis, en þó hann hafi verið "böðull" og stjórn hans gríðarlega spillt - - hélt hún a.m.k. uppi lögum og reglu. Öryggi hafi verið meira, kjör fólks betri. En á móti, var ekki frelsi.
Egypt and United Arab Emirates Said to Have Secretly Carried Out Libya Airstrikes
Strife in Libya Could Presage Long Civil War
Tvisvar í sl. viku, virðist bandalag Saudi Arabíu og Persaflóa-araba, með aðstoð Egypta, hafa gert loftárásir á skotmörk í Líbýu
Skv. fréttinni, virðast þeir hafa gert þetta, án þess að láta Bandar. vita af því - án þess að fá samþykki þeirra. Þarna má segja að sé "enn eitt dæmi þess" að Saudi Arabía og bandamenn, ásamt herforingjastjórninni í Kæró - - sem flóa Arabar og Saudi Arabía styðja með 10ma.USD árlegum greiðslum skv. samkomulagi; fari sínu fram. Það þíðir, að ég í reynd efa að stjórnin í Kæró "sé sjálfstæður aðili þ.s. Saudar og Flóa Arabar borgi svo rausnarlega að líklega sé stjórninni í Kæró haldið uppi af þeim fjárgjöfum - sé því eiginlega eign þeirra sem borga."
Þetta er áhugavert einnig, því að Saudar og Flóa Arabar, virðast - - styðja eindregið "aðra fylkinguna" í því borgarastríði innan Líbýu er virðist nú hafið.
- Stjórn landsins virðist nú klofin.
- Hvor fylkingin, virðist ætla að reka, andstæð þing - í samkeppni um völd og áhrif.
- Ásamt því, að reka hvor sína ríkisstjórnina og her.
Harðir bardagar hafa geisað undanfarna viku um meginflugvöll Trípólí - - sem virðist hafa fallið í hendur fylkingu "íslamista" sl. sunnudag, þrátt fyrir "loftárásir."
Að auki, eru vísbendingar þess efnis, að her Khalifa Hifter, sem samanstendur í bland af sjálfstæðum herflokkum andstæðum fylkingu Íslamista, og leifum af her Muammar Ghaddhafi - - fái fjárhagsaðstoð og hergögn frá Saudi Arabíu og Flóa Aröbum.
- Að einhverju leiti má líkja þessu við, stríðið í "Sýrlandi" þ.s. Flóa Arabar og Saudi Arabía, hafa einnig verið - - meginstyrktaraðili andstæðra fylkinga við stjórn Assad.
- Það virðist mér blasa við sú hætta, að stríðsátök í Líbýu, geti leitað yfir landamæri Egyptalands, en herforingjastjórnin í landinu þó hún njóti nokkur stuðnings í helstu borgum, er á sama tíma ákaflega óvinsæl meðal sumra annarra hópa.
- Það gæti verið ákveðið tækifæri fyrir Íslamista í Líbýu, að slá sér upp með Íslamistum í Egyptalandi, svo að stríðið ef til vill - - geysi í báðum löndum samtímis.
- Tja, ekki ósvipað því, að stríðið í Sýrlandi hefur nú, spillst yfir í næsta land, Írak.
Niðurstaða
Það er áhugavert hve Saudi Arabía í bandalagi við Flóa Araba er að verða virk í átökum um Mið-Austurlönd og nú N-Afríku. Það eru skuggalegar fjárhæðir sem þetta bandalag er greinilega að verja - sbr. 10ma.USD í aðstoð til stjórnar al Sisi herforingja í Kæró, fjárhagsstuðningur við uppreisnarmenn í Sýrlandi ásamt vopnakaupum, og nú virðist stefna í að þessir aðilar ætli að "reka annað stríð."
Í ljósi þess að stríðið í Sýrlandi hefur breiðst í seinni tíð yfir til Íraks. Virðist mér blasa við sú hætta, að borgarastríð í Líbýu geti leitað yfir landamærin til Egyptalands - þ.s. nóg er af óánægðu fólki, sem Íslamistar í Líbýu geta leitað til, dreift til vopnum, eða sjálfir leitað yfir landamærin til að skapa uppreisnir þeim megin landamæranna.
- Það virðist stefna í mjög víðtæk átök í Mið-Austurlöndum, þ.s. Flóa Arabar og Saudi Arabía, virðist ætla að vera -miðpunktur-.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 506
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning