Borgarastríđ virđist hafiđ í Líbýu

Ţetta hefur ekki fariđ mjög hátt í erlendum fjölmiđlum ţ.s. önnur mál hafa vakiđ meiri athygli sbr. stríđiđ í A-Úkraínu og vaxandi áhrif "Islamic State" hreyfingarinnar í Sýrlandi og Írak. En síđan í sumar hefur spenna fariđ hratt vaxandi - eđa síđan fyrrum herforingi í her Líbýu Khalifa Hifter, reis upp - og lýsti yfir formlegri andstöđu viđ margvíslegar "íslamistahreyfingar" sem hafa veriđ áhrifamiklar síđan Muammar Ghaddhafi var steypt. En ekki síst hefur vandinn í landinu veriđ, stjórnleysi eđa ástand mjög nćrri stjórnleysi, ţ.s. ríkisstjórnin hefur veriđ máttvana gagnvart margvíslegum "sjálfstćđum" herflokkum er lúta áhrifaađila - sem hafa fariđ ađ ţví er best verđur séđ, sínu fram.

Ţađ má vel vera, ađ almenningur sé orđinn ţreyttur á ástandinu, og jafnvel farinn ađ sakna stjórnarára Gaddhafis, en ţó hann hafi veriđ "böđull" og stjórn hans gríđarlega spillt - - hélt hún a.m.k. uppi lögum og reglu. Öryggi hafi veriđ meira, kjör fólks betri. En á móti, var ekki frelsi.

Egypt and United Arab Emirates Said to Have Secretly Carried Out Libya Airstrikes

Strife in Libya Could Presage Long Civil War

http://www.ezilon.com/maps/images/africa/Libya-physical-map.gif

Tvisvar í sl. viku, virđist bandalag Saudi Arabíu og Persaflóa-araba, međ ađstođ Egypta, hafa gert loftárásir á skotmörk í Líbýu

Skv. fréttinni, virđast ţeir hafa gert ţetta, án ţess ađ láta Bandar. vita af ţví - án ţess ađ fá samţykki ţeirra. Ţarna má segja ađ sé "enn eitt dćmi ţess" ađ Saudi Arabía og bandamenn, ásamt herforingjastjórninni í Kćró - - sem flóa Arabar og Saudi Arabía styđja međ 10ma.USD árlegum greiđslum skv. samkomulagi; fari sínu fram. Ţađ ţíđir, ađ ég í reynd efa ađ stjórnin í Kćró "sé sjálfstćđur ađili ţ.s. Saudar og Flóa Arabar borgi svo rausnarlega ađ líklega sé stjórninni í Kćró haldiđ uppi af ţeim fjárgjöfum - sé ţví eiginlega eign ţeirra sem borga."

Ţetta er áhugavert einnig, ţví ađ Saudar og Flóa Arabar, virđast - - styđja eindregiđ "ađra fylkinguna" í ţví borgarastríđi innan Líbýu er virđist nú hafiđ.

  1. Stjórn landsins virđist nú klofin.
  2. Hvor fylkingin, virđist ćtla ađ reka, andstćđ ţing - í samkeppni um völd og áhrif.
  3. Ásamt ţví, ađ reka hvor sína ríkisstjórnina og her.

Harđir bardagar hafa geisađ undanfarna viku um meginflugvöll Trípólí - - sem virđist hafa falliđ í hendur fylkingu "íslamista" sl. sunnudag, ţrátt fyrir "loftárásir."

Ađ auki, eru vísbendingar ţess efnis, ađ her Khalifa Hifter, sem samanstendur í bland af sjálfstćđum herflokkum andstćđum fylkingu Íslamista, og leifum af her Muammar Ghaddhafi - - fái fjárhagsađstođ og hergögn frá Saudi Arabíu og Flóa Aröbum.

  • Ađ einhverju leiti má líkja ţessu viđ, stríđiđ í "Sýrlandi" ţ.s. Flóa Arabar og Saudi Arabía, hafa einnig veriđ - - meginstyrktarađili andstćđra fylkinga viđ stjórn Assad.
  • Ţađ virđist mér blasa viđ sú hćtta, ađ stríđsátök í Líbýu, geti leitađ yfir landamćri Egyptalands, en herforingjastjórnin í landinu ţó hún njóti nokkur stuđnings í helstu borgum, er á sama tíma ákaflega óvinsćl međal sumra annarra hópa.
  • Ţađ gćti veriđ ákveđiđ tćkifćri fyrir Íslamista í Líbýu, ađ slá sér upp međ Íslamistum í Egyptalandi, svo ađ stríđiđ ef til vill - - geysi í báđum löndum samtímis.
  • Tja, ekki ósvipađ ţví, ađ stríđiđ í Sýrlandi hefur nú, spillst yfir í nćsta land, Írak.

 

Niđurstađa

Ţađ er áhugavert hve Saudi Arabía í bandalagi viđ Flóa Araba er ađ verđa virk í átökum um Miđ-Austurlönd og nú N-Afríku. Ţađ eru skuggalegar fjárhćđir sem ţetta bandalag er greinilega ađ verja - sbr. 10ma.USD í ađstođ til stjórnar al Sisi herforingja í Kćró, fjárhagsstuđningur viđ uppreisnarmenn í Sýrlandi ásamt vopnakaupum, og nú virđist stefna í ađ ţessir ađilar ćtli ađ "reka annađ stríđ."

Í ljósi ţess ađ stríđiđ í Sýrlandi hefur breiđst í seinni tíđ yfir til Íraks. Virđist mér blasa viđ sú hćtta, ađ borgarastríđ í Líbýu geti leitađ yfir landamćrin til Egyptalands - ţ.s. nóg er af óánćgđu fólki, sem Íslamistar í Líbýu geta leitađ til, dreift til vopnum, eđa sjálfir leitađ yfir landamćrin til ađ skapa uppreisnir ţeim megin landamćranna.

  • Ţađ virđist stefna í mjög víđtćk átök í Miđ-Austurlöndum, ţ.s. Flóa Arabar og Saudi Arabía, virđist ćtla ađ vera -miđpunktur-.

Kv.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 856011

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband