15.8.2014 | 22:35
Gagnkvæmar refsiaðgerðir Rússlands og Evrópu geta skapað nýja kreppu - enginn hagvöxtur á evrusvæði á 2. ársfjórðungi
Þessar tölur komu fram í vikunni: GDP stable in the euro area. Nú þegar leikar æsast í Úkraínu, spennan virðist aldrei meiri. Þá blasir við - óvæntur mældur samdráttur í Þýskalandi. Frakkland mælist í "kyrrstöðu." Og eins og áður hefur komið fram, er Ítalía einnig í samdrætti.
Þegar menn íhuga málið - - þá ætti það "kannski" ekki að koma á óvart, að áhrifin af "gagnkvæmum refsiaðgerðum" séu ef til vill, einna mest á Þýskaland.
En Þýskaland hefur mjög langa sögu samskipta við Rússland, gagnkvæm viðskipti hafa verið gríðarleg, og allt þar til Úkraínudeilan spatt upp - - vaxandi. Nú er það dæmi allt í hættu.
- Belgía...............0,1
- Tékkland...........0,0
- Þýskaland........-0,2
- Eistland............0,5
- Spánn...............0,6
- Frakkland..........0,0
- Ítalía...............-0,2
- Kýpur..............-0,3
- Lettland............1,0
- Litháen.............0,7
- Holland.............0,5
- Austurríki..........0,2
- Portúgal............0,6
- Finnland............0,1
Augljóslega - - ráða stóru hagkerfin mestu í þessu. Og Þýskaland vigtar mest, eðlilega.
- Þar sem það tekur, sennilega nokkra mánuði fyrir áhrif viðskiptaaðgerða gegn Rússlandi að skila sér í hagtölum.
- Þá erum við sennilega eingöngu að sjá, hin tiltölulega mildu áhrif - þeirra aðgerða er voru komnar fram; áður en aðgerðir voru hertar fyrir tiltölulega skömmu síðan - sem orsakaði síðan, hertar mótaðgerðir Rússa.
- Áhrifin af hinum hertu aðgerðum, og hertu gagnaðgerðum Rússa.
- Skila sér þá inn -- síðar.
Ég hef bent á þessa hættu áður, þ.s. að hagvöxtur í Evrópu "væri svo slakur" gætu gagnkvæmar refsiaðgerðir Rússa og Vesturvelda - - hugsanlega kallað fram nýja kreppu í Evrópu.
Mér virðist sá ótti vera á leiðinni - - að koma fram.
Hættan á verðhjöðnun mun auðvitað magnast
Óháðir hagfræðingar hafa bent á að evrusvæði - - sé bara eitt efnahagsáfall frá verðhjöðnun. Eins og sjá má skv. mynd að ofan, er sýnir - - > nýjustu verðbólgutölur. Þá þarf ekki "stóra niðursveiflu" til þess að "verðhjöðnun" geti hrjáð meir en helming aðildarlanda evru.
Nú heyrast ógnvænleg tíðindi frá Úkraínu - - sem benda til möguleikans á innrás, sem aldrei fyrr.
Hættan virðist frekar í þá átt, að samskipti Rússlands og Vesturvelda, versni frekar. Að enn bætist á "gagnkvæmar refsiaðgerðir" svo að líkur á frekara efnahagstjóni en orðið er, virðast meiri en minni.
Þá burtséð frá því viðbótar efnahagstjóni sem þegar er í pípunum, ekki enn komið inn í hagtölur, skv. nýlega hertum gagnkvæmum aðgerðum.
Niðurstaða
Það eru afleiðingarnar sem enn heyrist lítt rætt um, sem hliðarafurð Úkraínudeilunnar. En það er, ný efnahagskreppa - er virðist í farvatninu. En miðað við það, að hagtölur sýna evrusvæði "þegar í kyrrstöðu" skv. meðaltali hagtalna landanna, þá virðist líklegt að þegar áhrif hertra gagnkvæmra refsiaðgerða fer að gæta í hagtölum nk. haust. Þá færist evrusvæði yfir í - - milda kreppu.
Það gerir ekki ráð fyrir - - innrás.
En ef af henni verður, má vænta þess að samskiptin við Rússland, taki mjög stóra dýfu. Ásamt mjög verulega hertum gagnkvæmum refsiaðgerðum.
Reyndar virðist mér í þeirri sviðsmynd, geta skapast hætta á "orkukreppu í Evrópu."
Innrás gæti orðið staðreynd á næstu dögum.
Það þarf vart að taka fram, að í þeirri sviðsmynd - - yrði kreppa miklu mun dýpri. Áhrif á heimshagkerfið að sama skapi - - mun stærri.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning