Þetta virðist staðfesting á því að Banco Espirito Santo sé hruninn, og þar með stærsti einkabanki Portúgals farinn. Heildareignir Banco Espirito Santo kvá vera um hálf þjóðarframleiðsla Portúgals.
Í ljósi þess, að innistæðutryggingar í ESB eru nú 100þ. í stað rúml. 20þ. er íslenska bankakreppan varð, þá er ljóst - - að ríkissjóður Portúgals sennilega kemst ekki hjá því að annað af tvennu, greiða út lágmarks innistæður eða að "endurreisa einhvers konar banka" með ríkisfjármögnun, sem einhvers konar skjól fyrir þær innistæður. En eins og reglurnar um innistæðutryggingar virka nú í breyttri mynd. Þá er kyrfilega gengið frá því að ríkissjóðir bera fulla ábyrgð á sínum "innistæðutryggingasjóð."
Ef fólk vill taka út sitt fé, þá á þessi peningur greinilega að dekka það -sem "tæknilega" ríkissjóður Portúgals lánar sínum innistæðutryggingasjóð- en berýnilega er um aukna skuldsetningu ríkissjóðs sjálfs.
Banco Espirito Santo Junior Bonds Slide as Bailout Forces Losses
Banco Espirito Santo split in 4.9bn rescue plan
Banco Espírito Santo split in 4.9bn rescue
Investors cheer Portuguese bank rescue
Sú leið sem portúgölsk stjórnvöld fara líkist íslensku leiðinni
Banco Espirito Santo verður að þrotabúi, búin er til ný stofnun, sem inniheldur innistæður og eignir frá Banco Espirito Santo - "Banco Novo." Eða "Nýi Banki."
Carlos Costa, the central bank Governor: "There was an urgent need to adopt a solution to guarantee the protection of deposits and assure the stability of the banking system."
Eftir að í sl. viku var orðið ljóst, að Espirito Santo mundi verða fyrir miklu tjóni, í tengslum við "hrun" eignarhaldsfélags Espirito Santo fjölskyldunnar - en bankinn virðist hafa lánað því fé, lán sem eru tapað fé, rás atburða er minnir mann á hrun ísl. bankanna, þ.s. eignarhaldsfélög komu mikið við sögu - sem bankarnir höfðu lánað til, lán sem yfirleitt reyndust alfarið töpuð.
Þá virtist þá þegar ljóst að bankinn væri farinn.
"The money will come mostly from the 6bn (£4.8bn) left from Portugals recently exited international bail-out programme. It will be used to inject 4.9bn, via the bank resolution fund, into the new good institution Novo Banco - which will eventually be sold."
"The Bank of Portugal will take control of Banco Espirito Santos assets and deposit-taking operations by transferring them to a new company, Novo Banco, into which it will inject money from its Resolution Fund, the regulator said in a statement late yesterday. The fund will finance the rescue with a Treasury loan to be repaid by Novo Bancos eventual sale."
Það verður auðvitað að koma í ljós, hvort að portúgalska ríkið getur endurreist stofnun sem hefur traust. En a.m.k. eru tveir endurreistu bankanna á Íslandi, í einkaeigu - reyndar eigu kröfuhafa þrotabúa gömlu bankanna.
Á Íslandi kostaði það mikið fé - að búa til nýja banka. Skuldsetning íslenska ríkisins óx mjög verulega í tengslum við þá rás atburða. Og bersýnilega -vegna innistæðutrygginganna- kemst Portúgal ekki hjá því -hvort sem er að verja fé til að tryggja innistæður- en kýs að því er virðist, að gera það með þeim hætti, að búa til nýja endurreista bankastofnun.
Sbr. íslensku leiðina - - hvort þ.e. hagkvæmari leið. Eða hagkvæmara, en að greiða beint út fé innistæðueigenda. Á eftir að koma í ljós.
Það hafi ef til vill þá fúnksjón, að varðveita að einhverju leiti "störf innlendra starfsmanna" Banco Espirito Santo.
Kannski gegndi Banco Espirito Santo mikilvægu hlutverki, sem ríkið vill gera tilraun til að varðveita.
Mér finnst samt "afar ólíklegt" að sala hins nýja banka síðar meir - forði ríkinu frá kostnaði. Þó að ríkissjóður, setji málið fram nú, eins og að fyrir rest, verði skattgreiðendur tjónlausir.
- Á Íslandi varð ekki umflúið að endurreisa bankakerfi - þ.s. nútímaríki verður að hafa starfandi bankakerfi.
- En Portúgal er ekki alveg á þeim stað, að án Banco Espirito Santo sé ekkert starfandi bankakerfi.
Ekki er alveg ljóst af þessum fréttum, "hvort Portúgal er að bjarga öllum innistæðum" eða bara "tryggðum innistæðum."
Að bjarga "öllum innistæðum" mun auka kostnað ríkisins, en á sama tíma, má vera að ríkið kjósi þá leið, til að forða hugsanlegum afleiðingum innan fjármálakerfis Portúgals, þá vísa ég til möguleikans á "flótta innistæðufjár."
Rétt að muna einnig, að bjarga ekki ótryggðum innistæðum, gæti skapað "efnahagstjón í Portúgal" fyrir utan að skapa hugsanlega ótta meðal innistæðna í landinu. Svo ef til vill er rétt að skilja fréttirnar með þeim hætti, að öllum innistæðum sé bjargað inn í "Banco Novo."
Ný efnahagskreppa í landinu - - mundi einnig skaða getu landsins til að standa undir skuldum. Ríkissjóður getur því verið að meta það svo. Að ívið stærri skuldsetning, í tilviki að öllum innistæðum sé bjargað, skili samt skárri heildarútkomu.
Niðurstaða
Ég stórfellt efa að ríkissjóður Portúgals komist hjá fjárhagslegu áfalli. En líklega notar ríkissjóður Portúgals hluta af ca. 6ma. sem ríkissjóður Portúgals skv. fréttum á enn eftir af fé frá Björgunarsjóði Evrusvæðis. Ef nýr banki er einhvers virði, þá sjálfsagt nær ríkissjóður - - einhverju fé til baka með sölu hins nýja banka eða "Banco Novo." Eins og Steingrímur J. minnkaði nokkuð skuldir ríkisins með því að láta kröfuhafa gömlu bankanna yfirtaka 2-af nýju bönkunum. En þó varð það aldrei svo að ísl. ríkið, næði að sleppa án kostnaðar, af endurreisn þeirra banka.
Það verður þá að koma í ljós - - hve stór neikvæð áhrif þetta mál mun hafa á Portúgal, líkur þess að landið losni úr vandræðum.
En framvindan er eðlilega "viðkvæm" fyrir frekari áföllum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:37 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning