13.7.2014 | 13:51
Vandræði Espírito Santo bankans vekja upp spurningar um stöðu Portúgals
Nú á sunnudag eru mál aðeins ljósari en þó ekki mikið. En Espírito Santo bankinn virðist hafa verið tekinn yfir af stjórnvöldum. Stjórn bankans skipt út - nýir stjórnendur skipaðir. Yfirvöld séu að kafa í gegnum bókhald og lánabækur Espírito Santo bankans. Í leit að "slæmum fréttum."
The tests posed by Espirito Santo
Mounting alarm over Portugal's Espirito Santo bank roils markets
Moody's, S&P Downgrade Banco Espirito Santo
Heildar umfang Banco Espírito Santo virðist ca. hálf þjóðarframleiðsla Portúgals
Portúgalska ríkið virðist eiga 6 milljarða evra í handraðanum, af ónotuðum "björgunarlánum." Sem stjórnvöld eru líkleg að nota - til að fjármagna þær holur sem geta komið í ljós í bókhaldi bankans eða lánabókum.
Á sama tíma skuldar Portúgalska ríkið ca. 128% af þjóðarframleiðslu. Ef hlutfall innistæðna er svipað í Espírito Santo og í ísl. bönkum. Þá geta innistæður numið á bilinu 0,4 - 0,6 þjóðarframleiðslum.
Höfum í huga að skv. reglum ESB um innistæðutryggingar - er löggilt lágmark nú 100þ. ekki rúm 20þ. eins og var þegar Ísland lenti í vanda, að auki hefur reglugerð verið breytt - - hún kveður nú skýrt á um að stjórnvöld virkilega séu bakábyrg fyrir greiðslum á löggiltu lágmarki.
Til að bæta gráu ofan á svart, hefur frestur til að greiða út hið löggilta lágmark verið styttur.
- Hugmyndin virðist hafa verið sú, að auka traust "innistæðueigenda" - bæta þeirra rétt.
- En á móti, þá er búið að búa til mjög verulega stóra áhættu fyrir aðildarríki, sem bera endanlega ábyrgð á bönkum sem starfa innan eigin lands.
En Espírito Santo bankinn er ekki einn af þessum "stóru bönkum" sem lentu inni á lista yfir banka, sem hafa verið færðir yfir til "Seðlabanka Evrópu" þ.e. hann er nú eftirlitsaðili með rúml. 20 stærstu bönkum Evr.
Því felst þó enn - einungis eftirlit. Ekki ábyrgð. Það kerfi sem á að vera fjármagnað af bönkunum sjálfum - - er ekki enn "fjármagnað." Þó það prógramm sé "rámar mig í" hafið.
Í grein blaðamanns Financial Times kemur fram áskorun til stjórnvalda í Portúgal, að leggja bankanum ekki til opinbert fé
Ég ætla ekki að taka neina sérstaka afstöðu til þess - að eða á, hvort stjv. Portúgals eiga að "skuldsetja sig" til að fjármagna Espírito Santo bankann eða ekki.
- Bendi þó á að Kýpur er enn í höftum.
- Traust eigenda fjármagns er brothætt, á Kýpur hefur ekki enn tekist að endurreisa traust.
- Hlutafé bankans verður sennilega "fært niður" ef ríkið leggur honum til fé. Þannig eigendur teknir í bakaríið.
- En mig grunar að í ljósi vandans á Kýpur - - hiki stjv. í Portúgal við það, að leggjast á eigendur skulda Espírito Santo bankans, og auðvitað "ótryggðar innistæður."
Málið sýnir ef til vill hve brothætt staðan er
Portúgal "sennilega hefur trauðlega efni á að greiða út lágmarksinnistæður" í Espírito Santo bankanum. En en ef heildarinnistæður eru um 0,4 þjóðarframleiðslur, gæti hæglega 100þ. viðmiðið þítt, að tryggðar innistæður nemi t.d. helming eða 0,2 þjóðarframleiðslum.
Skuldir ríkisins við það eitt gætu þá nálgast 150%. Þó að við það verði ríkið sennilega "kröfuhafi" í bankann, og fái a.m.k. hluta af sínu fé til baka.
Það verður freistandi fyrir stjv. að - - leggja bankanum til 2-3ma. af því fé sem Portúgal á enn inni af ónotuðum neyðarlánum.
Eftir að skipt hefur verið um stjórnendur, eignir Espírito Santo fjölskyldunnar í bankanum verulega niður færðar - - muni stjv. í Portúgal "brosa framan í heiminn" segja allt í stakasta lagi.
Sjálfsagt ekki algerlega útilokað - - að það mundi virka.
Niðurstaða
Það sem mál Espírito Santo bankans ef til vill sýni. Er að enn sé að vænta slæmra frétta út bankakerfi S-Evrópu. Að menn eigi að veita mjög nákvæma athygli því, þegar Seðlabanki Evrópu hrindir í framkv. í haust sínu "þolprófi" á bankakerfi Evrusvæðis. Sem "ECB" hefur lofað að verði alvöru próf.
Við skulum óska stjórnvöldum Portúgals velfarnaðar í glímu sinni við vandann.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 856031
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning