11.7.2014 | 02:33
Nćst stćrsti banki Portúgals - hugsanlega í vanda. En lokađ var á viđskipti međ bréf "Espírito Santo" bankans eftir umtalsvert verđhrun ţeirra
Ađ einhverju leiti hljómar ţetta líkt og ísl. viđskiptamódeliđ međ banka hér á landi fyrir hrun. En ţađ virđist sem ađ "eignarhaldsfélag" sem á stóran hluta í "Espírito Santo" bankanum, sé í fjárhagsvandrćđum - nánar tiltekiđ. Ţađ félag sé orđiđ seint međ greiđslur á skuldabréfum.
Ţarna virđist um net fyrirtćkja ađ rćđa, í eigu sömu fjölskyldu. Félög í hennar eigu virđast eiga ráđandi hlut í "Espírito Santo."
Áhugavert ađ skv. frétt sem ég rakst á, ţá eru 2-eignarhaldsfélög undir rannsókn af yfirvöldum í Lúxembúrg, fyrir brot á viđskiptareglum - - ţetta hljómar einnig kunnuglega hér á landi.
Luxembourg has launched investigation into Espirito Santo holdings
Stjórn sjálfs bankans, heldur ţví fram - ađ bankinn sé traustur, sem einnig kemur manni kunnuglega fyrir sjónir: BES says believes losses won't compromise capital ratios
Portugal's BES insists family losses will not put bank at risk
Espirito Santo Creditors Doubt Containment on Missed Payment
Suspension of a Portuguese Banks Shares Shakes the Markets
Atburđurinn virđist hafa skapađ nokkurn óróleika á mörkuđum, eftir ađ bjartsýni hefur ríkt um nokkurt skeiđ
En augljóst virđist ađ líkur séu á ađ ríkisstjórn Portúgals muni vera tilneydd til ţess ađ leggja "Espírito Santo" bankanum til fé - kannski jafnvel ađ um fulla yfirtöku verđi ađ rćđa.
Á ţessari stundi virđist óvissa fyrst og fremst ráđa ríkjum. Markađurinn vantreysti yfirlýsingum stjórnenda bankans. Upplýsingar um stöđu eignarhaldsfélaganna í vanda - virđast óljósar.
Mađur veltir fyrir sér, t.d. - hvort ađ bankinn sjálfur verđi fyrir fjárhagslegu áfalli. Viđ fall ţeirra félaga - en ef mađur rifjar upp fall ísl. bankanna. Ţá var stađa bankanna og mikilvćgra eignarhaldsfélaga samofin međ ţeim hćtti, ađ bankinn hlaut ađ verđa fyrir tjóni viđ fall ţeirra.
- Ţađ er líka eitt vert ađ muna, ađ margir bankar geta falliđ - ef ţađ myndast óttabylgja. Ţó svo ađ fjárhagslega séđ, uppfylli ţeir öll lagaskilyrđi.
Ef markađurinn telur sig ekki fá nćgilega sannfćrandi upplýsingar, ţess eđlis - ađ stađa bankans sé ekki sköđuđ. Geti óttabylgjan ein - neytt portúgalska ríkiđ til ađ taka bankann yfir.
Á ţessari stundu er ekki einu sinni vitađ - hvort portúgölsk stjv. ţurfa nokkuđ ađ gera.
En á tíma sem ţessum, rifja menn ađ sjálfsögđu upp. Ađ Portúgal skuldar 128%. Hagvöxtur einungis kringum hálft prósent ţ.s. af er ári.
Ţó AGS spái ţví ađ hagvöxtur verđi rúmt prósent á nk. ári, ađ skuldir fari síđar meir í lćkkunarferli. Er sú stađa ađ sjálfsögđu, gersamlega háđ ţví - - ađ ekki komi frekari skuldsetningar áföll.
Og einnig ţví, ađ ekki verđi ný kreppa í landinu, sem t.d. gćti átt upphaf í fjármálakrísu - hugsanlega.
Niđurstađa
Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţessu. En ţađ hefur veriđ lygi líkt ađ sjá hvernig áhćttumat markađarins hefur hríđfalliđ gagnvart opinberum skuldum S-Evrópu. Ţrátt fyrir ađ hagvaxtargeta sem ţau lönd hafa enn sem komiđ er getađ sýnt fram á. Sé afskaplega léleg.
Og ađ klárt sé ađ forsenda ţess ađ ţau geti yfirleitt ráđiđ viđ sínar skuldir. Sé sú ađ hagvöxtur haldist jákvćđur - ađ vextir haldist lágir áfram - og ekki síst, ađ ekki verđi frekari skuldaáföll.
Ef ţetta verđur raunveruleg bankakreppa í Portúgal. Ţá gćti ţađ haft áhrif á ţađ hvernig markađurinn, metur áhćttu sérstaklega smćrri landanna í S-Evrópu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 856033
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning