27.4.2014 | 04:13
Eftirlitsmönnum ÖSE virđist hafa hreinlega veriđ rćnt, af hópi öfgasinna - verđur nú ađ líta á ţetta sem "gíslamál!"
Vyacheslav Ponomaryov, sjálfskipađur borgarstjóri í Slaviansk, hefur bersýnilega ákveđiđ ađ "rćna" hópi eftirlitsmanna á vegum ÖSE, sem voru sendir til A-Úkraínu. Í samrćmi viđ ákvćđi samkomulags sl. viku, milli Rússlands - Bandaríkjanna - ađildarríkja ESB og stjórnvalda í Kíev.
Verđur nú ađ líta á ţetta mál sem "gíslatöku" og á Vyacheslav Ponomaryov sem "mannrćningja" - ótíndan glćpamann.
Mynd sýnir Vyacheslav Ponomaryov og gulltannabrosiđ hans!
Pro-Russia rebels hold German-led observers hostage
Vyacheslav Ponomaryov - The Nato spies will be exchanged for our prisoners, - I see no other alternative.
Ukraine blames Moscow for 'human shield' detentions in East
Vyacheslav Ponomaryov - "They were soldiers on our territory without our permission, of course they are prisoners." - "Prisoners have always been coins to exchange during times of war. It's an international practice,"
- "The Russian foreign ministry said it was working to resolve the crisis, but blamed Kiev for failing to ensure the OSCE mission's safety in "areas where the authorities do not control the situation..."
- "A spokeswoman for the Vienna-based organisation, of which Russia is a member, said the OSCE had been in contact with "all sides" since late on Friday but had had no direct contact with the observers."
Ukraine blames Moscow for 'human shield' detentions in east
"The OSCE sent more monitors on Saturday to seek the release of those detained in Slaviansk, a city under the separatists' control. Those being held are from Germany, Sweden, Denmark, Poland and the Czech Republic."
G7 agrees new sanctions on Russia as observers held in Ukraine
"The separatists invited Russian journalists on Saturday into a local security building they have seized and showed military identification cards they said proved the detainees were spying for NATO, according to reports in Russian media."
------------------------------------------
Rétt ađ hafa í huga, ađ ţ.e. ekki óvenjulegt - ađ ţeir "eftirlitsmenn" sem sendir eru á vettvang, séu starfsmenn herja ţeirra landa, sem senda ţá.
En slíkir eftirlitsmenn eru ađ sjálfsögđu, ávalt óvopnađir.
En sjálfsagt hefur ekki veriđ tryggt, ađ međ ţeim í för vćri nćgilega öflugur lífvörđur.
En ţeir virđast hafa veriđ á ferđ í rútubíl.
Tilgangur ÖSE er ađ sjálfsögđu ađ "veita milligöngu" í deilu stjórnvalda í Kíev, viđ ţá hópa sem halda opinberum byggingum, og viđhalda fjölda vegatálma í A-Úkraínu.
Og fá ţá til ađ "láta af ađgerđum sínum" - en ađ sjálfsögđu, geta óvopnađir eftirlitsmenn eingöngu beitt fortölum.
Algerlega "absúrd" ađ kalla ţá "njósnara" -- en ţetta virđist í takt viđ málflutning ţessa einstaklings, ţ.e. Vyacheslav Ponomaryov, sem meir eđa minna virđist einmitt af absúrd taginu.
Bendi aftur á áhugavert viđtal viđ hann:
From soap factory to commanding a rebel town in Ukraine
Ţađ sést ágćtlega á ţví viđtali, ađ ţar fer augljós öfgamađur sbr:
"Of course we don't have 100 percent" of support from the town's 110,000 inhabitants, he says. "Some hesitate. Others are afraid." - > He adds: "There are also people who are openly right-wing. When the time is right, we'll take care of them. There are traitors.""
Ţarna virđist á ferđ "fámennur hópur" öfgamanna, sem líklega meir eđa minna, heldur íbúum Slaviansk í gíslingu ótta.
Og hann talar um ađ "ganga frá" andstćđingum sínum.
Ţađ er sjálfsagt rétt, ađ líta ţetta sem hverja ađra gíslatöku - skćruliđaforingja. Ađ hann sé foringi löglausra skćruliđa.
Niđurstađa
Ţađ er áhugavert í ljósi ţess, hvađa mann Vyacheslav Ponomaryovs sjálfskipađur borgarstjóri í Slaviansk virđist hafa ađ geyma, ađ fjöldi "međvirkra" netverja meira ađ segja á Íslandi, mćra hann og félaga hans, nefna ţá ţjóđfrelsishetjur - baráttumenn - jafnvel, friđsama mótmćlendur.
Ţ.e. eiginlega "merkilega steiktur málflutningur" ţeirra - sem virđast gersamlega gleypa gagnrýnislaust áróđur sem flćđir um netiđ.
Ástandinu í héruđunum tveim, Luhansk og Donetsk virđist réttlýst sem "stjórnleysi" og ef hópur, Ponomaryovs er lýsandi fyrir ţá hópa sem vađa uppi. Ţá er um ađ rćđa "hćttulega öfgamenn" sem í engu eru skárri, en ţeir sem "sömu netverjar" gjarnan gagnrýna sem hćttulega "fasista" ţ.e. međlimi Svoboda flokksins.
Ţannig séđ er "skemmtilegt" ţegar slíkum mönnum er líst sem friđsömum mótmćlendum, en á sama tíma og sambćrilegum öfgamönnum í hinni fylkingunni er líst sem stórhćttulegum.
Ég held ađ ţađ sé augljóst, ađ menn eins og Vyacheslav Ponomaryovs og hans félagar, séu hiđ allra minnsta - - í engu betri.
Menn verđa ekki upplýstir, af ţví ađ "fordćma eina tegund af öfgum" á sama tíma og ţeir mćra ađra tegund öfga sem er a.m.k. ekki "minna hćttuleg."
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kína, Rússland og einhverjar ađrar ţjóđir ćtla ađ stofna Evrópu-Asíu bandalagiđ 2015. Kínverjar munu byggja nýja stóra höfn í Krím sem á ađ vera 20m djúp. Rússar munu leggja olíu og gasleiđslur til Kína.
Ţađ sem nú gengur á í Úkraínu hefur engin áhrif á ţessi plön.
Snorri Hansson, 29.4.2014 kl. 02:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning