Það má sjá nýtt orðalag í yfirlýsingu bankaráðs Seðlabanka Evrópu, þ.s. gengið er lengra en nokkru sinni áður, margir fjölmiðlar út um heim túlka orðalagið þannig. Að bankaráðið hafi sagst munu hefja seðlaprentun eða "Quantitive Easing" ef aðstæður krefjast þess.
Svo að það hafi örugglega komið fram - - eru vextir áfram 0,25%.
Þ.e. engin ný ákvörðun tekin - - svo þ.e. yfirlýsing um hugsanlegar framtíðar aðgerðir, sem allir eru að stara á.
Mario Draghi, President of the ECB, Frankfurt am Main, 3 April 2014
"Looking ahead, we will monitor developments very closely and will consider all instruments available to us. We are resolute in our determination to maintain a high degree of monetary accommodation and to act swiftly if required. Hence, we do not exclude further monetary policy easing and we firmly reiterate that we continue to expect the key ECB interest rates to remain at present or lower levels for an extended period of time. This expectation is based on an overall subdued outlook for inflation extending into the medium term, given the broad-based weakness of the economy, the high degree of unutilised capacity and subdued money and credit creation. At the same time, we are closely following developments on money markets. The Governing Council is unanimous in its commitment to using also unconventional instruments within its mandate in order to cope effectively with risks of a too prolonged period of low inflation."
Textinn sem ég lita "rauðan" er sú yfirlýsing sem margir túlka sem loforð um seðlaprentun, ef það ástand skapast að þörf sé talin fyrir slíka aðgerð.
- "Óvenjuleg" tæki eða óvenjuleg nálgun, getur á hinn bóginn verið fleira en eitt.
- Það gæti einnig verið aðgerðin, "neikvæðir vextir" á innlánsreikningum "ECB."
Þannig að erlendir fréttamiðlar eru ef til vill - aðeins að oftúlka orðalagið, sem einhvers konar loforð um prentun, ef "venjulegar aðgerðir" duga ekki til.
ECB says prepared to embrace QE
- Það má líka velta fyrir sér hvort að bankaráðið er einfaldlega að leitast við - að beita orðaræðu.
- Í stað beinna aðgerða.
En skv. frétt FT þá lækkaði gengi evrunnar gagnvart dollar um hálft prósent, þegar fréttir um orðalagið bárust út.
Þá væri það ef til vill í leiðinni, tilraun til að tala verðhjöðnunarhættuna í kútinn :)
Niðurstaða
Ef maður horfir eingöngu á þ.s. var ákveðið. Þá er staðan sú sama og verið hefur í sl. 5 mánuði. Að Seðlabanki Evrópu heldur vöxtum óbreyttum í 0,25%. Þó svo að afskaplega lág verðbólga virðist vera að festast í sessi innan aðildarríkjanna.
Orðalagið þ.s. sterklega er íjað að því - að gripið verði "kannski" til "óvenjulegra" aðgerða. Er auðvitað nýtt. Bankinn hefur ekki áður tekið svo sterklega til orða.
En mig grunar að það sé oftúlkun að segja, að bankaráð "ECB" sé nánast að lofa prentun.
Ég mundi ekki útiloka, vegna þess að þ.e. bara sagt "unconventional instruments" að þeir geti allt eins verið að meina - aðgerðina "neikvæða vexti" á innlánsreikninga Seðlabanka Evrópu.
Það mundi sannarlega einnig flokkast sem "óvenjuleg aðgerð," mér virðist a.m.k. ekki ljóst af orðalaginu, hvor aðgerðin er í fyrirrúmi. Kannski sé það svo að fyrst að þetta er ekki orðað skýrar. Að enn séu báðar aðgerðirnar undir smásjánni. Og ekki verið ákveðið hvorri mundi vera beitt.
Í spurningum og svörum neðar á síðunnu hlekkjað á að ofan segir Draghi: "So this statement says that all instruments that fall within the mandate, including QE, are intended to be part of this statement. During the discussion we had today, there was indeed a discussion of QE. It was not neglected in the course of what was actually a very rich and ample discussion. "
Þá er a.m.k. staðfest af honum, að seðlaprentun er a.m.k. til alvarlegrar skoðunar. Þó það sé ekki endilega ljóst, sbr. orðalag hans að slík aðgerð hafi verið hluti af innihaldsríkri umræðu, hvor aðgerðin sé sú líklegri að vera hrint til framkvæmda.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning