30.3.2014 | 01:18
Brjóstumkennanlegar tilraunir á Kúbu til að auka fjárfestingar
Rakst á þessa skemmtilegu fréttaskýringu af nýjum lögum um fjárfestingar. Fljótt á litið virðast þau vera til mikilla bóta. Geta bent til þess að "vor sé framundan í efnahagsmálum Kúbverja" en eins og gjarnan var með lög á tímum Stalíns. Þá eru gjarnan til staðar ákvæði sem nokkrum setningum lengra, taka stórum hluta til baka - þ.s. sagt var í fyrra hlutanum. Eða a.m.k. grafa hressilega undan því.
Cuba cuts taxes for foreign investors
- "Foreign investors, who have weathered a difficult decade in Cuba, will see their profits tax fall from 30 per cent to 15 per cent..."
- "...and stop paying a labour tax and income tax under a new foreign investment law approved by the National Assembly on Saturday."
- "The law...waves the profits tax for the first eight years of any industrial or other major investment project."
Þetta virðist fljótt á litið - ákaflega eftirtektarvert.
En gallinn er - að sérhver fjárfesting þarf að fá heimild háttsetts aðila innan kerfisins.
- There are no across-the-board rules. The new investment law remains discretionary in that exceptions can be made at will and each venture needs approval at very high levels,
Því fylgir augljós spillingaráhætta - nánast eins og hannað til að þeir sem hafa heimild til að veita slík leyfi, verði milljarðamæringar.
- "The new law, like the current one, allows for 100 per cent foreign owned companies and does not explicitly exclude Cubans who are citizens of other countries,..."
- "...but in practice authorities have in most cases insisted on 51 per cent ownership of joint ventures and have not allowed Cubans living abroad to invest."
Þá má velta fyrir sér, hvort að þeir sem hafa slíka aðstöðu - - heimta ekki að þeir verði gerðir "meðeigendur" út á að "veita leyfið."
Viðkomandi aðila er kannski alveg sama um reksturinn sem slíkan, vill bara "hagnaðinn."
Fram kemur í greininni, að þrátt fyrir tilraunir Raul Castro til að færa Kúpu í smáum skrefum - nær nútímanum. Þá hafi það ekki fram að þessu skilað "hröðum hagvexti" né "hraðri uppbyggingu."
Það gæti einmitt verið vegna regla eins og fram kemur að ofan, sem veita spilltum embættismönnum líklega tækifæri til að auðga sjálfa sig með auðveldum hætti.
Það dragi eðlilega úr áhuga hugsanlegra fjárfesta, ef hátt hlutfall af væntum framtíðar hagnaði, þarf að fara í það að borga spilltum embættismönnum. Svo þeir fái að reka sín fyrirtæki.
Niðurstaða
Ég held að Kúpa sé ekki á leiðinni að verða efnahagslegur tígur í bráð. Hver veit. Kannski einhveratíma. En Kúpa er vel í sveit sett, rétt undan ströndum Bandaríkjanna. Tæknilega séð er Kúpa vel staðsett, til að vera ódýr staðsetning fyrir starfsemi til að framleiða fyrir Bandar.markað.
Viðskiptabannið hindrar ekki landið í að selja vörur til Mexíkó eða Kanada eða Evrópu. Þannig að það sé dauð hönd ríkisins á Kúpu fremur en viðskiptabannið sem haldi aftur af landinu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:00 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vegna viðskiptabanns BNA á kúpu, gátur þeir ekki selt sína eigin frægu vindla, og urðu að semja við nágrannaríkin til að flytja vindlana á markað, og urðu auðtivað að borga þeim hlut í dæminu. Þeir gerðu líka samning við Venezuela um að fá ódýra olíu gegn því að "lána" þeim lækna að nýloknu námi, læknar fá ókeypis skólavist en þurfa að vinna frítt í eitt ár, þar sem ríkið tekur launin. Þetta er auðvitað algjört neyðarbrauð hjá kúpverjum, en í staðin er enginn þjóð sem á jafn mikið af læknum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2014 kl. 11:02
Þ.e. ekki viðskiptabann við Evrópu, ekki heldur við Mexíkó eða Kanada, eða S-Ameríku. Eina ástæðan sem þeir geta haft til að semja við nágrannaríkin með þessum hætti, er ef þeir eru að leitast við að koma vörunni framhjá banninu inn á Bandar.markað. Þá verða þeir sjálfsagt að veita aðila hagnaðarhlut, ef sá er að taka þátt í því að svindla vörunni framhjá viðskiptabanninu til Bandar., þá þarf varan líklega að vera endurpökkuð í nýjar umbúðir og standa t.d. Made in Venesuela. Á hinn bóginn sé ég ekki ástæðu til að standa í slíku, nema inn á Bandar.markað. Mexíkó er þarna rétt hjá líka, og þar er ágætur markaður í dag þó ekki eins auðugur. Og þ.e. S-Ameríka. Síðan Evrópa hinum megin við hafið og Kanada töluverðan spöl fyrir Norðan.
Það sé nóg af löndum þarna úti sem ekki hafa viðskiptabann á Kúbu. Lönd sem þeir geta verslað við í staðinn. Viðskiptabannið sé því ekki nægileg afsökun.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.3.2014 kl. 11:59
Minnir að þeir hafi komið því þannig fyrir að viðkomandi ríki man bara ekki í augnablikinu hvaða ríki, á hlut í vindlafyrirtækjum, því það er þannig að Havanavindlar er málið, en ekki eitthvað annað. Getur verið að þetta hafi breyst í dag, en svona var þetta. Og já þetta var til að koma vindlunum til BNA, Mexícanar geta ekki borgað eins mikið fyrir vindla og bandaríkjamenn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2014 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning