28.3.2014 | 23:45
Munu þingkosningarnar í Úkraínu marka upphaf að innanlandsátökum?
Eitt mikilvægt atriði er - að við vitum í ekki hve stór hluti íbúa Úkraínu í reynd styður byltinguna í Kíev. En þ.e. vert að muna að fyrrum forseti og ríkisstjórn - voru kosin í meirihlutakosningu.
Það er alveg hugsanlegt að byltingin sé stórum hluta "borgarbarn" þ.e. að fólk út til sveita. Sé ekki endilega einhuga að baki henni.
Þ.s. Úkraína er með fátækustu löndum Evrópu, fátækari en meira að segja Hvíta-Rússland. Þá er líklegt að mörg sveitahéröð séu lítt efnahagslega þróuð.
- Þ.e. ekki víst að íbúar í slíkum héröðum, séu áhugasamir um þau atriði sem barist var fyrir af þeim sem urðu ofan á í Kíev.
- Heldur að grunn atriði eins og "lífskjör" - "eiga fyrir mat" - "geta borgað gasreikninginn" o.s.frv. Séu meginatriði í þeirra huga.
Ef svo er - er ekki endilega loku fyrir skotið. Að úrslit kosninganna undir lok maí, verði með öðrum hætti en flestir reikna með.
Skv. Wikipedia eru Rússn.mælandi íbúar 17,3% af heildaríbúafjölda meðan að úkraínsku mælandi eru 77,8%. Það þíðir að verulegur hluti úkraínsku mælandi kaus Viktor Yanukovych, annars er erfitt að sjá hvernig hann gat unnið sigur í forsetakosningum með drjúgum meirihluta. Hans stjórnarflokkur einnig hlýtur að hafa fengið umtalsvert mörg atkvæði frá úkraínskumælandi.
Það sem er áhugavert í þessu samhengi eru kröfur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins!
Það sem líklegt er að vera ákaflega óvinsælt - - myllusteinn um háls hvers þess sem vill fylgja þeirri áætlun sem Vesturveldi hafa sett sem skilyrði; eru kröfur AGS um 50% hækkun á gas-verði til almennings.
Þetta kemur til af því að það hefur tíðkast í Úkraínu að stjórnvöld niðurgreiði "gasverðlag" til almannaveita - - þetta hefur verið stór hluti ríkisútgjalda.
Og sannarlega ljóst að ef Úkraína á að samþykkja lánveitingu - - AGS + Evrópu + Bandaríkjanna.
Þá verða þessar niðurgreiðslur að hætta, þ.s. úkraínska ríkið þá augljóslega stendur ekki undir hvort tveggja, að standa við erlendar skuldbindingar og að halda þeim niðurgreiðslum áfram.
- Þetta getur einmitt skapað tækifæri fyrir flokka sem sækja fylgisgrunn sinn til rússneskumælandi íbúa - - að róa einnig á mið úkraínskumælandi.
- Höfum í huga að Pútín var búinn að bjóða Viktor Yanukovych 15ma.dollara lán, og var ríkisstjórn hans búin að taka við 3 milljörðum af því fé.
- Ef slíkur flokkur er í óformlegum samskiptum við rússn.stjv. er hugsanlegt að hann geti lofað því, ef sá flokkur kemst til valda - - að þeir peningar sem Pútín bauð verði áfram í boði.
- Og "til þess að afla atkvæða meðal almennings í úkraínskumælandi hlutanum" lofað því að niðurgreiðslur á gasi til almannaveitna - - haldi áfram.
- En ég held að Pútín verði alveg til í að veita slík loforð - - verðið náttúrulega það, að Úkraína fylgi þeirri áætlun sem hann hafði lagt fram - - nefnilega "efnahagsbandalag við Rússland."
Ef plottið heppnast - -og flokkur sem styður þá stefnu sem Viktor Yanukovych stóð fyrir fær mest fylgi, ásamt því að nýr forseti sem einnig styður þá stefnu nær kjöri.
Þá yrði virkilega áhugavert að fylgjast með því - hver viðbrögð þeirra hópa sem stóðu að baki byltingunni þá verða.
En ég á fyllsta von á að ef Pútín gæti þannig - náð Úkraínu til baka. Þá væri hann alveg til í að halda áfram að dæla fé í lánveitingar til landsins, til þess að þessar "niðurgreiðslur" geti haldið áfram.
Þannig haldið áfram að kaupa "óbeint" atkvæði fátækra Úkraínumanna.
- Til samanburðar við þann möguleika að Úkraína endi í NATO - jafnvel. Þá væri það ódýr valkostur að halda landinu uppi á "subsidy" eða því sem væri kallað lán, en sem gæti orðið afskaplega teygjanlegt hugtak.
Ég skal ekki fullyrða að þetta verði niðurstaðan - - en ég held að kosningarnar verði "slagur" um framtíðarstefnu Úkraínu.
Og einnig að úrslitin séu ekki örugg.
Niðurstaða
Ef við ímyndum okkur að nýkjörinni stjórn og þingi, ásamt forseta. Væri fljótlega í kjölfarið - steypt af stóli. Og við ímyndum okkur að fyrir þeim verknaði, færu sömu hópar og stóðu fyrir byltingunni fyrir skömmu síðan. Þá væru Vesturlönd komin í ákaflega "áhugaverða stöðu" ef þau mundu ákveða að styðja þá hópa áfram. En þá væri ekki unnt að halda því fram, að þeir stæðu fyrir lýðræði.
Í kjölfar slíks atburðar þá held ég að "borgarastríð" væri næsta örugg útkoma. Pútín væri þá kominn með þá átyllu sem hann þyrfti til að beita rússn.hernum, til "verndar rússn.mælandi íbúum" landsins.
Það væri þá mjög erfitt fyrir Vesturlönd að halda því fram, að aðgerðir hans væru "vondar."
Sjá fréttir um liðssafnað Rússa við landamæri Úkraínu:
Russian Buildup Stokes Worries
Russia's buildup near Ukraine may reach 40,000 troops: U.S. sources
Sá liðssafnaður getur verið "Plan B" ef "Plan A" er rétt líst að ofan.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Upphafið af innanlandsátökum er byrjað þarna, eða þar sem að Right Sector (eða Neo- Nazi) flokkurinn hefur verið rekin í burtu og allt að því bannaður, svo og þar sem að flokkurinn mótmælir núna fyrir framan Innanríkisráðuneytið og heimta afsögn innanríkisráðherra. Það má segja að þessi Neo- Nazi flokkur hafi þjónað sínum tilgangi, reyndar sá Evrópusambandið, Bandaríkin og fleiri ekki neina ástæðu til að andmæla honum á nokkurn hátt fyrr núna í dag,(eða þar sem allt gekk út á: See no evil, hear no evil, speak no evil) og/eða allt til ná þarna völdum. Menn er nú á því að þeir hefðu nú getað reiknað með þessum innanlandsátökum, eða þar sem að stjórnarandstaðan notaði allt þetta Neo –Nazi lið til að ná völdum.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 22:35
Galloway: West created Frankenstein monster in Ukraine
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 30.3.2014 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning