Getur verið óðfluga að styttast í að "ECB" hefji seðlaprentun

Það vakti mikla athygli um daginn þegar helsti andstæðingur prentunar í Evrópu, Jens Weidmann, kom fram með ummæli - sem sýna mjög mildaða afstöðu gagnvart seðlaprentun. Ummælin voru ekki sterk - - þ.e. hann sagði eitthvað á þá leið. Að seðlaprentun væri ekki gersamlega óhugsandi.

Bundesbank hawk signals backing for QE

"...QE programme was not generally out of the question..."

Hann er með öðrum orðum ekki að ganga lengra en að - - slaka á andstöðu sinni.

Sem getur verið nóg til þess að málið komist loks í gegnum bankaráð Seðlabanka Evrópu.

Síðan á fimmtudag, tók ég eftir áhugaverðri grein eftir Lorenzo Bini-Smaghi, sem er fyrrum bankaráðsmaður í Seðlabanka Evrópu.

En hann var töluverður haukur sem bankaráðsmaður - - en nú í fyrsta sinn.

Kemur hann með grein sem formlega styður "prentun."

Hann er örugglega enn með tenglanet inn í raðir bankráðsmanna í "ECB."

-----------------------------------------------------------

Reasons to favour eurozone quantitative easing

  1. "First, the ECB is missing its primary objective...Price stability has been defined by the ECB as a rate of price increase below but close to 2 per cent...inflation is, and will likely remain, closer to 1 per cent than 2 per cent."
  2. "Second, the ECB has nearly exhausted its room for manoeuvre on traditional policy instrument...A remaining 25 basis points cut in the main refinancing rate would have to be accompanied by a negative deposit rate, whose effects on monetary conditions are uncertain over the medium term."
  3. "Third, the non-conventional policy instruments used so far by the ECB rely largely on the willingness of eurozone banks to use them...With a slow recovery and the stigma attached to these operations, few banks seem to have appetite for such instruments."
  4. "Finally, the eurozone is facing a rising demand for euro-denominated assets from the rest of the world...which pushes the euro exchange rate up to levels not consistent with the feeble recovery and price stability."
  5. "As the public debt needs to fall in all eurozone countries, the demand for euro assets can only be accommodated through greater liquidity creation by the central bank."
  • ""What is needed...is an instrument, such as the purchase of assets from financial institutions, which affects the latters’ portfolio composition and induces them to pass on the liquidity that they receive to the rest of the economy."

-----------------------------------------------------------

Það er sérstaklega góður punktur hjá Bini-Smaghi að aðgerð Seðlabanka Bandar. - er hann stefnir að því að hætta prentun á árinu. Hefur skapað töluvert fjármagnsflæði frá nýmarkaðslöndum inn í gömlu 1-markaðs löndin við N-Atlantshaf.

Það fjármagnsflæði hefur að hluta til einnig leitað til Evrópu, og er að skapa hækkunar þrýsting á gengi evrunnar - - sem magnar upp hættuna á verðhjöðnun í Evrópu.

Það sé nauðsynlegt að mæta þeirri auknu eftirspurn eftir evrum, með því að "auka framboð á þeim" í alþjóðakerfinu. Ef gengið á ekki að halda áfram að stíga.

En það sé fáránlegt að það efnahagssvæði í heiminum sem hefur veikasta hagvöxtinn, skuli hafa sterkasta gjaldmiðilinn.

Þ.e. einnig góð ábending að frekari vaxtalækkun þ.e. úr 0,25% í "0%" mundi litla þýðingu hafa, og yrði að beita einhverju öflugu meðúrræði.

Það viti enginn í raun og veru hver áhrif þess að setja neikvæða vexti á innlánsreikninga "ECB" mundu verða - - persónulega tel ég að bankarnir í Evrópu mundu kaupa meir ef ríkisbréfum.

Ekki standa fyrir aukningu útlána! En þ.e. mín skoðun.

  • Með "QE" getur "ECB" keypt upp eitraðar eignir banka í Evrópu - lagt inn á sinn efnahagsreikning.
  • Eins og "US Federal Reserve" hefur sannarlega gert í miklum mæli.

Höfum í huga, að þ.e. ekki hættulegt fyrir Seðlab.Bandar. að eiga svo mikið af eignum með sennilega vafasamt verðmæti eða a.m.k. óvíst verðmæti?

En tja, ef verðmætið er lægra en skráð verðmæti. Þá einfaldlega þíðir það að eignasafnið er í reynd minna að umfangi.

"US Fed" gæti hæglega án nokkurra vandamála, afskrifað helming þess eignasafns - - og ég kem ekki auga á neina augljósa hættu við þá aðgerð. En það mundi einfaldlega afskrifa duglegan slurk af þeim dollurum sem hann hefur prentað.

Með sama hætti væri það algerlega hættulaust fyrir "ECB" að hefja sambærileg kaup. Svo fremi sem þau eru fjármögnuð 100% með prentun. Þá skapar það enga fjárhagslega áhættu fyrir meðlimaríkin.

Með verðbólgu í ca. 0,8% að meðaltali - - getur "ECB" prentað töluvert mikið, þannig keypt gríðarlega mikið af slæmum lánum þannig tekið yfir mikið af því sem bankar í Evr. annar þyrftu að afskrifa; án þess að framkalla meðal verðbólgu umfram 2%.

Með því að minnka afskriftir banka í aðildarlöndum evru sem eru í vanda - - mundi það verða mögulegt miklu mun fyrr en ella fyrir banka í þeim löndum, að auka framboð á nýju lánsfé.

Að auki með því að minnka afskriftarkostnað banka í þeim löndum, þá mundi "ECB" einnig lækka lántökukostnað í þeim sömu löndum - - þar með minnka þann vaxtamun á milli aðildarlanda evrusvæðis sem í dag er orðinn töluverður.

 

Niðurstaða

Ofangreint getur bent til þess að það styttist óðfluga í þann dag. Að bankaráð Seðlabanka Evrópu hefji formlega "Quantitative easing (QE)" aðgerð. En líklega er stórfelld kaupaðgerð af hálfu "ECB" það eina sem getur forðað Evrusvæði frá því að detta inn í verðhjöðnun.

Þ.e. þá helst spurning hver markmiðið með prentun akkúrat væri. En ef t.d. það væri það sama og "Bank of Japan" þ.e. 2% markmið. Sem "US Fed" miðar einnig við.

Þá gæti verðbólga í sumum löndum t.d. Þýskalandi orðið nokkuð meiri en 2% t.d. milli 3-4%. Ef hún væri á sama tíma t.d. í S-Evr. nær 1%.

En það hefur lengi blasað við - - að ef það á að vera mögulegt fyrir löndin í S-Evr. að kostnaðar-aðlaga hagkerfin sín miðað við aðrar aðildarþjóðir, verður meðalverðbólgan á evrusvæði að vera nægilega há. Svo að löndin sem þurfa að kostnaðaraðlaga geti haft lægri verðbólgu en löndin í N-Evr. án þess að detta í ástand verðhjöðnunar.

Það þíðir sennilega að "ECB" yrði að halda til streitu 2% markmiðinu - þó svo það þíddi meir en 3% verðbólgu í Þýskalandi. Spurning hvort Þjóðverjar þegar á reynir geta sætt sig við það?

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband