20.3.2014 | 23:13
Refsiaðgerðafarsi Bandaríkjanna og Rússlands
Gagnkvæmar refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Rússlands tóku á sig farsakenndan brag í dag, þegar einstaklingar beittir refsiaðgerðum - sögðu það heiður fyrir sig að vera á slíkum nafnalista.
Obama bætti 20 nöfnum einstaklinga með einum eða öðrum hætti nátengdir Pútín, við nöfn 11. einstaklingar er áður höfðu verið bannaðir frá því að eiga í viðskiptum innan Bandaríkjanna eða við bandar. fyrirtæki, og einnig bannað að koma til Bandaríkjanna.
Pútín svaraði loks með því að banna 9 háttsetta Bandaríkjamenn, þar á meðal þekkta "senatora."
-----------------------------------------
Sanctions Are Badge of Honor as Foes Revel in Cold War Revival
"Russian tycoon Vladimir Yakunin" - "I felt uncomfortable that many of my friends were on the first list but not me, -. Now I am at peace.
"Andrei Fursenko, Putins adviser on education and science, said in an interview that he doesnt have any U.S. assets and was simply included in sanctions because the more the merrier."
"Dmitry Rogozin, a Russian deputy prime minister" - "I think some joker drafted the U.S. presidents decree, Rogozin wrote on Twitter. Comrade Obama, what are people who have no accounts or property abroad supposed to do?"
----------------------------
"Boehner, the speaker of the U.S. House of Representatives, is proud to be included on a list of those willing to stand against Putins aggression, said spokesman Michael Steel in an e-mail."
"Senator McCain, on his Twitter account....I guess this means my spring break in Siberia is off, Gazprom stock is lost & secret bank account in Moscow is frozen.
Ætli þessar aðgerðir séu ekki frekar en hitt - - afhjúpandi fyrir skort á vilja meðal vesturlanda, til að beita Rússland aðgerðum sem bíta
The Economist var t.d. með áhugaverða grein, sem lýsir t.d. ágætlega - - af hverju Bretland mun ekki hvetja til harðra refsiaðgerða gegn Rússlandi: Russian money in Britain - Honey trapped
- "Britain grants three-year investor visas to foreigners who invest £1m or more in government bonds.
- Two years later they can buy residency for £10m as long as they have held on to the bonds.
- Russians were granted 433 of these visas between the third quarters of 2008 and 2013, more than any other nationality.
- Only the Chinese came close, with 419."
Þessi mynd úr greininni sýnir vel af hverju
Rússneskir peningar eru sem sagt að flæða inn í Bretland í enn meira mæli en kínverskir. Fjöldi auðugra rússneskra "oligarka" eigi annað heimili í London. Börnin þeirra gangi í breska einkaskóla. Og þeirra fyrirtæki séu skráð í kauphöllinni í London.
Það sé útilokað að breska ríkisstjórnin muni - - loka á þetta fjárinnstreymi.
- Yfirlýsingar um refsiaðgerðir - - séu því augljóst veikleikamerki.
- Gagnaðgerðir Pútíns, fullkomni farsann!
Það sé ekkert í þeim aðgerðum sem fram hafa komið til þessa, sem líklegt sé að fá Pútín til að hugsa sig um tvisvar.
Óljósar yfirlýsingar um harðari aðgerðir hafa fram komið -- en skv. Financial Times er haft eftir Obama að hann hafi undirritað heimildarákvæði, um "miklu harðari refsingar" - - að sögn Obama These sanctions will not only have a significant impact on the Russian economy, but could also be disruptive to the global economy. - - sem er að sjálfsögðu af hverju þeim yrði ekki beitt.
Mældur hagvöxtur í Evrópu er einungis á bilinu 0,4-0,5% skv. nýlegum tölum, hagvöxtur í Bandaríkjunum er ekki að slá nein met - þó hann sé skárri þ.e. kannski nálægt 2%.
En á sama tíma berast fréttir af því að það hægi á hagvexti í Kína, einnig virðist vera að hægja á hagvexti í svokölluðum "nýmarkaðslöndum" - - þannig að líklega þarf eitthvað mjög mikið að gerast til þess að Obama leggi á refsiaðgerðir sem "geta ógnað heimshagkerfinu."
Þ.s. heimshagkerfið sé í þeirri stöðu að líklega þarf ekki mjög mikið til þess að starta annarri heimskreppu!
Niðurstaða
Það virðist einhver refsiaðgerða-leikur í gangi milli Bandaríkjanna og Evrópu annars vegar, og Pútíns hins vegar. Það eina sem það leikrit virðist sýna sé hve tilgangslitlar þær aðgerðir séu.
Eins og að þær séu til þess eins að sanna fyrir pólitík heima fyrir, að eitthvað hafi verið gert. Með öðrum orðum, þær séu "for domestic political consumption."
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning