21.2.2014 | 00:05
Líst afskaplega illa á hvađ er ađ gerast í Úkraínu
Yfir 70 manns látnir eftir skotbardaga milli sveita Innanríkisráđuneytis Úkraínu, öryggislögreglu - og mótmćlenda. Ţađ áhugaverđa viđ ţetta skv. fréttum er, ađ svo virđist ađ mótmćlendur hafi haft betur í ţeim átökum. Atlagan ađ vígum ţeirra á svokölluđu "Frelsistorgi" hafi veriđ hrundiđ.
Sem bendir til ţess ađ a.m.k. hluti mótmćlenda sé vopnađur. En skv. fréttum voru sveitir Innanríkisráđuneytis vopnađar "hríđskotabyssum." En ég man eftir úr frétt í Der Spiegel fyrir nokkru, ađ innan um eru gamlir hermenn međ bardagareynslu frá dögum Sovétríkjanna í Afganistan.
Ţađ kannski skýri af hverju mótmćlendum hefur tekist ađ verjast atlögum öryggissveita stjórnvalda, ađ vígin séu byggđ upp skv. ráđgjöf frá einstaklingum međ reynslu hafa af raunverulegu stríđi.
Dozens Dead in Ukraine as Fresh Violence Flares in Kiev
EU seeks peace as Ukraine death toll hits 75
Fears grow that Ukraines military could be called into the fray
Ukraine urged to pull back from brink
Kiev truce ends in violence and gunfire
Bendi einnig á eigin umfjöllun: Bandaríkin og ESB ćtla ađ bjóđa Úkraínu "ađstođarprógramm"
Úkraína má ekki verđa Sýrland Evrópu
Sýrland sýnir okkur hvađ getur gerst, ef stjv. beita of mikilli hörku gegn mótmćlum. En fyrstu mánuđina sem átök ţar stóđu yfir, var ţetta ekki stríđ - heldur í formi mjög fjölmennra götumótmćla. En sýrlenska öryggislögreglan og síđan herinn. Beitti alltaf mjög miklu ofbeldi gegn mótmćlendum.
Stađ ţess ađ mótmćlendur gćfust upp, mćttu uppreisnarmenn hörku stjórnvalda - međ ţví ađ vopnast sjálfir. Og hefja vopnađa uppreisn.
Síđan hefur ţar stađiđ stríđ - og inn í ţađ hafa síđan blandađ sér margvísleg öfgaöfl frá löndunum í kring. Svo komiđ ađ ein áhrifamesta fylkingin er skipuđ ađ miklu leiti erlendum bardagamönnum, međ sínar eigin hugmyndir - sem hafa ekkert ađ gera međ stefnu hinna upphaflegu mótmćla.
- Allan tímann hafa átökin í Sýrlandi markast af ţví - - ađ utanafkomandi öfl hafa blandađ sér í mál.
- Ţví miđur - virđist mér Úkraínumáliđ hafa ţađ sameiginlegt, ađ ţađ eru utanađkomandi öfl, sem eru ađ styđja - - sinn hvorn ađilann.
Áhugavert ađ í báđum tilvikum - - er ţađ Rússland sem styđur stjórnvöld.
Og vesturveldi sem "styđja uppreisn" gegn ţeim stjv. - sem Rússland styđur.
Ţađ sem ég óttast er ađ hvorki Rússland né Vesturveldi, séu ađ hugsa um hagsmuni íbúa Úkraínu
Heldur sé ţetta liđur í átökum viđ Rússland um "yfirráđasvćđi."
Munum einnig ađ klofningur Úkraínu frá Rússlandi, veikti Rússland.
Án Úkraínu er Rússland umtalsvert veikara ríki - ţađ ađ toga Úkraínu lengra í "vestur" hefur ţví bersýnilega "strategíska" vídd - - eđa Pútín algerlega örugglega sér ţađ ţannig.
- Og ţ.e. ekki endilega augljóst ađ ţađ sé rangt skiliđ af honum, ađ slíkar pćlingar liggi ađ baki stuđningi Vesturvelda viđ mótmćlendur í Kíev.
Íhugum einnig ţá stađreynd ađ Úkraína var hluti af Sovétríkjunum ţar til ađ ţau hćttu ađ vera til 1991, og ţar á undan hafđi Úkraína tilheyrt Rússlandi í e-h í kringum 300 ár.
Og ţađ, ađ á Sovét-tímanum var Úkraína liđur í ţéttu neti framleiđslu, ţ.s. mikilvćgri framleiđslu var komiđ fyrir hér og ţar um Sovétríkin, en allt "netiđ" virkađi sem eitt hagkerfi. Ţađ ţíddi ađ innan Úkraínu voru viđ hrun Sovétríkjanna, framleiddir fjölmargir ţćttir. Sem t.d. rússn. herinn gat ekki veriđ án, og ađ sjálfsögđu margvíslegar neysluvörur fyrir Rússland.
En Úkraína var helsta matarforđabúr Sovétríkjanna og ţar á undan Rússlands, međ sjálfstćđi er Úkraína líklega "stćrsti matvćlaframleiđandi Evr." og líklega megniđ af ţví fer á Rússl.markađ. Ţar fyrir utan er ţarna enn umtalsverđur ţunga-iđnađur af dćmigerđu tagi ţ.e. stál-, ál og efnaverksmiđjur. Frá Sovéttímanum. Ţó einnig eitthvađ af hátćkni-iđnađi t.d. skilst mér ađ Antonov flugvélaverksmiđjurnar séu enn ađ framleiđa flugvélar fyrir "Rússlandsmarkađ" og fyrir rússn. herinn.
Í stađinn hefur Úkraína keypt ekki síst - orku. Ţ.e. gas og eldsneyti.
- Ţađ augljósa ćtti ađ blasa viđ - - ađ Úkraína getur ekki kúplađ frá Rússlandsmarkađi.
- Úkraína er örugglega verulega meir tengd inn í hagkerfi Rússl. í dag, en Finnland var viđ hagkerfi Sovétríkjanna viđ hrun ţeirra 1991.
- Ađ auki, er Úkraína "fjárhagslega séđ" nćrri ţví gjaldţrota.
- Ţ.e. alveg öruggt ađ einhvers konar vinslit viđ Rússland, gćtu jafngilt - - mjög djúpstćđu efnahagshruni í Úkraínu.
- Og auđvitađ - öruggu ţjóđargjaldţroti.
- Hiđ minnsta kosti - ekki á skömmum tíma.
- Viđskipti viđ V-Evrópu séu frekar - - langtímaverkefni.
- Enda tekur tíma ađ lćra ađ framleiđa og selja varning á V-evr. markađ, ţ.s. kröfur eru líklega töluvert ađrar.
- Ég tel of einfalt ađ - - setja alla sökina á Pútín.
- Ţađ sé í gangi, varasamt reipitog milli Vesturvelda og Rússland, sem snúist um hagsmuni ţeirra ađila - - sennilega ekki nema í mjög grunnum skilningi hagsmuni íbúa landsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:35 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning