18.2.2014 | 23:48
Engir hveitibrauđsdagar hjá nýjum forsćtisráđherra Ítalíu!
Ţađ hefur veriđ í gangi sterkur orđrómur ţess efnis ađ Matteo Renzi hafi áhuga á ađ auka a.m.k. tímabundiđ ríkishalla Ítalíu - upp fyrir 3%. Letta sem var sparkađ rétt fyrir sl. helgi, hafđi nýveriđ tekist ađ uppfylla "gullnu" regluna um 3% halla.
Ţađ í raun og veru ţíđir ađ ítalska ríkiđ er rekiđ međ nokkuđ duglegum afgangi, áđur en tekiđ er tillit til kostnađar af skuldum, ţ.s. skuldirnar eru í dag ca. 133%.
Skv. núverandi reglum ESB, ber Renzi ađ herđa frekar ađhaldsađgerđir nema ađ hann geti sýnt fram á ađra leiđ til ţess ađ lćkka skuldir, t.d. sölu ríkiseigna.
- Vandinn auđvitađ er ađ hiđ stífa ađhald gefur ríkinu ákaflega lítiđ svigrúm, ef ţađ vill beita sér međ einhverjum hćtti.
- En ég get alveg t.d. ímyndađ mér, ađ ítalska ríkiđ gćti selt eignir til ađ minnka skuldir, en samtímis aukiđ á "atvinnuskapandi" fjárfestingar af sinni hálfu.
Hiđ minnsta hefur Renzi talađ međ ţeim hćtti bersýnilega í fortíđinni, ađ hann muni tala fyrir rétti Ítalíu.
------------------------------------
Skv. frétt FT í gćr: Matteo Renzi sets out plans for first 100 days
- Hann ćtlar ađ tryggja ađ stjórnarskrárbreytingu sem mun ef gengur fram breyta ítölskum stjórnmálum líklega í 2-ja flokka kerfi.
- Hann ćtlar ađ gera breytingar á löggjöf um vinnumarkađ á Ítalíu, ţegar í mars.
- Hann ćtlar ađ gera e-h óskilgreint í vanda atvinnulausra ungra Ítala.
- Og hann ćtlar ađ auka hagvöxt - ekki endilega á fyrstu 100 dögunum, en í tíđ sinni sem forsćtisráđherra. Minnka atvinnuleysi ađ sjálfsögđu.
- Hann verđur örugglega einnig knúinn annađhvort til ţess, ađ selja ríkiseignir - sem einnig verđur örugglega óvinsćlt, eđa til frekari útgjaldaniđurskurđar.
- Ţađ gćti ţví orđiđ forvitnilegt ađ fylgjast međ stjórnun Renzi á Ítalíu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning