18.2.2014 | 23:48
Engir hveitibrauðsdagar hjá nýjum forsætisráðherra Ítalíu!
Það hefur verið í gangi sterkur orðrómur þess efnis að Matteo Renzi hafi áhuga á að auka a.m.k. tímabundið ríkishalla Ítalíu - upp fyrir 3%. Letta sem var sparkað rétt fyrir sl. helgi, hafði nýverið tekist að uppfylla "gullnu" regluna um 3% halla.
Það í raun og veru þíðir að ítalska ríkið er rekið með nokkuð duglegum afgangi, áður en tekið er tillit til kostnaðar af skuldum, þ.s. skuldirnar eru í dag ca. 133%.
Skv. núverandi reglum ESB, ber Renzi að herða frekar aðhaldsaðgerðir nema að hann geti sýnt fram á aðra leið til þess að lækka skuldir, t.d. sölu ríkiseigna.
- Vandinn auðvitað er að hið stífa aðhald gefur ríkinu ákaflega lítið svigrúm, ef það vill beita sér með einhverjum hætti.
- En ég get alveg t.d. ímyndað mér, að ítalska ríkið gæti selt eignir til að minnka skuldir, en samtímis aukið á "atvinnuskapandi" fjárfestingar af sinni hálfu.
Hið minnsta hefur Renzi talað með þeim hætti bersýnilega í fortíðinni, að hann muni tala fyrir rétti Ítalíu.
------------------------------------
Skv. frétt FT í gær: Matteo Renzi sets out plans for first 100 days
- Hann ætlar að tryggja að stjórnarskrárbreytingu sem mun ef gengur fram breyta ítölskum stjórnmálum líklega í 2-ja flokka kerfi.
- Hann ætlar að gera breytingar á löggjöf um vinnumarkað á Ítalíu, þegar í mars.
- Hann ætlar að gera e-h óskilgreint í vanda atvinnulausra ungra Ítala.
- Og hann ætlar að auka hagvöxt - ekki endilega á fyrstu 100 dögunum, en í tíð sinni sem forsætisráðherra. Minnka atvinnuleysi að sjálfsögðu.
- Hann verður örugglega einnig knúinn annaðhvort til þess, að selja ríkiseignir - sem einnig verður örugglega óvinsælt, eða til frekari útgjaldaniðurskurðar.
- Það gæti því orðið forvitnilegt að fylgjast með stjórnun Renzi á Ítalíu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 564
- Frá upphafi: 860906
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning