18.2.2014 | 23:48
Engir hveitibrauđsdagar hjá nýjum forsćtisráđherra Ítalíu!
Ţađ hefur veriđ í gangi sterkur orđrómur ţess efnis ađ Matteo Renzi hafi áhuga á ađ auka a.m.k. tímabundiđ ríkishalla Ítalíu - upp fyrir 3%. Letta sem var sparkađ rétt fyrir sl. helgi, hafđi nýveriđ tekist ađ uppfylla "gullnu" regluna um 3% halla.
Ţađ í raun og veru ţíđir ađ ítalska ríkiđ er rekiđ međ nokkuđ duglegum afgangi, áđur en tekiđ er tillit til kostnađar af skuldum, ţ.s. skuldirnar eru í dag ca. 133%.
Skv. núverandi reglum ESB, ber Renzi ađ herđa frekar ađhaldsađgerđir nema ađ hann geti sýnt fram á ađra leiđ til ţess ađ lćkka skuldir, t.d. sölu ríkiseigna.
- Vandinn auđvitađ er ađ hiđ stífa ađhald gefur ríkinu ákaflega lítiđ svigrúm, ef ţađ vill beita sér međ einhverjum hćtti.
- En ég get alveg t.d. ímyndađ mér, ađ ítalska ríkiđ gćti selt eignir til ađ minnka skuldir, en samtímis aukiđ á "atvinnuskapandi" fjárfestingar af sinni hálfu.
Hiđ minnsta hefur Renzi talađ međ ţeim hćtti bersýnilega í fortíđinni, ađ hann muni tala fyrir rétti Ítalíu.
------------------------------------
Skv. frétt FT í gćr: Matteo Renzi sets out plans for first 100 days
- Hann ćtlar ađ tryggja ađ stjórnarskrárbreytingu sem mun ef gengur fram breyta ítölskum stjórnmálum líklega í 2-ja flokka kerfi.
- Hann ćtlar ađ gera breytingar á löggjöf um vinnumarkađ á Ítalíu, ţegar í mars.
- Hann ćtlar ađ gera e-h óskilgreint í vanda atvinnulausra ungra Ítala.
- Og hann ćtlar ađ auka hagvöxt - ekki endilega á fyrstu 100 dögunum, en í tíđ sinni sem forsćtisráđherra. Minnka atvinnuleysi ađ sjálfsögđu.
- Hann verđur örugglega einnig knúinn annađhvort til ţess, ađ selja ríkiseignir - sem einnig verđur örugglega óvinsćlt, eđa til frekari útgjaldaniđurskurđar.
- Ţađ gćti ţví orđiđ forvitnilegt ađ fylgjast međ stjórnun Renzi á Ítalíu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 402
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 391
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning